Skólablaðið - 09.04.1932, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 09.04.1932, Blaðsíða 10
-10- "Ritdóm" hsns. Svo vill oft verða. kurmingi, ef hvorugur vili annan skilja. Birgir Einarsson. ALFAEMIR, Degi var farið að halla. Hægur vindur vaggaði trjágreinunum, lækur seitlaði niður brekkuna og við og vió rauf fuglakvak kyrð- ina. I einu trénu sátu 2 litlir álfar. Lit- skrúð regnbogans endurspeglaðist á litlu vængjunum Þeirra i aftanskininu, Annar var mjög sorgmæddur á. svipinn og virtist vera að hugga hinn. "MLg grunaði, að Þú myndir koma svona. hryggur heim; ef að mínum vilja hefði verið farið, Þá hefðir Þú aldrei farið til mannanna. En segðu mér nú, hvað Það var,sem gerði Þig svo hnugginn". Litli álfurinn Þagði | hvað gott og fagurt, hljóta Þeir að verða um stund, en sagði svo: "Allt sem ég sá i mannheimum hryggði mig. Af hverju eru menn- irnir svona óánægðir og vondir? Og af hverju eru kjb'r Þeirra svona. misjöfn? Sumir lifa i í.uð og allsnægtum. Þeir hafa. svo mikið af cllum heimsins gæðum, að Þeir vita ekki,hvað Þeir eiga að gera við Það allt saman. Samt eru Þeir óánægöir. Aórir lifa í fátækt og sem jö'rðm hefur til að bera. Það er rétt,að Það eru oftast ytri aðstæður, sem gera mennina óánægða,- en Þá ættu Þeir að leitast við, að útrýma. öllu Þvi, sem gerir Þá bitra og sorg- mædda. Þeir ættu að reyna, aö hagnýta sér allt Það, sem jb'rðin getur veitt,- og Það er áreiðan- lega. ekki svo litið, Svo ættu Þeir að nota hug- vit sitt til Þess, að finna. upp eitthvað, sem getur varið Þá fyrir hinum eyðandi náttúruöfl- um. Auðvitað Þurfa allir að leggja eitthvað á sig, til Þess að geta lifað, en Það ætti ekki aó Þurfa að taka allan tima Þeirra. Þeir ættu að geta haft einhvem tima aflögum, og Þeim tima ættu Þeir að verja til andlegra og lik- amlegra starfa, sem bæði gætu orðiö Þeim og öðrum að gagni. Aldrei ættu Þeir af ásettu ráði a.ð gera öðrum mein, hvoki i hugsunum, orðum eða gjörðum. Augun ættu Þeir að hafa opin fyrir öllu Þvi, sem fagurt er og gott, en loka Þeim fyrir hinu illa eða leitast við að bæta úr Þvi. Ef Þeir ætið hugsa um eitt- góðir og glaðir - Þvi að gerðir manna mótast af hugsunum Þeirra, Þeir, sem hugsa illo, breyta oftast illa, Þeir sem hugsa vel, breyta vel. Hugsaðu Þér allt Það góða, sem til er og Þeir ekki sjá eða. kunna ekki að metal "- Álfurinn var orðinn sorgmæddur á svipinn^ - en allt í einu glaðnaði yfir honum. Hann greip í handlegginn- á hinum álfinum. Sólin b.ssli, ekkert er gert til Þess að hjalpa Þeimjvar að hniga til viðar. Himirdnn var marg- Sumir eiga í stríði við meðbræður sina, drepa nver annan eingöngu aí' vaidafikn. Þeir eyði- leggja Það á. einum degi, sem ef til vill mörgum öldum og miklum starfskröftum hefur verið eytt til að byggja upp. Peir öfunda, hata og eyöileggja. hvern annan. Hvernig stend ur á Þessu? Þvi geta. Þeir ekki verið góðir^ Þvi ekki ánægðir meö hiutskif ti sitt i l.ifinu og reynt að gera sem mest úr Þvi i staðinn fyrir að gera. Þa.ö verra með óárægju og kvört- unum? Lifið er Það dýrmætasta., sem Þeir eiga, og Þeir mega ekki fara. svona meó Það. En Það eru svo fáir, sem ekki spilla Þvi á einhvern hátt - bæði fyrir sér og öðrum -". "Ég vissi Það, að Þú myndir verð- fyrir ¦ vonbrigðum, er Þú kynntist mönnunum. Þeir mis- skilja svo lifiö og misnota Það. Margir álita. jö'rðina kvalarstað,Þar sem enginn getur ver- ið hamingjusamur - en Það er ckki rétt.Allir gætu orðið hamingjusamir - og Það er einmitt Það, sem Þeir allir Þrá. "Lifið er Þjáning" segir einn frægur heimspekingur meðal Þeirra. "Það er &réttlátt" segja aðrir. Allt Þetta af Þvi, að Þeir kunna. ekki aó meta öll Þau gæði' litur og varpaði einkennilega fögrum litblæ yfir allt landslagið. "Littu á fegurðina umhverfis okkur.' Er Það ekki dásamlegt, að verða vottur að ÞessuJ" Og nú hýrnaöi yfir báðum. Ollum áhyggjum höfðu Þeir gleymt og^ horfðu með hrifningu og gleði á nátturufeg- urðina. B. Bor g i ð S k ó 1 "b 1 ö i ó.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.