Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 11

Skólablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 11
-11- i I kíœphjrÆðstqfun. Sunno.n við lítinn f jörð, út á uppblssnum mel, stenaur lítið kot. Að utan er Þaö Þak- ið tjörupappa,nema sufurhlicin og Þakið, sem varið er með uppréttum benzinbrús\im. Einn gluggi með fjórum smárú^um er á kotinu. Pyr- ir fr-iman Það er kálgarðshola, girt með garo- alli trollvörpu, er hangir upp á nokkrum skökkum staurum. í Þessu koti bjó Jóa gamla, eins og hún venjulega var kölluð af Þorpsbúeim, með manni sínum og fóstursyni sjö vetra gömlum. Jóa gamla hafði verið gift í meir en 20 ár, án Þess að eignast erfingja, Þegar hún tók Þetta barn af stúlku tetri, sem hafði orðið svo ólanssBm, að eignast barn með manni sem hvorki vildi sjá hana né afkvæmi sitt. 0g Þannig atvikaðist Það, að Jóa gamla eigneðist barn, en Það hafði hún lengi Þráð. Það var snemma í marzmánuði að Jóa stóð við herbergisgluggann sinn og horfði út á fjörðinn. Kún var að aðgæta hvort hún sæi ekki togara koma. Togarinn áf fiskstöðinni, sem hún hafði í mörg ár unnið á, var vsentanlegur í fyrsta skifti á vertíðinni. Beið hún komu hans með eftirvæntingu, Sérstaklega Þráði hún að fá skilaboð frá verkstjóranum um að koma til viimunnar. Um sjöleytið sá hún skip koma inn fjörð- inn, og Þeklcti hún Þar strax togarann. PÓr hún nú að hafa sig til, Þó oð engin fengi hún skilaboéin. Hún helti svörtu kaffi í brúsa og vafði hörðum snúð ásamt nokkrum sykurínol- um inn í gamolt dagblað. Leið svo fram til dagmala, og Jóa gamla var orcin óró að bíða eftir vinnukvaðning- unni. Gvendur maðurinn hennar, sem hafði legið fimm síðsutu árin í rúminu, var sí- nöldrandi og sogði, að Þarna sæi hún Það, fyrst hún ,hefci farið að ganga í Þetta verka- kvennofélog, Þá fengi hún enga vinnu. Jóa gamla sinnti Þessu engu, hún ætlaði nú niður eftir til að vita hvemig í öllu lagi. Aður en hún fór breiddi hún brekánið vand- lega yfir fósturson sinn, sem svaf enn Þá, hún sa bros leika um varir hans. Þetta hros sem Þeir einir eiga, sem hafa ekki vitneskju um að Þeir eru fæddir í grimmt stéttaÞjóð - félag. Jóa gamla var hvorki tignarleg né höfð- ingleg, Þar sem hún rölti rammskökk af gigt, af stað til verkstjórans. Á ofanafskornum gúmmístígvélum, með hvíta pokasvuntu, skreytta með stóru Þekktu vörumerki, í mórauðri peysu og með köflóttan klút á höfðinu, með böggul vafinn innan í striga- tusku undir annari hendinni og stof í hinni. Þegar Jóa kom niður eftir, var uppskipun- in löngu byrjuð. Gekk hún rakleitt til verk- stjórans. Bauð honum góðan daginn og .■ spurði hann einkor vingjamlega, hvort hann hefði gleymt sér. Verkstjórinn neitaði Því og sagði henni að útgerðarmaðurinn hefði sagt sér, að hann mætti ekki haf'a hana í vinnu í Þessari mÍKlu kreppu. Útgerðin hefði skaðast á henni í fyrra, og hann mætti ekki taka han í vinnu, hve feginn sem hann vildi. Jóa sogði ekki neitt. Hún gekk rólega í burtu. Þeim sem mætti henni-, fannst hún óvenju mikið hölt. 0g hefði vel verið að gað, hefði mátt sjá magra og lúno hönd kreppast og sölt tár renna niður skorpinn og fölan vanga. Jón H. Jónsson. H-é-I--I-I-I-I-I-I-l-I-I-I-1-I-I-1-i--i-I-!-J- FÉLAGSLÍFIB. Það hefir vakið eftirtekkt hvað flestir fundir Framtíðarinnar hafa verið illo sóttir í vetur. Svefnhöfgi virðist færast yfir fé- lagslífið. Hvað veldur Þessu? Ekki er Það fráfarandi stjórn að kenna. Hún sá "alltaf ágætlega um efni og annan undirbúning funda, og ræðumenn vom oftast nógir. Fundir voru Þarafleiðandi allfjörugir, en ekki fjölmennir að sama skapi, eins og áður er sagt. Er Það Þa vegna Þess að pólitík og Þjóðfélagsmál eru rædd á fundum? Hvaða nál er hægt að ræða um, sem ekki er fyrst og fremst Þjóðfélagsmál, pólitískt mál? Ekki neitt. Nei, Þetta er áðeins nemendun- um sjálfum að kenna. Þeir virðast upp- fylltir af andlegri deyfé og drunga, áhuga- leusir fyrir aðalotriðum Þjóðfélagsmálanna, sem sé Þeim málum, sem hverjum manni er skylt að hugsa og leita sér fræðslu um. Það er skylda hvers manns, sem hefir nokkra ábyrgð- artilfinningu gagnvart mannkyninu, að leita sér fræðslu um Þau mál, sem snúast uni Þoð, hvernig eigi að skapa skilyrðin fyrir Því að menningin nái að Þróast upp á við, en fckki niður á við, að menningin verði öllu mannkyninu til góðs. Það er skyldo hvers

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.