Alþýðublaðið - 12.10.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.10.1923, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLÁ&IÐ : Ég ætla, að komið geti fyrir, að ] 3 ósviknir bannfjeudur fljóli inn á þetta þing, 21 >Spányerji< og í hæsta lægi 9 ósviknir bann- menn. (Hér er 7 fleira en á þÍDg geta" komist, en það er vegna þess, að vafi leikur á ýmsum, og falla þeir auðvitað úr; en það gerir lítinn mismun). Samkvæmt þeim fiegnum, er blöðin hafa flutt nýlega um Það, aö David Östlund fuliyrði, að selja megi allan fisk íslendinga til Skota við iafngóðu verði og Spánverjar bjóða, horfist allvæn- lega á íyrir bannmálinu. Að minsta kosti mun mönnum virðast það fljótt á litið. En útlitið versnar, þegar þess er gætt, að anðvaldslíðlð býður fram 30 ttunnfjendar, og vel má verp, að. það nái meiri hluta í þinginu beinlínis og óbeinlínis fyrir stuðning >bannmanna< (sjá >Templ- ar< síðast, ei mælir með mönn- um, er greiddu >Spmarfarganinu< óhikað atkvæði sitt á þingi, en gengur því sem .næst fram hjá þaulreyndum templara og bann- manni). Reyníjar veiða bannmenn 03 >Spánverjar< í. meiri hluta sam- einaðir, en þess ber vel að gæta, að þeim mönnum verður aldrei treyst, sem eitt sinn hafa brugð- ist. En tilboð Skotanna gerir óhjákvæmilegt að draga bannmálið beinlínis inn í þessar kosningar, því að þegar á næsta þingi getur málið komið fyrir. Framböðunum verður ekki breytt því miöur. Bannmenn verða því að hópast fyrst og fremst um þá, sem eru hreinir bannmenn, en það eru t. d. allir frambjóðendur AJþýðuflokksíns, og í öðru lagí velja'úr þá álitlegustu af bind- indismönnunum. : MorgunbkðsHðið — þess 30 bannfjendur — getur enginn teœpiari kosið kinnroða- laust, því um Jeið og hann gerir það, kýs hann stæistu brennivíns- ámuna, eins og Larsen Ledet komst svo réttilega að orði. Andbanningar hafa komið ár sinni vel fyrir borð; þeir hafa jaínvel teygt daunillar klærnar inn í Good-Templararegluna; þeir hafa komið banninu á knén. Bannmenn! Templarar! Þið, sem enn eigið heitt blóð í æðum ykk- ar og dreBgluad og dáð í brjósti! Hrindið af ykkur okinuj Heíjið upp fánann! Gangið fram við kosningarnar og kiósið þá menn eiDa, er viija hrinda af þjóðinni smáninni, sem Splnarfarganið olli henni!, V. . Bannmaður. >Margur heldur maniK^ af sér.< Jakob Moller játaði á Al- þýðuflokkstundi nýlega, að hann hetði viljað tá rannsókn í togara- vökumálinu til þess að drepa það. IÞess vegna stendur hann ná á því fastara en fótunum, að jarnaðarmanneflokkurinn sænski hafi heimtað rannsókn í þjóð- nýtingarmálinu í sama skyni, en hánn varar sig ekki á þvf, að slíkur löðurmennishugsunaihátt- ur finst ekki meðal jafnaðar manna. Aiþýðafiokksfandurinn tgær- kveldi var svo fjölmennur sem húsið tók. — Fundarstjori var Kjartan Ólaísson steinsmiður. Þar fluttu ræður allir frambjóðendur beggja flokka nema Lárus og sumir oftar en einu sinni og auk þeirra Björn Blöndal Jónsson og Henddk J. S. Ottósson, er bar upp fyrirspurnir fyrir þingmanns- efni. Var öllum gert jafnt undir höfði um ræðutíma, og fékk hver 20 mfnútur. Eftir að fundi var slitið, komu fundarmenn sér saman um, að Lárus skyldi kveð- inn niður eins og hinir B Hsta- mennirnir, og talaði hann þá, en Jóa Baídvinsson korn honum lyrir — utangarðs, að segja má, með þvf að fundi hafði verið slitið. Fundurinn fór að venju mjög prýðilega fram.' Frá ein- stokum þáttum og viðskiftum verður síðar sagt e'tir hendinni. Síríus fer í dag vestur og norður um land til útlanda. Meðal farþega eru Jón Þorláks- son tíl útlacd^ og Dayid öst- lund til ísafjarðar. iLncaoaLíka bezt| a ===== Revktar mest 9 Í ------------- J g 9 I | FermingarBJafir. | S Alveg nytt fyrir stúlkur og ð § drengi: Vasa-manicúre í silfur » I K « og gyltum hylkjum, sem kosta g k að eins 4.00. Fallegar buddur x K ífrá kr. 1.00. Vasaspeglar frá || | 0.65. Manicurekassar frá 9.00 ^ S Toiletkassár með greiðu, * § bursta og spegli á .11.00. 2 a ð » Feroaetuis íyrir drengi og S H stúlkur 13.00. Skrififærakassar íí |J með signeti o. fl. 11 00, Skrif- || H möppur með iæstu hólð á 5 S 6.00 og 9.00. Kvenveski úr H $" skinni frá 5.50. Töskur úr * « skinni frá 8.50, Spegiltöskur, | H séilega vandaðar, á 13y50. K K Riískinnstöskur, nýjasta gerð. § í Ferðakoffovt frá 10.00. Sauma- | S kassar og saumapokar úr K * mjúku og fallegu skinni, g S margir litir. Púðurdósir á 2.00. S H Sápudósir é, 1.00. Myndamöpp- H K ur. Visitkoi tamöppur. C ga- IS § rettuveski. Bridgekassar o. m. ^ x m. fleira úr að velia. Lægst Jl H ð Öe verð, sem hér þekkist. Nafn 5 ð « áletrað ókeypis til fermingar. 5 1 Leður¥ðriideiid 1 1 HUðBfærahfissins I ö u HW«W(W«»S;»3<«K»í*3í«t»<WKH ¦ii i..ii;:iii uiii'».....i—uminuwi.1 ¦uij.ilui.iiii iiiwm i m* i mnn.mnnin im hiiiil i i Herbergi til Ieigu á Skóla- vörðustíg 46. Mjög ódýr reyking á kjöti og fleira á Fálkagötu 28. LúðrasTCÍt Rvíknr heldur á' reiðanlega allra skemttlegustu og sjálfsagt einhverja beztu hluta- veltu ársins á sunnud. kemur, Ritstjórl og ábyrgðarmaðnr: Hslibjorn Halláór»9íif». Frentsmiðja Hailgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.