Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 09.04.1932, Side 6

Skólablaðið - 09.04.1932, Side 6
-ð- Oánægju kurr heyrðist úr hópnum, en hann hjaðnaði brátt niður. Þeir Þurftu að fá vinnu. Vindurinn hafði fengið ósk sína uppfylta, og Það var farið að hellirigna. En verka- maðurinn, betlarinn, virtist ekki gefa Þvi neinn gaum, Þó að hann væri orðinn gegnvotur löngu áður en hann kom heim. Hann stikaði Þungbúinn á svip með kreppta hnefana á móti veðrinu og tautaði fyrir munni sér:"BetlariJ'' V I Ð YSTU SKER. Állsstaðar er barist. Bardaginn er eðli lifsins, An hans væri allt autt og tómt. En hann er mismunandi, eins og mennimir. Við berjumst daglega við latneskar orð- myndir eða flóknar stærðfræóis formúlur. En við innum Þetta. af hendi, að minsta kosti stundum, með elju og Þrautseigju bar- dagamrnnsins,i Þeirri trú, að Þetta sé nú helgasta skylda vor - leiðin til Þess að verða maður. Og með Þetta fyrir a\ig\im höld- um við syngjandi á móti framtiðinni. En við hin ystu sker, Þar sem brimaldan kveður sifelt sama Þunglyndislega lagið>- óbreytanlegt eins og lögmál tilverunnar,- er einnig barist fyrir lifinu. Þar er ekki -barist við spekioró Hórasar eða málsnild Ciceros, heldur við hina grimmu og trölls- legu islensku náttúru. Þar, mitt i hildar- leik náttúrunnar sjálfrar, berjast sjómenn- imir, kjami hinnar 'islensku Þjóðar, við höfuðskepnuna sjálfa - Ægir i allri sinni tign og veldi. Sjómaðurinn elskar hafið, bæði kyrð Þess og mikilleik Þess. Það er óskiljanlegt við lif hans, stærsti Þáttur- I inn i baráttu hans. Fegurri söng Þekkir hann j ekki, en Þegar Gýmir skellur á bátskinnungn- j um og ögrar honum með veldi sinu. Hann Þekk- ! ir ekki fegurri tóna. ímist eru Þeir hvellir ! og háir sem ljónsöskur eða blíðir sem barns- j hjal. Og i eyrum hans -eru ástarsöngvar hafs- j ins jafnvel fegurri en svannans, sem hvisl- j ar i eyru unnusta. sins. Vestmannaeyjar risa hnarreistar upp úr hafinu. Þær eru hrikalegar en Þó brosandi og blómlegar með græna og grasi vaxna fjalls-j tinda, sem gnæfa hátt yfir strandbjörgin,er útöldur hafsins brotna á. A milli Þessara einkennilegu f jadla. búa harðfengir sjómenn. j t skjóli Þeirra leita Þeir bátum sinum hælis á vetrarvertiðinni. Klukkan um tvö fara. sjómennimir á kreik. Þeir verða að komast ut á. miðin áður en birta tekur. Máninn glottir fölur upp yfir fjallsbrún irnar og óskar fullhugunum góðs gengis og góðrar heimkomu úr greipum Ægis.- Þeir verða að fara oft og tiðum út i hrið og náttmyrkur meðan aðrir sofa svefni hinna réttlátu i rúm- um sínum. Náttmyrkrið er svart og engin birta nema af hinum daufu götuljóskerum. En Þetta er lif Þeirra, gleði og yndi. Annars- staðar en á sjónum vilja Þeir ekki vera. Það er heimkynni Þeirra. páum segja Þeir frá sorgum sinum, enginn veit Þær og enginn Þekk- ir Þær. Þeir eru dulir og hylja vel harma sina., eins og góðum Islending sæmir.. En maður getur imyndað sér, hvemig Þeim er innanbrjósts Þegar Þeir fara frá heimilum sinum, ástvinum og- bömum, og koma ef til vill aldrei aftur. En Þeir mögla ekki, Það væri uppreisn móti starfi Þeirra og lifsvenjum. Náttúran sjálf hefur kennt Þeim Það. Fegurri sjón hefi ég ekki séð en Þegar bátarnir halda. úr höfn. Myrkrið grúfir yfir,og ekkert hljóð heyrist nema köll sjómannanna, sem eru að starfi sinu, og Þyturinn i vindinum. Bátarnir liggja á höfninni, allir ljósum skreyttir. Þeir vagga mjúklega á. hinum litlu öldum. Ljósin eru græn, hvit og rauð,og ljósadýrðin er stór- fengleg. Það er sem áhorfandinn sé kominn inn i einhvern töfraheim, óháðan tima og rúmi, en ekki i litið og fátæklegt fiskiÞorp við suður- strönd landsins. Svo gefur einn báturinn ljósmerki. Smátt og smátt fer allur flotinn að hreyfast. Ljósa- dýrðin verður enn margbreyttari. Allir regn- bogans litir endurspeglast i tærum vatnsflet- inum. Vélaskröltið verður hærra og hærra. Það bergmálar i fjöllunum og Heimaklettur, Þessi risvaxni jötunn, magnar hljóðið og send- ir Það út i náttmyrkrið. Brátt fara bátarnir ut úr höfninni. Þeir dreifast i allar áttir, til Þess að leita Þorsksins- gullsins.Siðustu ljósin hverfa út i náttmyrkrið. Veðráttan er hörð Þarna i Eyjunum. Hún hef- ur leikið ibúana grátt og höggvið stórt skarð i sjómannastéttina. Þegar kemur fram á miðj- an dag hvessir oft skyndilega,Þó að litið hafi út fyrir gott sjóveður um daginn. Himininn verður skýjaöur}og öldurnar fara að verða risavaxnar. Sjórinn lemur klettana án afláts, og strandlengjan er eitt brimlöður. Bátarn- ir tinast smátt og smátt heim undir landið. Fólk Þyrpist á hafnarbakkann og starir út á

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.