Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.12.1933, Page 10

Skólablaðið - 01.12.1933, Page 10
-10- FULLKOMNIS SKO£lANA OG- ATHAENAFRKLSI í OPINBERUM SKÓLUM.’ petta er ein af Þeim kröfum, sem Samband ungre kommúnists ber fram, fyrir skólanemend' ur, og er reiðubúiö til að berjast fyrir. En hvers vegns ber S.U.K. fram Þessa kröfu? Eru Það á nokkurn hátt pólitískar éstæður sem liggja til Þess að i "Bráðarbyrgðar-skóla- reglum hins almenna Menntaskóla í Reykja- víkl,stendur: "Nemendur mega ekki koma opin- berleg8 fram". í fljótu bragði gæti virzt sem svo að Þessi ráðstöfun gengi jafnt yfir alla. En ef farið er að athuga Þær Þjóðfélagsaðstasður, sem liggja til Þessarar ráöstöfunar, Þa kemur Það í ljós að hún er einmitt pólitísk ráðstöfun, Þ. e.a.s. stéttapólitík, en ekki að öllu leyti flokkspólitík. Hún gengur jsfnt yfir alla borgaralegu flokkana eða með öðrum orðum, kemur ekki til framkvæmda hvað Þá snertir, Því einmitt vegna Þess að Þetta er stéttapólitísk ráðstöfun, til hags- muna fyrir borgarastéttina, en móti verka- lýðnum, Þá kemur hún aðeins niður á kommu- nistaflokknum - hinum eina flokki, sem hefir sameiginlega hagsmuni með verkalýðmm. En á hvern hátt er Þessi ráðstöfun til hagsmuna fyrir borgarastéttinaí Borgarastéttin hefir nú öll völdin í sín- um höndum, og hennar hagur er Þvi fyrst og fremst Það, að draga fjöldann frá öllum af- skiftum af Þjóðfélagsmálunum og dylja feer stéttamótsetningar, sem auðvaldsskipulagið felur í sér. - Hennar hagur er Það að fjöldinn sé sem allra ókuxmastur Þjóðfélags- málunum, eða Þeim viðfangsefnum sem eitthvað koma lífinu við, og láta aðeins berast með straumi hins ríkjandi hugsanaháttar, sem er hugsanaháttur ríkjandi stéttar - borgara- stéttarinnar, sem kallaður er "ópólitískur". Út frá Þessu getiu* maður séð hversvegna Það eru hagsmunir burgeisastéttarinnar að nemendur "Hinns alm. Menntaskóla í Rvík", "mega ekki koma opinberlega fram", Þetta ákvæði er fyrst og fremst sett til höfuðs hinum byltingasinnuðu nemendum, sem myndu berjast gegn auðvaldsskipulaginu. Því borg- arastéttin Þarf ekki að svo stöddu að halda a aðstoð Þeirra nemenda, sem annars eru henni fylgjandi, - Þeirra hlutverk er aðeins Það að drekka í sig hinn borgaralega anda . Þess uppeldis sem skólinn veitir. Þetta ákvæði orsakast af ótta auðvalds- ins við bylting8sinnaða nemendur. Og stað- reyndirnar sanna hvert Þvx er stefnt. Við megum leika opinberlega, halda opin- bera dansleiki, gefa út bindindisblað opin- berlega, selja borgaral. merki opinberlega á götunum, og erum jafnvel kvött til Þess (t.d, fyrir studentagarðinn), stands í allra augsýn við snýkjupotta Hjálpræðishers- ins og við megum koma opinberlega fram í útvarpinu, - en aðeins ekki með lifsskoðxm Marxista. Útvarpsmáliö í fyrra fletti ragki- lega ofan af Því, að Þetta ákvæði er sett til höfuðs verklýðssinnum — Marxistxun, Þvi Þeir voru Þeir einu, sem útilokaðir voru fra Þvi að koma fram, En Þratt fyrir Þessar fasistaráðstafanir, gengdi óskar B. Bjarna- son Þó Þeirri siðferðislegu skyldu gagnvart íslenzka verkslyðnun, að benda á Það x utvarpinu að utvarpskvöldið gæfi ekki rétta mynd af skólalífinu. Út af Þessari yfirlýsingu, eða vegns Þess að íslenzka Þjóðin vsr ekki fullkomlega blekkt, samein- uðust fasistar og social-fssistar, undir forustu rektors P. H. og Erl. Vilhjálmssonar, í æðisgengnu ofsóknerbrjálæði, gegn Óskari B.B. og kommúnistúm í skólanum. Hámark Þessarar ofsóknar var Það að social-fasist- inn Erl, Vilhjálmsson heimtaði að skóla- broðir sinn væri rekinn ur skola. Hváð er fasismi ef ekki Þetta? Og Þessi auðvirði- legi verklýðssvikari kallar sig Marxista.' Ennfremur voru Þeir Ásgeir Bl. Magnússon og Eggert Þorbjarnarson reknir úr Menntaskól- anum á Akureyri fyrir að koma opinberlega fram sem kommúnistar, Það var á ráðherraárum Jónasar frá Hriflu. Sá maður hefir jafnan staðið framarl. í skólafasismanum. Síðasta skoðunarkúgun Þessa manns í Samvinnuskólsn- um er sama eðlis. Þar grípur hann til fasisma, til að bæla niður kommunismann og fasism- ann,'.'.' - Það Þýðir, - aðeins kommúnisminn er ofsóttur. Þetta ætti að nægja til Þess að sýna Það, að Þetta ákvæði í skólareglunum er eingöngu sett til höfuðs Marxistum, en nemendur mega koma opinberlega fram í Þjónustu borgara- stettarinnar eða í anda hennar, Þ. e. a.s. "ópólitískt". Þessi^vígorð borgaranna um "ópólitískan" hugsanahátt, sem Þeim finnst svo æskilegur, eru ekkert annað en "agitation" fyrir borgarastéttina. Og borgarastéttin myndar öll sín "ópólitísku" félög sem fyrst og fremst hafa Þann tilgang að viðhalda hinum ríkj- andi hugsanahætti, t. d. borgaral. íÞrótta- hreyfingum, K.F.U.M. , bindindisfélög, dýra- verndunarfélög o.fl. o. fl.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.