Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 4

Skólablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 4
-4- T eðlilegt er, Því hún ber ekki heg verkalýðs- ins fyrir brjósti. Sönnun Þess eru hinnr ýsmu bennréðstaf- enir, sem borgerestéttin og verkfæri hennar gera í’Þé étt, af gera skólann af hreiniam yfirstéttarskóla. Þaf má t. d. nefna: 1) Tak- markenir é inntöku nemenda í skólann, sem gerir Það af verkum, af Þengef komast fyrst og fremst Þeir,/sem hefa kaupgetu é mennt- un. 2) Skoðanakúgunin innan skólans, sem hefir Það takmork,acl' útiloka hinn byltinga- sinnaða æskulýð. 3. ) Kin»r borgaralegu kennsluaðferðir, sem eiga sð skapa nemendum hugdemerhétt borgarastéttarinner, og ala upp Þæg verkfæri fyrir auðvaldið ( Þeir sem t.d. Þekkja sögukennzluna í Menntaskólanum, hafa ljóslifendi dæmi, Þó ekkert einsdæmi). 4. ) Hé skólagjöld, sem koma Þungt niður á verkalýðnum og vinnendi alÞýðu en ekki bur- geisunum o. fl. o. fl. Af Þessum éstæðum er verkalýðurinn, sem kostar Þennan skóla, aðeins að koste sína eigin böcls. Vic kommúnistar berum fram Þa kröfu að ríkisstjórnin sjéj nemendum fyrir vinnu, yfir siámertímann, með fullu taxtakaupi verka- mannefélagsins é staðnum, Þetta er mjög mikilsvert fyrir verkelyðs- og alÞýðu-æsku Þessa skóle — Þl nemendur, sem eiga menntun- armöguleika sína undir Því að Þeim takist að fé vinnu yfir súmartímann. Um Þessa sjélf- • sögðu kröfu munum við standa saman, allir Þeir nemendur sem ekki eru fjandsamlegir hagsbótum verkelýðaæskunnar, eins og fasist- er og sroiel-fesistar. Vi.ð kommunísternir lýsym okkur elltaf reiðubúna til samvinnu við Þé menn, sem vilja stuðla að velferð verkalýðsins, gegn érésum auðveldsins, én tillits til pólitískra skoðana. Og í "Pram- tíðinni" hefir verið mynduð samfylking gegn fasismanum,undir forustu kommunxsta. En hvað viðvíkur orðalagi Þessarar kröfu, Þé viljum við að greitt sé fullt taxtakeup verkamannafélagsins 5 staðnum, vegna Þess að við viljum hindra Það, að auðvaldic noti nem. í launalækkunarskyni, og auk Þess er sumer- kaupið sízt of hétt, ef nem. eiga að lifa af Því yfir veturinn, Þó að fullur taxti sé greiddur. Þýða Þessa lands, sem ber kostnaðinn við Þenn- an skóla,- Því krefjumst við kommúnistar Þess, að Þær stéttir hafi fullkominn aðgang að honum. En vegna Þeirra. aðstæðna, sem getið hefir verið um hér að framan, er Þessi krafa eðeins einn Þatturinn í Þeirri baráttu, sem verður að heyja, til Þess að verkalýðurinn hafi, að oin- hverju leyti, aðgang að Þessum skóla. Hún é Því fullkominn rétt é sér og er sjalfsögð fré sjónarmiði verkalýðsins - Þeirrar stéttarð, sem ésamt vinnandi alÞýðu, hefir skapað ailan Þjóðarauð íslendinga, Þó að auðvaldið hafi slegið eign sinni é hann. En við verðum að gera okkur Það ljóst, að Þessi skóli getur aldrei orðið annað en tæki auðvaldsins, svo lengi sem Það fcr með völdin í Þjóðfélaginu. Þessvcgna gefum við kommúnistar engar tél- vonir um að verkalýðurinn geti öðlast fullkcm- inn aðgang að Þessum skóla innan auðvaldsskipu- lagsins; enda Þótt hægt vac-ri með samtaka ber- éttu að knýja fram, að einhverju leyti, um- bætur é Þessum atriðum, sem eru í andstöðu við hagsmuni verkalýðsins, og sern getið er um hér að.framcru Ef Þessar umbætur væru knúðar fram, Þé væri Það gert é kostnað auðvaldsins, sem- orsakaði veiklun é auðvaldsskipulaginu. Það er Því eðeins byltingasinnaður flokkur, sem getur barist fyrir umbótum é kjörum verkalýðs- ins, á Því stigi auðvaldsins, sem r.ú stendur yfir og fer í hönd. Þessvegna hafa social- demokratar, sem "vxlja koma é sociálismanum é löglegen hétt" J.’ Þróast fré Því að vers smáborgaralegur endurbótaflokkur yfir í Það að verða socialfasistiskur flokkur. "Endurbœturnar eru hjéverk byltingarinnar" segir Marx. Og við verðum að gera okkur Það ljóst, að baráttan fyrir Þessum kröfum, hér í skólíUium, nær Því aðeins tilgangi sínum, að hún sé tengd úrslitabáráttu um völdin í Þjóð- félaginu - að hún sé jafnframt barátta fyrir sigri socialistiskrar verkalýðs- og bænda- n byltingar á Islandi. Eymundur Magnússon. Það liggur einnig næst ríkisstjórninni að sjé ..nemendum fyrir vinnu, Því að Þessi skóli er ríkisskóli, og hún Þykist bera hag verka- lýðsins fyrir brjósti, engu síður en auðvalds, ins; hún ætti Þa að geta sýnt Það í verkinu ef svo veri (sem vitanlega er aðeins. blekking) En Það er verkalýðurinn og öll vinnandi al- Síðan sú grein er hér fer é undan var skrif- uð hefir verið haldinn skólafundur um Þetto mél. Sé fundur er afar lærdómsríkur, og ennÞá eitt dæmi um samfylkingu fasista, socialfas- ista og rektors P. H. . Ágreiningsefnið é fundinum var aðallega Það að okkur kommúnd.stúm fannst tillaga

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.