Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 9

Skólablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 9
-9- Mergir ágallornir stafa, eins og ég hefi Iður tekið frora, af hinum tíöu mannaskiftum i nefndinni. Afleiöingin af Því sést greini- lega í vali Þeirra bóka, sem keyptarfc' hafa veriö. Þar hefir yfirleitt ekki veriö um neina stefnu sö ræöa heldior hefur hver stjóm keypt bara holt og bolt, nýtt og gam- alt én Þess aö um nokkurt áframhaldandi starf hafi veriö aö ræöa. Enda Þótt kennari hafi átt sæti í nefndinni ar eftir ár, Þa hefir ekkert bólaö á neinum skilningi á Þessu mikilsveröa atriöi. Þaö er Þessvegna auösætt aö viö veröum aö taka Þetta mál í okkar hend- ur og ráöa Því til lykta, Tvö til Þrú síöustu árin hafa stjórhimar yfirleitt haft Þá reglu nö kaupa nýjustu bækur sem á markaöinum voru. Og lestur nem- endonna hefir boriö Þess ljósan vott aö hér var veriö 5 réttri leiö, og nú í vetur má segja aö nýjustu bækumar hafi stööugt • , veriö í útlánirai. Þaö er Þessvegna auösætt aö safninu ber aö stefna aö Því, aö afla sér úrval nýjustu bókmennta. Á síöosta fundi sínum hefir ÍÞökustjómin Því samÞykkt eftirfarandi ályktun út af Þessu máli: Pram á sícustu ár hafa bókainnkaup iÞöku veriö mjög af handahófi og skipulagslaus, og er Þar full Þörf bóta. Til Þess aö bæta úr Þessu hvaö fagrar bókmeruitir snertii-, Þá ákveöur stjórnin aö verja mestum hluta Þess fjár, sem árlega er veitt til bókakaupa til Þess aö fá til safnsins vandaö úrval af verk- um nútímahöfunda einnar Þjóöar ár hvert. Byrja skal meö nútímabókmenntum Noröurlanda- Þjóöanna og aöeláherzlan lögö á skáldsögur, novellur og leikrit. Aö sjálfsögöu getur núverandi ÍÞökustjóm ekki gert nc-ina samÞykkt. um starfstíma, held- ur veröur -aö treysta á Þaö aö í nefndina veljist menn, sem halda áfram Því starfi, sem viö x ár byrjtmi á, Þangaö til um Þetta hef- ir skapost föst regla. Núverandi stjórn hefir Þegar gert ráöstafanir til Þess aö útvega safn nýjustu og beztu skáldskaparrita á danskri tungu. Ef haldiö veröur áfram á sama hátt, má gera ráö fyrir að eftir nokkur ár eigi ÍÞaka eitt bezta safn nútímabóka, sem hér er til. Önnur afleiöingin af hinum tíöu manna- skiftum kemur fram i bandinu á bókunum. Pyrir utan megnustu óhagsýni, sem ráöiö hefir í Þessu efni eru bækur safnsins miklu minna viröi, Þegar verk sama höfundar eru búndin inn í ákaflnga mismunandi skrautleg og dýr oönd, Þaö ætti aö nægja a^ ákveða í eitt skipti fyrir öll hvaöa band er ódýrast og fegurst, og Þarmeð basta. Áöur hefi ég skýrt frá Þvi í Sólablaöinu aö útlánskerfinu var breytt í haust og hef- ir oröiö góö raun á, enda Þótt enn megi bæta Þar um. Loksins birtist skipulagsleysiö í Því, aö milli B. S.R, og ÍÞöku hefir ekki verið h'afiö kerfisbundiö samstarf, sem er Þó eitt mesta nauösynjamál beggja safnanna. Endo Þótt smávegis tilfæringar hafi verið gerönr x Þessu efni, Þe má heitaaö enginn árangur sé af Því, enn sem komið er. Út af Þessu máli hefir ÍÞökustjórnin samÞykkt nýlega: Stjórnin felur formanni aö leita nú Þegar ákveðinna samninga við rektœr um samvinnu við E.S.R. um kaup á fræöiritum. Ma búast viö aö braölega komist skriöur á Þaö mál. Það var' stórmerkilegt framfararspor Þeg- ar safniö var stofnaö og ég efast um aö öllu Þarflegra verk hafi hér veriö unniö. Meö stofnun Þess var reynt aö bæta úr einum af Þeim stórgöllum sem viö Þessa skólastofnun loddu og sem skólastjórnin haföi aldrei sýnt hinn minnsta skilning á, Þetta var verk nemendanna sjálfra eins og flest Þaö sem vel hefir veriö gert x félagslífi okkar. Eb hér má ekki láta staöar numiö. Okkur verður aö vera Þaö ljóst aö umbæ' :urnar koma ekki af sjálfu sér, heldur aöeins fyrir Það aö sam- tök okkar knýja á og hrindi umbótamálum okkar fram. I öllum skólum verður aö hef ja- baráttu gegn versnandi aöbúö skólanemenda og fyrir bættum námsskilyrðum. Viö veröum aö beita okkur fyrir Því aö allar aöstæöur til betra félagslífs við Þennan skóla batni, aö nemend- ur eignist góöan semkomustaö, Þar sem nemend- um sé gefinn kostur skemmtano og veitt skil- yröi til batnandi félagslífs. Jafnvel ennÞá brýnni er Þó sú krafa okkar aö húsakynni safnsins veröi bætt. Við hljót- um aö vita Þaö ræktarleysi skólostjórnarinn- ar viö bókasafnsmál okkar nemendanna, aö Þegar ÍÞökuhúsiö var endurbætt uröu öll húsa- kynni ÍÞökusofnsins og bóksölunnar útundan. Paö Þotti nauösynlegra aö flikka upp a hana-j’ bjálkann, sem síöan hefir ekkert veriö notaöur í Þágu skólans, heldur en aö bæta aöstæöur Þessorar nytsamlegu höfuöstofnunar skóla- nemenda. Öll aðbúð safnsins okkar og bóksölunnar, standa nú starfsemi Þeirri fyrir Þrifum. Krefjumst Þess sö úr Þessu veröi bætt. H. Einarsson.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.