Skólablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 1

Skólablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 1
ir^ % ,í oF >:7 U n "¦El Æ 1 ð 9. arg. Marz 1934. 3. tbl. t,FRiU^ÍBAR'l-K#SI\PJQ-ARNAR. Stjórnarkosningarnar x "'Framtxðinni"' eru fróðlegar, til Þess sð sýna hugarfor nemendo í lærdómsdeild Þessa skóla. fser sýna okkur Það, að meirihluti Þessar« nemenda er andvíg- ur Þeirri fasistisku yfirstéttar-skrílmenn- ingu, sem Birgir Kjaran og aðrir slíkir, vilja innleiða hér í skólanum að fordæmi Þýzku verkalýðs-böðlonna, EnnÞá hafo dýrkend ur "germ'ðnskf1. bókabrennandans frá Berlín, ekki nað stjóroinni í "Framtxðinni". Þeim hefir ekki tekist að gera "Framtíðina" að félagsskap, Þar sem ríkti andlegt myrkur, og engin Þau viðfangsefni, sem nútíminn krefst lausnar fengjust rædd. Meirihluti t,Framtíðart'-meðlimo hefir skilið hið fjondsam lega eðli fasismans, gegn öllu Því sem miðar að áfrarohaldancti Þr^un mannlífsins.. Fasista- skrillinn hér í skólanum hefir fengiö verðskuldoða viðurkenningu fra lærdómsdéild- inni, fyrir starfsemi sína í Þagu Þeirrar villimcnnsku, sem burgeisaklíkan tekur á sig o dauðatímum. hins rotnoða suðvaldsskipulags, Þegor hún í ö'rvitebaráttu ver x sxðusta sinn arðrons-völd sín fyrir Þeim miljónum undir- okaðs fjölda, sem, ' engu á-að tapa nemo hlekkjunum. Þsc' er ömurlegt hlutverk fasist- anna' oð . berjast móti sögulegri nauðsyn - socialismans, og ekki einungis móti hinni sonialistiskru framtíðarmenningu, heldur og móti öllu Þvx glæsilegasta x hinni borgora- legu menningu, sem orðið er hættulegt arð- ræningjoklxkunni. Það er Þvx engin furða Þó fosistcrnir hér x skólanum (og annarsstoðar) séu jafn andlega ófrjóir sem roun ber vitni um. Það eru ekki fasistarnir sem hafa skrif- oð Skóloolaðið, ekki hofa Þeir haldið uppi ""Framtxðinni" eða félagslífi skólans, heldur reynt oð eyðileggja Það. En eitt trunsðarstarf hefir Þeim Þó verið falið of nemendum - - inspector scholae er fasisti, eins og allir menn vita, og óhætt að fullyrða að aldrei hefir aumari "fxgúra" verið í Þessarx stöðu hér í skólanum heldur en Þessi fasistafull- trúio Þannig er starfsemi fasistsnna hér í skólanum hvað viðkemur skólalxfinu. En Það er Þó ekkiÞað Þýðingormesta, heldur hitt að Þeir vilja innleiða hér x skólann Þann anda, sem nú um stund drottnar með blóðugu ofbeldi x Þýzkalandi, Þor sem reynt er að vaka yfir hverri einustu frjalsri hugsun til að kæfa hano x blóði, eins og í svartasta miðalda- myrkrinu. En Þrátt fyrir Það heldur konmúnista- flokkur Þýzkalands (K. P.D. ) uppi svo hetju- legri baráttu gegn Þýzku ógnarstjórninni að jsfnvel sum auðvaldsbló'ðin Þora ekki annað •en viðurkenna Það. En a sama txmo ganga socialdemokrataforingjarnir Þýzku opinber- lega yfir til Hitlers^ eins og t. d. Wels, Supart, Stampfer, Söbe, Gillert o. fl. o. fl. ; eftir að'hafa rutt fasismanura brautina og ofurselt Þýzko verkalýðinn, sem aður bar traust til Þeirra, 'undir bó'ðulsöii Þeirra f"sistisku erindreko burgeisastéttarinnsr, sem nú drottnar í Þýzkalandi. Sócir'lfasistarnir hérna í skólanum Þekkja hlucverk sitt, sem er Það sama og Þessara lærifeðra Þeirro. Þessvegna greiddu Þeir ekki a.tkvæði við "Framtxðar"-kosningarnar, og reyndu Þannig að gera sitt til að ryðja fasistunum brautina upp í stjórn "Framtxðar- inner" og gefa Þeim Þannig tækifæri til Þess oð drottno yfir félagslífinu Þar og eyði- leggja. Það. Lehgra gátu Þeir ekki gengið í svipinn x aðstoðinni við fasistene, vegna Þess eð Erlendur Viðhjélmsson og hans taglhnýt- ingar, hafa Þegar afhjúpað sitt sofialfosist- iska eðli full greinilega með bandalagi sínu við fosistsna um inspectorskosningarnsr x

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.