Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 31.01.1932, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 31.01.1932, Blaðsíða 7
-7- Samtölin í sögunni eru lipur og blátt áfrair -laus viö allan ungskáldlegan reiging, sem oft verður harla óskáldlegur. H. Sch. lætur unn- ustan segja blatt áfram; "Ég elska Þig Hrefna" ... Sinhver háleitur skriffinnur hefði sjálf- sagt getað sagt Þetta með meiri tilgerð og háfleygi. En hefði Það orðið nokkuð fallegra? Þessi fjögur orð eru heil veröld af tilfinn- ingu - og sannleika, En hafi einhverjir kos- ið heldur nýasta Parisarsnið á ástajátningum, Þá hafa Þeir væntanlega orðið fyrir vonbrigð- um. Höf. "Örlaga" er, að Því sem ég bezt veit, eng'in tískubúð. - Setningin í sögulok cr perla: "Vindurinn , rjálaði ömurlega við gluggann minn...." Hér er Þaö nátturan, sem syrgir með sínu stóra hjarta - tröllelfdur stormurinn, sem leitar að barnslegri samhygð, Því að hún er dáin. - Hér læt ég staðar numið, Auðvitað má margt að "Örlögum" finna og víða. hægt að grafa upp ástæður til aðfinnslu og hártogana,* - ef út i Það er farið. Vægast sagt er byrjandabragur á mörgu. En ég býst við, að fáir riði svo úr hlaði, að ekki verði að fundið - og sist- fram á ritvöllinn, Og sem áður var getið, var sá tilgangur með linum Þessum, að drepa stutt- lega á nokkur atriði i "Örlögum" - atriði, sem litla ásjá hafa hlotið hjá ströngum dóm- urum - en Þó eiga skilið að kallast neistar, Ég læt aðra um öskuverkin. öskar B. MT'S E K K I V A S. lr vas alda, Þás arar gullu, vasa Jakob né Jón, né Armannssonr, ei fannsk Anna, né Ölafs mögr. Gap vas Ginnunga., en G-vendur hvergi. Barði ok Bjami blunda námu i undirdjúpum ókomins tima, hraut Hallgrimr höfgum svefna, dottaði djúpvitr Daniels niðr. Þá vasa Þorleifr, Þursa dróttinn, fróðleiksfullr, á fold of borinn. Enn váru eigi jörð of sköpuð öndótt augu Árna Pálssonar. Ljós hafðat litið inn litli maðr, inn mikli maðr málasnjalli, Frakka furða, frönsku beitir, Páll inn prúói piltungs af'kvsani. Ár vas alda, Þás arar gullu, vasa sandr né sær, né smára grundir, páll fansk eigi, né pálmalundar. Gap vas _,Ginnunga, en grasasni nvergi. Sigurbogar, sokkar ok barðar höfðu hvergi i heimi fundisk, ok Einar eklci "eksisterað"j- jöfn vas engú j a f na ð armenska. Ælur emk ok illa sék. Nú eru jól ok öl á borðum, áfós eldr æóar bfennir, vinÞrúgna veigar viti skipta. Ærisk skynjan, skrifin ruglask, firrisk rósemd fullr seggr; Þvi mun hentast heima at sofna, hætta at rita háfleygt kvæði. -Haröfeldr.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.