Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 09.04.1932, Síða 7

Skólablaðið - 09.04.1932, Síða 7
-7- hafið. Margur er með tár í augunum. Ástvin- irnir eru að heyja baráttu upp á lif og dauða. Og hver sigrar? Það er spumingin,sem enginn getur svarað. Menn koma auga á bát lengst i burtu. Hverri hreyfingu hans er fylgt með eftirtekt. Smá skekkja. getur rið- ið honum að fullu. En honum er stýrt af viti og Þrautsegju og stýrimaðurinn fylgir hverri ölau eftir með augunum. Hvergi hik. Þetta er ekki i fyrsta skifti sem hann hefur mátt taka á allri sinni stillingu. Hann er vanur Þvi frá barnæsku. Wær og nær færist bátur- inn. Hver aldan riður undir hann af annari. Hn Þetta litla fley býður hættunni byrginn. Tilraunin hafði misheppnast, - skipverjamir voru dauðans matur. En Þeir,sem stóðu á hafn- arbakkanum, sáu sjómennina. klifra upp í reiðann og halda sér dauðahaldi. Og óp vesalings mann- suina bergmáluðu i klettunum - Þeim gleymi ég i aldrei. Svo reið alda yfir bátinn. Hún molaði hann og sogaði hann með ser niður i djúpið. Skömmu seinna var allt kyrt aftur. Engin vegsummerki sáust eftir Þennan sorgaratburð, sjórinn hafði máð allt út og brotnaði á sker- inu sem áður. En hafið er ekki alt a.f úfið. Stundum er Það spegilslétt og friður og rósemd hvilir yfir Þvi öllu. Menn,sem búa við Það,elska Það Innan litillar stimdar er Þaö komið inn fyrir og una hvergi, nema Þar sem gjslpin kveður hafnargarðana i slettsæfið. En nú skellur myrkrið á. íhn vantar báta. Við getum gert okkur i hugarlund,hvernig að- standendunum muni' vera innanbrjósts, Þegar heimilisfaðirinn er úti á hafinu. Kviði og angist heltekur alla. AHir hugsa um hið ssma. Það tekur að birta, ennÞá vantar einn bát. Mikil likindi eru til Þess,að hann hafi farist með allri áhöfn. En Þeir diu með ssemd. FTam i dauðann unnu Þeir skylduverk sín. Og svo falla Þeir niour i djúpin. Enginn er til að veita Þeim hina síðustu aðhlynningu. Þeir eru einir i dauðanum, eins og Þeir voru svo oft og tið\am i lifinu. Og svo leggjast Þeir til hinnar hinstu hvíldar i hinni votu sæng Ægis. Sólin kemur upp óg-slær geislum sin- um á hafflötinn og blessar minningu Þeirra manna, semféllu i valinn,er Þeir voru að vinna í Þarfir lands og lýðs. - En heima gráta ekkjurnar og börnin. Ég hefi einu sinni séð bát farast. Þeirri sjón gleymi ég aldrei meðan ég lifi. Morgun einn i austanstormi lagði bátur úr höfn, sem oftar áð\or. En Þetta var i siðasta sinni. Örlögin höfðu svo ákveðið, að skips- -höfnin skyldi aldrei stiga aftur á land 'feðra sinna. Þegar báturinn var kcminn úfe við sendna strönd. Hafið er tröllslegt, mátt- ugt, dutlungafullt og eihkennilegt. Það eru andstæður, en Þær elska mennimir, Þvi &ö lífið i allri sinni fegurð er sjálfu sér ekki sam- stætt. En oft er hann kaldur og napur við hin ystu sker. H. Sch. NOKKUR ORÐ TIL GUTTORIVIS ERLENDSSONAR RITDOMARA o. fl. | Mjer hafði nú satt a.ð segja. ekki dott'ið i j h\ig, að svara árásargrein Þeirri, er Guttorm- j ur Erlendsson sendi frá sjer í siðasta tbls. ! Skólablaðsins. En Þar eð nokkrir piltar hafa | minnst á Það við mig, að slikri endaleysu iyrði að hnekkja, Þá rjeðist jeg nú í að hripa j Þessi orð til "Ritdómarans". Ef til vill var .nú ekki betri árangurs að vænta af hendi jGuttorms, Þar eð Þetta er i fyrsta skifti,sem ihann brokkar út á Þessa braut. Er Þvi ekki að furða Þótt óliðlega sje af : stað farið. Ætla jeg nú með nokkrum orðum að fara i j gegnum rimgallá; *• Þá er Guttormur telur upp. fyrir hafnargarðinn bilaði vélin. Þarna voru irijög mörg sker og braut á Þeim að vanda,Þegar | Tekur hann til dsanis fyrstu ljóðlinumar i austan kaldi er. Batinn rak fyrir vindinum ;Þrem fyrstu erindum kvæðisins. upp a eitt skerió. Aðrir batar komu á vett- i I i. ljóðl. 1. erindis koma. fram Þrjú orð vang. Til Þess að björgun yrði við komið, íer byrja á sama hljóði, aðeins tvö Þeirra varð að koma festi út i bátinn, sem a skerinu standa i sterkri áherslu, svo að hjer kemur 1 Q T7S -ry-ry 1 T f i 11 ‘Kofi .v. V™—f- i -: — -: A - -l_í_ __•* i . la. Einn litill batur komst inn fyrir skerið og kastaði taug yfir til hins. Maður,sem stóð fram i>greip hana og ætiaði að. festa. En Þá fór vélin i gang eitt a.ugnablik. En maðurinn,sem hélt á. bandinu,hélt að nú væri öllu borgið og kastaði frá ser tauginni.Það var sem dauðans angíst heltæki hann allan. ,Það ekki i baga við settar reglur. Þá kemur il. ljóðl. 2. erindis. Eftir Þvi sem hægt er íað skilja á"Sitdómaranum" er hann segir, að |i Þessum 3 ljóðlinum sjeu stuðlar ýmist of imargir eða of langt á milli Þeirra, Þá ætti ;að vera of langt á milli Þeirra i Þessari linu, Þareð annað getur ekki komið til greina

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.