Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1935, Blaðsíða 4

Skólablaðið - 01.12.1935, Blaðsíða 4
 fyrir fögrum skáldskap, Þýðum og spaklegum. Sjéifan óraði Hóraz fyrir Því, að verk hans myndu lengi uppi með Þjóðunum. Hann getur Þess í gamni-hlandinni alvöru í einu ágntis kvæði sínu. Kvæðið endar Þann- ig í Þýðingu Hannesar Hafstein: Burt með sorg og syrging söngvar skulu öngvir eða kveinstafskvæði kumli tónar óma. Ei skal heldur halda hátíð að mínu láti. Þurfa ei Þvílíkt erfi Þeir, sem eigi deyja. Gylfi Þ. G-xslason. LOKUI'J HáSKÖLANS. Stjórnarvöldin hafa komizt að Þeii-ri hávísindalegu og spekingslegu niðurstöðu að nauðsynlegt sé að takmarka aðgang að tveimur deildum Háskólans eða loka Þeim alveg, nefnilega la?kna- og lagadeild. Prófessorar viðkomandi deilda hafa samÞykkt að Þessi ráðstöfun myndi vera Þýðingarmikil fyrir menntun og menningu. Un er að ræða annaðhvort algjöra lokun,eöa hina bjánalegu aðferð að velja menn eftir Því hva. Þeir fá háa einkun við stúdentspróf, eða Þa í Þriðjí lagi hina svívirðilegu aöferö, sem rector kvað myndi koma til mála, að menn yrðu að afloknu stúdentsprófi, að vorinu að taka ánnað próf að haustinu, einskonar inntöku- próf í Háskólann, sem Þýðir Það að menn yrðu að lesa allt sumarið, og sem hefir Það í för með sér, að fát-ukasti hluti nemenda er algjörlega útilokaðixr, Þar sem hann er neyddur til að leita ser otvimiu yfir sumar- ið. Hinsvegar er Það alveg gefið mál, að ef é að velja menn -eftir Því hve Þeir fa háa einkun við stúdentspróf, Þá er Það engan- veginn tryggt, að beztu og hæfustu mennirn- ir fáj inngöngu. En Það er kannske ekki meiningin. Álgjör lokun deildanna lcemi jafnl niður á öllum, en öll Þessi lokunar- og takmörkunaráform eru í stuttu máli furðuleg og svívirðileg og lýsa ennfremur hruðslu valdi- afanna um sjálfa sig og Þjóðskipulagið. Við, skulum ethuga Þetta nánar. Lokunin eða takmörkunin er fóðruð með Því, að fyrirsjá- anlegt sé atvinnuleysi hjá laáoium og lögfræð- ingum, ef fleiri bætost við. Látum Þett^ gott heita. En Þvx megum við ekki teka upp sam- keppni við Þá, sem fyrir eru, Þeir sterkari verða bara ofan á. (Hvað segið'Þið um Það Sjálfstæðismenn á ÁlÞingi? Ifelið Þið ekki með samkeppninni? Hversvegna eruð Þið Þá sam- Þykkir Þessum lokunaráformum?). Eða eigum við bara að ganga beint út í etvinnuleysi verkalýðsins og keppa við hann um vinnuna? Eigum við frekar að taka atvinnuna frá verko- lýðnum, heldur en læknum og lögfræðingum? (Hvað segja AlÞýðuflokks- og Framsóknarmenn- irnir á AlÞingi, sem eru samÞykkir Þessum lokunaráformum?) Því megum við ekki elveg eins vera atvinnulausir sem læknar og lögfræð- ingar, eins og sem verkamenn? Eru Það bara hagsmunir læknanna og lögfræðinganna, sem fyri.r eru, sem allir flokkor ÁlÞingis eru að hugsa um? Hvað' ætlið Þið að gera fvrir okkur ungu menntamennina, lcæru yfirveld? Iialdið Þið að ástandið í Þjóðfélaginu yfirleitt batni með Því að loka Háskólanum? Eða hvað er Það, sem Þið sjáið ávinning í með Þessari lokun? Er Það ekki bara hræðslan við hinn menntaða öreigalýð, sem fékk ykkur á Þessa skoðun? Það m\m rétt vera. Yfirvcldunum er Það Ijóst að hinn menntaði. öreigalýður muni gere sér mjög ljósa grein fyrir vitfirringu Þjóðskipu- lagsins okkar og Iineigjast að byltingu verka- lýðsins og gerast leiðtogar hans. MenntaskólanemendurJ Við verðum að caka upp baráttu gegn Þessum fyriratlunum. Við megum ekki láta yfirvöldunum trkast að gei-a vonir okkar og drauma að engu, megum ekk.i láta Þau kúga okkur og gera okkur ónýta langa og erfiða skólagöngu. H. J. NtJÁR VOHIR. - TvílR HEBÍÁR. Áf öl.lum Þeim 180 Þjóðum, sem lifa í Sóvét-Rússlandi, voru engar eins langt é eft- ir txmanum eins og litlu Þjóðimar norður á túndrunum. Öll Þau lcynni, sem Þær höfðu af menningunni, voru bundin við ágeng? skatt- heimtumenn keisarastjórnerinnar og kaupmenn, sem féfléttu Þær og sviku. En hvergi hefir stefna Sóvét-stjórnarinnar gagnvart minni- hluta Þjóðfloklcum boi’ið meiri og betri érong- ur en. í Þessum löndura frosts og freðmýre. Voldugum Þjóðum hefir alltaf fundizt feer hafa rétt til að kúga og arðrma Þjóðir, sem

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.