Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 8

Skólablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 8
-8- kynni ég oð senda eina slíka frá mér—„ Svo labba ég from eftir dekkinu, Morgun- inn er kaldur og heilnæmur. Sólin er að vísu komin upp, en við erum að sigla inn fjörö- inn, oé fjöllin byrgja ennbá fyrir geisla hennar, Allt umhverfið er limliakt ginhyerri gráleitri móðu, nem? hafið, sem er dimmblátt og kuldslegt. Það er eitthvað dapurlegt við Þetta allt saman, mér leiðist Það. Ein siga- retta - svo er ég búinn að fá nóg, og labba aftur niður í klefann minn. Ansk. „. hafi Það, Það eino sem maður getur gert, er að sofa.1 Þar er bara einn maður. Hann húkir ? rúm- bríkinni og hylur andlitið í hönd-um sér. Ég sé ekki betur en hann sé með ekka, Því Það koma við og við kippir í líkama hans. Ég sezt Þegjandi á rúmið mitt, án Þess að yrða á hann. Samt sem áður tek ég vel eftir honum - Þessum miðeldra manni, tötralega klædda, sem virðist Þjást svo mjög. Svo líður dálítil stund. Mig langar til aö taln viö hann - en ég veit að Þar sem sorgin og örvæntingin hafa tekið sér búfestu - er heilegoir staöur-. Loksins stenzt ég ekki mátifi. - Er nokk- uð eð yður? Hann anzar ekki - lítur ekki einu sinni upp. - Get ég nokkuð hjálpað yður? Hann tekur hendurnar frá andlitinu. Aldrei hefði mér getað dottið i hug, aö aug-on gætu endurspeglað Þ’ó.líkt haf af ör- væntingnrblandinni sorg. - Mer -? - nei - Þú getur ekki hjálpað mér - enginn getur hjálpað mér. - Ég skil Þaö ekki almennilega - en ég varð skyndilega gripinn af einhverskonar æsingu. Mér fannst ég verða að vita, hvað Það gæti verið, sem breytti Þessum manni í einmana og örvæntingarfullt dýr. Og mér tókst að fá hann til Þess að segja mér Þaó. Hann sagði ekki margt - bara nokkrnr setningar - en ég gleymi Þeim aldrei; - Sg - fékk bara 200 krónur - fyrir allt siomariö. 100 krónui- er ég búinn með - vín - spil - og ég á konu og t-börn, sem bíða eftir mér. - Hann gat ekki grátiö - en líkami hans hélt áfram að hristast af ekka. Svo flúði ég burt út á ganginn, Þar sem fullur maður og full stulka lágu á sængur- fatapokum og sungu'*Aldrei skal . ég eiga ' . n' flösku.'11 - upp á dekkið, bgr sem unga "par- ið", sem var að dansa í gærkveldi, hallaði sér út fyrir borðstokkinn, og Þar sem gamli skipsmaðurinn stóð í heimspekilegri ró og reykti pípuna sína. Ég komst alla leið fram á stafn, og Þar fór ég að hugsa um Þessa ferð, sem var alveg eins og lífið sjálft. Eftir fjóra daga enom við komin að ákvörð- unarstaðnum. Á uppfyllingunni er fullt af fólki: Hvítir klútar - troðningur - bölv og ragn - heilt haf af mismunandi andlitum, menn sem hrópa - menn sem gráta - menn sem hlæja. Skipið tæmist - svo fyllist Það aftur af nýjum farÞegum í næstu ferð. Lárus Pálsson. UM STARFSEMI 0G SKIPULAGNIHGU IÞÖKU. Nemendurnir í Þessum skóla hafa með sanni látið sig litlu skifte starfsrækslu og skipu- lagningu Þeirra stofnana, sem Þeir hafa aðal- umsjón yœeð, hvað Þá heldur annara, sem ekki eru Þeim eins nákomnar. @g Það getur engum dulist að til Þessa afskiftaleysis má rekja ýms Þau mistök, sem óneitanlegn hafa átt sér stað og Það jafnvel mistök, sem í eðli sínu voru mjög alvarleg. Af Þessum orsökum er Það ef til vill að óhlutvöndum mönnuro tókst að veikja svo hag bókasölunnar að hún ber enn ekki sitt barr eftir. Eða hvernig var Það með dansnefndirnar, sem ár eftir ár gerðu enga grein fyrir fjárhaldi sínu og Það án Þess að nemendur skeyttu Því hið minnsta. Þannig hefir farið forgörðum starf margra nemenda, sem vildu hag Þessara stofnana og sem af fórnfýsi og fyrirhyggju höfðu reynt að efla hann á allar lundir. Þetta afskifta- leysi verður að hverfa og nemendum verður að skiljast, að Þeir hafa skyldur oð rækja gagnvart Þessum stofnoinum. Því er ekki að ■ neita að hin tíðu manna- skifti sem hljóta að verða í öllum nefndum nemenda., valda hér nokkru um. En einmitt af Því ætti hverjum manni að vera Það ljóst að Það er sérstök Þörf ákveðinna starfstíma, sem gæti gert eftirfarandi nefndum hægara að hrlda oafram Því starfi, sem áður var byrjað a. Þessvegna ætti engum trúnaðarmanni nemenda að haldast Það uppi oð lúra á Þeirri reynzlu, sem hann við starf sitt hefir hlotið. Ég ætla hér að Þessu sinni að gera að um- talsefni bókasafnið ÍÞaka, og hvað helzt hefir háð starfsemi Þess og hvernig bæta má úr Því

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.