Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 3

Skólablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 3
landi vav tað svo 1952 að aðeins 2,6 % stúdentanna var úr verkalýoss tefct. æm Þó var 49/? Þjóðarinnar. Auðvaldið lítur á Þetto afnám einokunar ðess 5 menntun, sem eyðilsggingu allrar menntunar, og talar um "rússneska skríl- mérningu". En sú menntun, sem Það syrgir svo mjög, byggist á Þvx, að allur fjöldinn er gerð'or að verkfærum í höndum aucvalds- ins„ Uppeldið, eða kannske aðferðimar í hin- um æðri skólum auðvaldsins eru engu síður sniðnar með hag borgarastéttarinnar fyrir augum. Allt er gert til Þess að draga fram einstaklingshyggjuna, án tillitb til heild- arinnar, eða réttaia sagt, gegn heildinni. Darwinskenningin, um "náttúruvaldið", sem frcm kemur við "Hfsbaróttuna", (The struggle for lifi"J í djcraríkinu myndar nokkurskonar siðferðilegan eða ''fræðilegan" grundvöll borgaralega Þjóðfélsgsins. Nattúruástand dýranna kemur í ljós sem hástig mannfélagsÞróunarinnar. - 1 skipu- lagi borgarastéttorinnar er maðurinn "æðsta dýr ná ttúrunnar**— ósjálfst^ður leiksoppur nóttúruoflanna. Valdhafarnir taka sér sem sagt dýrin til fyrirmyndar til að halda völdum sinum, og hindra Þonnig mannlífið i Þvi að Þróast upp úr dýraríkinu, eins og tækni nútímans ekki aðeins gefur tækifæri til, heldur og knýr mannféiagið til að gera (sbr. .techuocrscy) Það verður fyrst með riki socialismans að maðurinn vex frá Þvi að vero dýr, og Þa fyrst er forsaga mannkynsins á enda. Allsstaðar í borgai'aiegura skólum er Mnn fræðilegi grundvöllur og ré 11lætishugmyndir borgaralega Þjóðfélagsins (svo gáfulcgor som Þær eru) innprentaðar uemendum beint og óbeint. T,d„ er hv-rvetna rikjandi hin bcrg- eralega söguskoðun, Þar sem Þjóðfélagið er skýrt út frá einstaklingrrim en ekki einstakl- ingurinn út frá Þjóðfélagsskoðununum o. s. frv. Kemendur cru sífelit æstir upp í Það að keppa hvorir við aðra, Því Það er nauðsyn- legt, að einstaklingarnir geri Það í ''praxis" ef hin frjálsa samkeppni er Þjóðfélagsgrimd- vöiluj.% Með einkunafárgar.;;.nu. er spilað á metnað- argimd nemenda, eða öllu heldur"viljonn ti3 volds". 3á, sem fær "gott préf" heí'ir meira tækifæri til að skriða upp í jrfirstéttiiia, ef hsnn er úr undirstétt, eða ,að ■cðruii kosti að haldast áfram í yfirstéttinni, og fá "góða stöðu". Kú myndi einhver e.t.v„ vilja segja aó prófin, og einkunaiavy:nr "• í heild, vaéri tii Þess að hvetja nemendur til Þess að læra, vegna Þess að Þetta sé hagkvaan menntun, sem Þeir hafa gott af, án tillits til valdsins, eða sérréttindanna, sem hún veitir. En Það er nú svo, að annaðhvort læra nemendurnir vei, knúnir af "viljanum til valdsins, eða Þá vegna inermtunarinnar, sem slíkrar. 1 síðarö tilfellinuÞarf Því alls enga einkunasyipu til Þess að knýja men.i til lesturs. Einlcunafa* 0 4t. j og prófin eru Því ekki miðuð við Þá, sem lesa vegna menntunarinnar sjálfrar, heldur við hina, sem lesa vegna launanna. Og Þeir einir uppskera eftir Því sem til var sáð, Því að Þeir sem sterkaét eru knúðir af "viljanum til valds", sem í ýnsum tilfelium er kallað að hafa mesta hæfileika, standa best að vigi með ac ná fyrirheitinu sem er embætti í borgaralegu Þjcðfélagi. Þannig notar borgarastc.ttin einlcunnafarg- anið, tii Þess að sofna sínum útvölciu, sem bezt verðskuldo að verða arftaicendur að hinni sömu hagsmuna- og lcúgunarpólitík, sem forfeður Þeirra. Það að Þeim hlœtnast Þetta hnoss, fyrir "goða fraramistöðu" í skóla, er í fullu sam- rsani við réttlætishugmynd og alla A - l.-g: u.’ borgarastéttarinnar. Prófið er Því f'ylgja borgaraiega skóians, en sa draugur hefir verið kveðinn niður í rússneskum skólura, Þeir, sem Því glæpast inn. í borgaralega skc?-3 ,ii Þess að læra vegna menntunar é einhverju sviði, eiga Það á hættu að vera reknir úr Þessari "paradís", af hinum alÞeklctu "kerúbum" með einkunnarsvipuna, ef Þeir hafa elcki jafnan áhugo fyrir öllum fögum. Borgarastéttin, sem glararar með "frjálsa menn í frjálsu landi", veitir nem- endum skóla sinna ekki frjálsara vol ú menr.tun en Þetfca. Þessii' menn eru einnig oft Mndraðir í Þvx að mennta sig á öðrum sviðum en Þeim, sem borgurunum er í. hag, og skólinn veitir. Þetta er Þó ekki gert beinlínis. En meðal annara, hegning fyrir að"vanrækja"slcólann, miðar til Þess að hindra að nemendur leggi s r.und á sxn áhugamál, ef Þau stando ekki x iambanc'. 1 við skólann. Þessi hegning fyrir "skróp" er algjörlega óréttnræt, að ninns;a osti :vo lengi sem skólatíminn er elckert annað en eitt samfleytt próf, en maður 'á að fara heim og læra". Þetfca sýM.r Það að menn eru álitnir sem skynlausar skepnur, sem ekki hafa hugmynd um afleiðingar verlca sinna.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.