Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 4

Skólablaðið - 01.11.1933, Blaðsíða 4
Þetta gæti verið réttmætt x bsrna alcólum; (í>. e. a. s. út frá borgaralegu s,jónai*miði). En ekki i æðri skólum, Þar sem nemendnr eru komnir undir tvítugt. Eida s Það Þar ekki við. Heldur er litið á nem. Þessa sem verkfæri í höndum burgeisanna (sem vald- hafa) og persónulegur vilji Þeirra ekki viðurkenndur sem réttmætur. Nemendur mega t. d„ ekki koma opinberlega fram,ÞóvtÞeir hafi áhugamál, og vér Þékkjum dæmi Þess, að fyrir slíkt hafa menn verið reknir úr skóla, t.d. voru reknir úr Mcnnta- skólanum á Akureyri Þeir Ásgeir 31. Magnús- son og Eggert Porbjarnarson. Allt Þetta sýnir fyrst og fremst Það, að skólarnir eru ekki fyrir nemendurna sjálfra, Þ, e. a. s. Þá menn sem læra vilja vegna menntunarinnar, heldur eiga nemendur að læra fyrir vald- hafana. Skólarnir eru Þ'/i fyrst og fremst stofn- aðir til höf'uðs verkaiýðnum, ýmxst til Þess að skapa honum kúgara eða borgarastéttinni auðsveipa Þjóna. Og ef skólarnir væru ekki valdhöfunum nauðsynlegir, til að tryggja Þeirra vald í framtíðinni, Þá væru Þeir áreiðanlega færri, ef Þeir væru nokkrir. Þið hafið heyrt, að sagt var: "Lærið fyrir líf- ið, en ekki fyrir skólann". Þetta var út af fyrir sig mjög virðingarverö uppástunga, \ Þ. e.a.s. ef hún ætti heima í borgoralegu Þjóðfélagi, eða ef mögulegt væri aðbreyta eftir henni í borgaralegum slcólum. En Þar sem nú hvorugu Þessu er til að dreyfa, Þá er Þessi borgaralegi kjafthátt>jr aðeins einn Þátturinn í hinum innihaldslausa slagorðavef borgaralega Þjóðfólagsina. Leic- in til Þess að læra fyrir lifi.ð liggur ekki gegnum borgaralega skóla. Það ber Þó ekki að skilja sem svo 3ð verkalýðurinn og verkalýðssinnar geti ekki haft gott af Þvi að sækja borgaralega skóla. En aðeins með Þvi að Þeir beiti skarpri gagnrýni, gagnvart skóiafyrxrkomuiaginu og kennsluaðferðunum; og sigti úr Þeim Þann tiltölulega afar-iitla hluta sem að gagni getur kcmið i barsttu verkalýðsins fynr s ccialismanum. Nú eru dagar auðvaldsins að verða taldi-r, og er Það óumflýjeniegt, ef monnkyninu e að verða lífs auðið og á að geta haldið áfrarn að Þróast. Þeir, sem Því læra fyrir Það skipulag, eru ekki að laera fyrir lífið, held- ur fyrir dauðann. En eg vcna að Þeim mönnum fari fækkandi, se.m vilja leggja virðingu sína við Það að gjörast fórmælendur Þess skipulags, sem staðreyndiraar hafa nú Þegar aauðad'snt. Og Það er hið fsögulega hlutverk verkalýðsins að fullnægja Þeim dcmi. - Að "veita í rústir, og byggja á ný". f Eym. Magnússon. S K R í L L. Fjölskyidnn var öll samankomin - að hús- móðurinni einni undantekinni. Meðlimirnir voru í allt sex, húsbpndinn, húsmóðurin og fjórir krakkar. Af Þeim voru tveir á Þeim aldri, Þegar aðalstarf einstaklingsiris er oð nöta buxumar fyrir náttgagn og öskra úr sér cll hljóð. Sá næstelzti var aftur á móti kcminn lengra áleiðir. og í stað Þess oð öskra hafði hann öðlasú talsver&a leikni í Þvi að bölva og slást við jafningja sina. Sá elati vor eðlilega kcminn lengst á Þroska- brautinni. Hann var meira að segja farinn að ganga tii prestsins, tii Þess að fá nánari kynni af guði almáttugum og Oc., heldur en vélviljaðir barnaskólakennarar geta í té látið. í dag var eins umhorfs og venjulega í herberginu, sem Þessi fjölskjrlda bjó í. Ofan á hjónarúminu, sem var óumbúið - lá ýngsti pottormurinn og spriklaði með litlum og bognum löppunum. í murciinum hafði hann sundumagað "snuó", sem hindraöi hann Þó ekki í að fylla loftið með Þessum sára barns- gráti, sem smýgur í gegn um merg og bein - loftið, sem b?r Þess glöggan vott að menn é hans aldri hefðust Þor við. A gólfinu var sá sem kunni að bölva, að leika sér við litlu systur sina, sem var í hel.zta máta ósanngjörn og frek, eins og ungbörnum er titt. Út við gluggann sat sá, sem gekk til prestsins. Pað var veiklulegur, fingerður drengur, sem öðru hvoru fékk Þurar og ljótar hóstahviður. Eins og fjöldamargir drengir á hans aldri, scm eiga við sömu kjör að búa og hann, var "eitthvúð fyrir brjóstinu á honum". Þetta að hafa "eitthvað fyrir brjóst- inu" virðist vero fylgifiskur einnar stéttar i Þjóðfélaginu sérstaklega - en Það er álitið

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.