Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.12.1935, Qupperneq 1

Skólablaðið - 01.12.1935, Qupperneq 1
H ó R A Z 2000 ÁRA, Latína-. hefir lengstum verið höfuðnáms- greinin við skóla Þennan. A seinni tínium hefir hún að vísu orðið að Þoka nokkuð fyr- ir nýrri fræðum, en skipar Þó enn öndvegis- sessinn í máladeild skólans. Þeir höfundar, sem aðallega eru lesnir eru Caesair x 4. og 5. bekk, Cicero í 5. og 6. bekk og Horaz í 6. bekk. Einn Þessara höfunda og sá Þeirra, sem Jjjá flestum mun vera í mesta afhaldi í bókmenntalegu tilliti, skáldið Hóraz, á í ár 2000 ára afmæli. Það er haldið hátíð- legt um heim allan. Minningarrit eru út gefin um hann, erindi flutt um hann í skól- um og öðrum menntastofnunum. Ríkisútvai*pá ð íslenzka minnist hans á afmælisdaginn, og hér í skólanum minnast latínukennararnir hars á salnum. Þess vegna er Það eðlilegt, að ritnefnd Skólablaðsins teldi viðeigandi,að svo mæts manns og merkilegs yrði einnig miruist hér í blaðinu, enda er Það að undir- JL-agi hennar, 8ð ég rita grein Þessa. Hóraz fæddist árið 65 f. Kr. í baanum Venusíu á Suður-ítalíu. Paðir hans, sem var sæmilega efnaður leysingi, átti Þar lítinn búgarð. Þar var Hóraz fyrstu 8 eða 9 ár æfi sinnar. Var hann snemma mjög hændur að föður sínum, enda var hann einbimi, senni- leg8 misst móður sína mjög ung'ur. Paðir hans tók snemma eftir Þvi, aö drengurinn var greindur vel og vildi Því veita honum betri menntun, en liægt var Þarna suður í Apnlíu og Þess vegna fluttist hann með son sinn til Rómaborgar og kom honum í læri hjá hinum ágætustu kennurum, t. d. Orbiliusi. Um tvítugt fór svo Hóraz til AÞenu, Þessa höfuðbóls grískra mennta-, svo sem siður var ungra tig- inna Rómverja. Lagði hann Þar af kappi stund á heimspeki og griskrar bókmenntir. Var hann stadd\ir Þar árúð 44, er Caesar var veginn, og allt komst á ringulreið x hinu rómverska ríki. Borgarstyrjöldin hreif hann frá námi. Hann var hrifinn af frelsishugsjón Brutusar og félaga hans og gekk x lið með honum. Brutus gerði hann að liðsforingja. Hann tók Þétt í orustunni við Filippi árið 42, en eftir ósigur Brutusar og bana snéri hann aftur til Rómaborgar. Voru nú horfurnar allt annað en góðar fyrir hann. Paðir hans er dáinn og eigixr hans upptækar gerðar. Sér til lífsviðurværis sótti Hóraz Því um skrifarastöðu við ríkis- fjárhirzluna og fékk hana, íá var Það og, að hann tók að yrkja. Pyrst voru Það heimsádeilu- kvæði, satirae, og viðræður í bvmdnu máli, sermones. Kennir í Þeim beiskju nokkurrar og háðs á ósiðum manna og ólifnaði. En kvæöin vöktu athygli á honum sem skáldi. Höfuðskáld Þess tíma, Vergilius og Varns, tóku að veita honum athygli og létu hans getið við Maecenas, Þann alkunna höfðingja og vemdara skálda og listamanna. En Maecenas var maöur seintekinn, og leið næstum ár frá Því að Þeir kynntust, Hóraz og hann, Þar til er hann tók hann undir vemdarvæng sinn. En upp frá. Því var Hóraz borgið. Maec.anas gjörðist ekki einasta vinur hans og velgjörðarmoður,- með Þeim tókst og

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.