Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 12.11.1935, Síða 1

Skólablaðið - 12.11.1935, Síða 1
PROLOGUS. I’su ár, sem Þetta blað hefir komið út, hefir Það verið sá vettvangur, Þar sem nemendur hafa getað komið fram með éhugaœál sín, og birt Þau öðrum nemendum og kennurum skólans. Að Þessu sinni mun einnig verða keppt að Þvi, að ná sem gleggstri mynd af Þroska nemenda og starfshæfni. Til Þess að svo megi verða, Þurfa allir nemendur Þessa skóla, að leggja sinn skerf til, að Þetta blað geti orðið sú spegilmynd og mælikvarði á andlegum Þroska Þeirra, sem Því er ætlað að vera, og sem er búist við að Það sé. Við heitum Því á alla nemendur, að leggja Þessu blaði lið sitt, hver á sinn hátt, með Því að senda Því greinar og aðra andlega fram- leiðslu. í Þetta sinn hefir orðið lxtill dráttur á útkomu Þess, minni en búast hefði mátt við, vegna Þeirra ástæðna, sem hér í skóla hafa verið. En Þyki nemendum útgáfa Þessa blaðs hafa seinkað meira en Þörf hefir á Þótt, Þa eru Þeir hérmeð beðnir velvirðingar á Því. Þann 19 Þ.m. andaðist Þorleifur H. Bjama- son, yfirkennari. Fór Þar einn af Þeim mönnum, sem mest koma við sögu Menntaskól- ans síðastliðin 40 ár. Hans saga er að mörgu leyti mín saga, gat Þorleifur sagt um skólann, Þar sem hann hafði fómað öll- um starfslrum sínum. Svo nátengt var .starf hans Þessari stofnun. 1893 Þótti Það eigi lítill fengur fyrir skólann, að fá Þennan vel menntaða áhuga- sama mann, er Þá var á iéttasta skeiði. Má svo segja að upp frá Því hafi hugur hans verið óskiptur við fræðslumálin, og Þá ekki sizt Menntaskólann, sem hann starfaði við fram á síðastliðið vor. Kenndi hann aðallega sögu og latínu, og Þótti fróður og lesinn í Þeim fræðum, enda hafði hann lagt stund á latínu sem séraámsgrein við Kaupmannahafnarháskóla. Snemme jókst áhugi hans fyrir sögu, og kvað hsnn láta eftir sig gott safn sögulegra rita. Þá réðst hann í að gefa út kennslubækur í s"gu,og liggur mikið eftir hann í Því efni. Auk Þess hefir hann gefið út kennslubók í dönsku, minning-

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.