Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 12.11.1935, Blaðsíða 2

Skólablaðið - 12.11.1935, Blaðsíða 2
arrit um Jón Sigiirðsson o. fl. - Gets menn af Þessu séð, eð hér var maður, sem af- kastaði miklu, a\jk beins starfa við skól- ann. Var Því og viðbrugðið, að hann væri aldrei óvinnandi. Um starf Þorleifs fyrir Menntaskólann, má Það eitt segja, að hann gérði meir en skyld.u sína. Meðan aldur og heilsa höml- uðu ekki, átti skólinn Þar beztan tals- mann, er hann var. Hann var vinsæll mjög af nemendum sínum, enda mættu Þeir ætíð alúölegu viðmóti og skilningi af hans hslfu. Hann ver hjllpfús og fljótur til sátta, og vildi eigi í neinu vita misjafnt um nemendur sína, eins og einn samkennari hans sagði,- Umhyggja hans fyrir nemendum sínum kom fram í mörgu, og Það eftir að Þeir voru farnir úr skóla. Hafði hann bréfaviðskipti við marga. Þeirra, og hjálp- aði Þeim I ýmsan hltt. Loks Það, sem bezt sýndi hug hans til Menntaskólans: Þegar henn lá fyrir dauðans dyrum, voru síðustu orð hans við konu sxna: Ef kalt verður í veðri við jarðarförine, Þá sjáðu uun að mennteskólanemendur fái að stende inni í kirkjunni. Þorleifur var forinn heilsu síðustu Irin, enda háaldreður orðinn; sjötíu og tveggja ára gemall. Hann gat litið ánægður yfir unnið æfistarf, enda Þótt hugurinn hefði gjai'nan viljað bæta Það einhverju. Er líklegt að Mennteskólinn hefði notið Þar tryggðer, sem aður. En deuðinn hefir nú gert strik í reikninginn, og Menntaskól' inn á aðeins eftir minninguna um stai'f Þorleifs H. Bjarnasonar. Á dýrðlegum nóttunum di-eymdi henn um dalbúann snauða sem fxægan mann einan með seðstu Þjóðum. Hann hugsaði djarfiege’um heima Þá; Þær hugsanir vöktu hans ferðaÞrá, er birtist í ljúfum ljóðuin. Hann ætlaði að nema imi óðsins listj í ómfagra hljóme var sál hons Þyrst, og fögru hann unni flestu. Henn Þráði eð sitja við litla lind og líta með tónun'um fagra mynd við brunnana allra beztu. En draumamir heilluðu han3 fegurð frá. Hann fluttist í bæinn, er greip hans Þrá. Fjrrst gerðist hann ofsaglaður. En gleðin var hverful,- Nú hvessti hann brún, Því hvergi var vinna né iðgrænt tún. - Hann verð bara verkamaður. Nú greetur hann doginn, er dreymdi hann um dalbúann snauða sem frægan mann. - Sá draumur er löngu dáinn.- Hér situr hann hokinn og hærugrér með helsærða óðÞrá og daprar brár, hann starir með beizkju’ í bláinn. Á. L. ESPERANTO. Sigurður Ólafsson insp. scholee. Hann verð bara verkameður. Hann dreymdi um tónanna milda mál, ex- megnaðist stundum og greip hans sál himneskum heillagripum, Þá sé hann í óðfleygum anda lönd með iðgmenar hlíðar og sendna strönd í tónanna töfrasvipum. Eins og nemendur Menntaskólans sjelfsagt muna, kom Það til orða i fyrrevetur, að hér í skólenum yrði haldið námskeið í Esperantó fyrir Þá, sem teka vildu Þstt í Því. Milli 40 og 50 nemendur - í tveim bekkjum höfðu tjáð sig fúsa að taka Þátt í slíku námskeiði, og ákveðið var, eins og að líkindm lætur, eð fé Þórberg Þórðarson til að kenne mllið. Því miður varð ekkert úr Þessu Þe, en Þeð stafaði af Því, hve seint vor hafist handa í málinu. Þórbergur gat nefnilega ekki tekið eð sér kennsluna vegna utanforar, sem hann átti Þá fyrir höndum. En henn hvatti okkur, sem áttum við hann tal um Þetta, að léta ekki við svo búið sitja, og bezt- væri, sagði hann, að byrja kennslu í málinu strax að haustinu. Með Því móti yrði fyrirhöfnin við námið minni,

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.