Skólablaðið - 09.04.1932, Blaðsíða 9

Skólablaðið - 09.04.1932, Blaðsíða 9
-9- "Anti-Goodtemplara". I svo háan sess er vofa sarat að draugur komist, jafnvel Þótt aftur- genginn væri. tltaf hinum "ógnarrauðu neíum" og"daun- illu Þefum", vona jeg aö Gutti dragi sínar ályktanir,- helst í einrúmi og - sæmilegu lofti. Hið skynsamlegasta, - ef svo mætti að orði komast,- ef öllum ágiskunum Gutta. er Þó Þessi skemtilega ályktun hms úí af hæhuoni með eggiðj ! Það bróstu margir er:. Þexr heyrðu um eggið frá Gutta, raunar finst mjer Það nú skrítið,- en Það er eins og sumir hafi sjeð i Þeim kafla Þetta óviöjafn- anlega. hugmyndaflug "Ritdómarans". Kann kemst sem sje a.ð Þeirri niðurstöðu, að jeg myndi hafa óskað Þess,. að boðskapur bind- indisins væri eggj já, Það er nú svo, jeg Þorði nú ekki annað en setja upp betri gleraugun, er jeg var kominn svo longt út i "Ritdóminn", og ekki fjekk jeg annað út úr,Þvi fyrir Það. 3n verið róleg, Það vor ekki Þar með- búið, svo átti jeg að jeta eggið, og Það með húð pg hári. Jeg bjóst nú satt aö segja við, a.ð Þetta hefði verið kol- ungað egg og myndi jeg svo deyja a.f eitrun eftir átið. Nei, nei ekki aldeilis lagsmaður einn bitinn átti að standa i mjer og draga mig i douðann, Sr hjer var komið lestrinum skalf jeg allmikið af ótta við dauðdagann, en jeg hafði nú aldrei heyrt áður að egg héfði orðið manni að bana, og yfirleitt fannst mjer Það óhugsanlegt, að biti af sliku eggi gæti sta.ðið í hálsinum á manni og dregið til dauða, svo jeg náði mjer brátt aftur. Það væri ákaflega fróðlegt oð vita, hve margir Álftnesingor dragast ár- lega til dauða út af slíku eggjaáti,!] Senri- lego hefur Gutti i fórum sinum rökstuddor skýrslur út af slikum viðburðum, er honn svo skynsamlega ber fram og ályktorJJ. Hvað viðvikur kvæðinu, Þ<á er Gutti sá maður, sem mrnna. mest hefur haldið Þvi uppi og Það eingöngu vegna Þessa fáránlega "Rit- dóms". Þetta meinlausa og litilfjörlega grinkvæði er nú orðið skæður brandur, er heggur á b.áðs bóga móti ondstæóingum sinum. Jeg vil Þakka Gutta fyrir hina rösklegu framkomú hans i Þá. ótt>að blása að Þessu máttlitla kvæði, sem hann óafvitandi hefur gert,en í einfeldni sinni ætlaði að drepa ef tir fæðinguna. .'.' Hvaó viðvikur Þvi aó jeg hafði látið "inspect.scholae" fylgja nafni minu undir kvæði Þessu og annari smágreiru er jeg ritaði, Þá. hefur Það verið leiðinleg fljótfærni frá. minni hálfu, Þareð jeg Þá i svipinn mundi ekki eftir Þvi, að Gutti var einn "frambjóðandinn" i Þoð embætti og dró sig til baka við litinn orðstýr. Mun jeg Þvi ekki vekja gremju hans svo hugsunorlaust i annað skifti með Þvi að lá.ta Það fylgja nafni minu. Aó Þvi er snertir heila minn og talc- markað hugmyndoflug, i lok "Ritdómsins", Þó finnst mjer að hvorttveggjo. starfi jafnt og "produceri" jafnt og Þjett hvort sem frægð verður i embættisstörfum minum eða ekki.Sýnir Þetto greinilega"samhengið" i hugsunum "Ri'c- dómarans", en vorkunn er honum, Þvi Þorna endar "Ritdómurinn", meö nokkrum skætingi til min persónulega, sem varla. er sæmandi heið- virðum skólapilti, sem ávalt hefur haldið dyggilega sjötta boðorðið, sem eitt erindið i kvæði minu fjallar um, honum til mikillor sálarkvalar. Það er von manna, oð ekki brokki Gutti jafn óliðkega út á "Ritdómara" svæóið, b'ðru sinni, annaðhvort verði Þetta fyrsti og um leið síðasti "Ritdómur" hans, eða að öðrum kosti komi hann á dillandi skeiði i næsta skifti og komist Þá nær markinu án Þess að "hlaupa. upp". Vil jeg Þvinæst fara. nokkrum orðum um Þenn- an "Ritdóm" Gutta, ef hægt væri að hugsa.sjer hann sem Þrjá kafla, dregna saman i eina. heild. Hvað snertir rimgalla, Þá eru Þeir að mestu draumsýn Gutta, og verða. Þvi að teljast óviö- komandi Þeim heimi, sem við flestir lifum i. Hvað snertir efni kvæðisins og ályktanir "Ritdómarans" út af Þvi, Þá finnst mjer nægja að taka Það besta., sem sje Þetta með eggið og hæniuna. Það heyrir að visu til Þessum heimi, en aldrei hefi jeg heyrt, að slikur dauðdagi hafi átt sjer stað. Svo Þann kafla verð jeg að setja á meðal Þeirra hugsjóna, er litt tiök- ast ó jörð vorri. Hið Þriðja, sem verður persónulegar árósir i minn garð, verð jeg aö álita óviðkomandi. "Ritdómi" um 'ákveðið kvæði, sbr. ákvörðun Gutta, um einskorðaðar og takmarkaðar umræð- ur i sama "Ritdómi". Nú er Þá komið svo, að tveir kaflar af Þessari heild liggja fyrir á "Lager" i draumsýnum og viðtæku hugsjónolifi "Ritdómarans", annarsstaðar.finnast Þeir ekki. Báglego tókst með Það. Þriðji kaflinn kemur ekki kvæðinu við. Illa for með Þoð. Það verð- ur Þvi að álykta, að "Ritdómurinn" geti ekki, eða hafi ekki rjett til Þess að kallast "Rit- dómur",enda Þótt undir honum standi fullum s stöfum án nokkurs titils:G-uttormur Erlendsson. Þannig höfum við báðir komist að sömu niður- stöðum, Guttormur um kvæði mitt og jeg um

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.