Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 13

Skólablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 13
-13- öllu heldur bora sjúkratryggingum, Því að feer eru sjálfsogðsstar fyrst. Ég hefi leit- ast við undanfarið sð fé mér gögn í hendur viðvíkjsndi Þessu, og Þ» einkum reynt að fá upplýsingsr um fyrirkomulagið hjá hlið- stæðum erlendum skólum. En Því miður var ekki um auðugan garð að gresja í Þessum efnum i Þeim rhókum, sem ég náði í. Þess- vegna verð ég að styðjast að mestu leyti við Það, sem student héðan, sem stundað hefir nám í Þýzkalandi, hefir sagt mér um Þetta. Þar gera skólarnir venjulega samn- inga við einhver^. . tryggingarfélög, en inn- an skólanna verða Þa líka allir að greiða tryggingargjald, sem og gefur að skilja, Þar eð' hlutaðeigandi skólum eru gerðar ívilnanir af tryggingarfélögunum. Reyndar geta félögin vel staðið sig við Það að gefa skólunum ívilnanir á öðrum grundvelli, sem sé Þeim, að nemendur eru flestir eða allir á blómaskeiði æfi sinnar og almennt eru Þeir hraustir. En fólk Það sem aðallega fyllir tryggingarfélngin er frá bams- aldi’i og til aldurshniginna gamalmenna, og Þar á milli er seegur af ímyndunarveiku fólki, sem Þarf að ga.nga í nudd o. s. frv. , en slíkt sem Þetta Þekkjum við ekki, sem sogt, skyldutrygging er nauðsynlegað áliti Þeirra, sem hafa reynt Þetta. Sg veit Það, oð margir munu taka Þessu máli vel, og láta Það ekki sofna út af, ein£ og eru örlög margra nytjamálo, en máske mur meirihlutinn, sem á sín skyldmenni hér í hænum og Þarf engar áhyggjur að bera fyrir nánustu framtíðinni, vera skeytingarlous - °g segJss sð sér komi Þetta ekkert við. En vonandi er, að menn taki nú höndum saman og hrindi Þessu í framkvaand, varla á Þessu skóloári, en strox á Því næsta. Spumingin á ekki að vera sú, hvort við eigum að setja Þetta í framkvæmd, heldur með hverju móti Því skuli hrundið í framkvaand og á hvaða grundvelli. Með hverjum grundvelli meina ég, hvort við eigurn að taka Þetto alveg upp á okkar eigin arma, eða fá Það öðrum í hendur, okkur að áhættulausu. Ef að við tækjum ' Þetta að okkur, Þyrftum við máske að fá einhverja bok-ábyrgð til Þess að byrja með, og jafnframt Þyrfti að öllum líkindum sér- stakan sterfsmann við Þetta, nema að nem- endur treystust til Þess að gegna Því • storfi. Einnig væri máske möguleiki til Þess oð einhver kennarinn, t. d. bókfærslu- kennarinn, gæti tekið Þetta að sér. En Það sem fyrst og fremst yrði að gera áðúr en nokkuð væri framkvæmt, væri að gera j yfirlit yfir heilsufar nemends á síðari ár- 1 um, að líkindum væri bezt að láta Það ná til Þess tíma Þegar miðstöðin var sett hér í skólann, Því að með komu hennar er sagt að heilsufarið hafi farið batnandi. Um leið og ég lýk Þessu greinarkorni mínu, vil ég beina Þeirri áskorun til nemenda fyrst og fremst, og jafnframt rektors og kennara að taka nú vel undir Þetta, rannsaka möguleikana fyrir Því - og hrinda Því í framkvæmd strax á næsta vetri, Jón Árnason. SKÓLÁLEIKURIM. Skólaleikurinn í ár heitir "Afbrýðisemi og ÍÞróttir" - og efnið í honum er að nokkru leiti innifalið í Þessum orðum - sérstaklega, ef Hysteri væri hnýtt aftan í. Leikhópur skólans hefur nærfelt í tvo mánuði æft hann, og nú er svo komið, að honn ei' að verða fullbúinn til sýningar. Pyrsta sýning verður á mánudag (Þ. 5. ) og er frí til 10. daginn eftir. Leikurinn er eins og venjulega - fullur af gáska, gamansemi og skringilegum atburð- um, sem auðvitoð eigo rót sína að rekja til Þess "klossiska" misskilnings, sem óhjákvæiai- legur er öllum almennilegum skopleikjum. ■ Þýzka nafn leikritsins er "Der Fussballkönig' - enda spilar fótbolti heilmikla rullu í stykkinu. Þoð er nokkurnveginn óhætt að lofa öllum áhorfendum góðri skemmtun - hvar sem Þeir kunna að vera í húsinu, Því raddfæri lista- monnanna eru í bezta lagi. Aðgöng\amiðar verða seldir x skólanum, frá 2 - 4 á laugardag í B. stofu, en annars verð- ur aðgöngximiðasalan auglýst nánar í blöðun- um. ■ Skólablaðið mun síðar birta nákvæmen og miskunnarlausan ritdóm um stykkið sem slíkt og frammistöðu artistanna. Eréttaritorinn.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.