Alþýðublaðið - 12.10.1923, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 12.10.1923, Qupperneq 2
ALÍ>¥ÐUBLAÐIÍ> A-íistinn er listi alþýöunnar » Smásöluverö á t ó b a k i má ekki vera hærra en hér segir: Smávindlar: Dessert ... 50 stk. kassi kr. 9.55 Record.... 50 — — — 7.50 Copelia ... 50 — — — 4.50 Royal .... 50 — — — 6.50 Edinbourgh .50 — — — 5 75 Bristol. ... 50 — — — 4.80 Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutnings- kostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, þó ekki yfir 2°/0. Landsverzlun. Kosningaskrifstsfa Alþýðuflokksins er í Alþýðuhúslnu. Veitir hún kjósendum allar nauðsynlegar upplýsingar áhrærandi alþingiskosningarnar og aðstoðar þá, er þuría að kjósa fyrir kjördag vegna brottfarar eða heima hjá sér vegna vanmættis til að sækjá kjörfund, og enn fremur þeim, er kosningarétt eiga í öðrum kjördæmum. Alþjfðnbrauðgerðm s@1up hin þétt hnoöuðu og vel bökuðu rfigbrauð úr hezta danska rúgmjólinu, sem hingað íiyzt, enda ern þaa viðurkend af neytendum sem framúrskaraudi géð. Margar tegundir af uliartau- uin í svuatur sérlega góð á kr. 9,75 i svuntuna. Kvenslifsi tilbúin og falleg efni í þau. — Nýkomið. Audbanningar og ' alþingiskosningarnar. tað er eigi ófróðlegt nú fyrir kosningarnar, að menn geri sór ljóst, hvernig hagur bannmálsins muni verða ánæstu þiDgum eftir því útliti, sem framboðin sýna. Ég vii þá flokka þingmannsefnin niður í þrjá flokka eftir því, sem mér er bezt kunnugt* um hug þeírra til málsins: llreinir hannmenn: Ólafur Friðriksson, Ingimar Jóns- son, Karl Finnbogason, Haraldur Guðmundsson, Guðmundur Jóns- son frá Narfeyri, Felix Guðmunds- son, Sigurjón Á. Óiafsson, Jón Baldvinsson, Héðinn Yaldimarsson, Hallbjörn Halldórsson, Magnús Y. Jóhannesson (allir frambjóðendur Alþýðuflokksins). — Auk þeina: Tryggvi þórhalisson, Ásgeir Ás- geirsson, Jakob Líndal, Ingvar Pálmason (Framsóknarmenn); og loks Jón Thoroddsen og Stefán .Tóh. Stefánsson (studdir af Al- þýðuflokknum). Biadlndissimiaðir menn: Hór með taldir þeir, sem greiddu Spánverjum atkvæði og sýndu þar með vanmátt sinn sem bannmenn, — sýndu, að eiginhagsmunír máttu sín meira í hugum þeirra en bann- málið. Éeim verður því ekki treyst af hreinum og ómenguðum bann- n önnum, því að þeir geta alt af ttelt málstaðinn fyrir 30 silfur- peniDga: Pótur Ottesen, Jón Siguiðsson, Stefán Stefánsson frá Fagraskógi, Sig. H. Kvaran, Eggert Pálsson, Sigurður Sigurðsson, Björn Krisl- jánsson, Jakob Möiler, Magnús Jónsson (baiðist mest allra fyrir undanþágunni), Sig. Baldvinsson, Þór. Jónsson (allir Mogga-dót, sem >Tíminn< kallar), Pétur Þórðar- son, Hákon Kristófersson, Einar Árnason, Ingólfur Bjarnason, forst,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.