Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1935, Blaðsíða 8

Skólablaðið - 01.12.1935, Blaðsíða 8
-8- TVEIR SIGRAE SAMFYLKTNGARINNAH. Stúdentsráöskosningin fór Þðnnig, sera kunnugt er, aö róttækir unnu glæsilegan sigur, fengu 5 menn kosna af 9. Hafa Þeir bætt viö sig fjölda atkvæöa síöan x fyrra, en afturhaldið í heild tapað. Róttækir fengi rúm 48 % allra greiddra atkvæöa. Er Þessi sigur mjög ánægjulegur. Nú stonda fyrir mál- efnum stúdenta menn, sem virkilega eru Þeim hliðhollir, og sem eru ákveönir • fylgis- menn hins vinnandi fólks. Á síðasta Framtíðarfundi var samÞykkt haröorð ályktun gegn fasismanum og áskorun til SSSí’íí verkalvösflokkanna um að mvr.da samfylkingu gegn fasismanum. Fundxirinn fór hið bezta fram, frammistaöa fasistanna með afbrigðum aum, en Þeir töluöu aðeins tveir á fundinum, árásarmaöur Guöjóns Balu. , og í Jón Áðils, sem sagði að ekki vseri hægt aó benda á neitt dæmi Þess að fasistar hérna hefðu beitt ofbeldi.'Úé, Það er í sann- leika sagt ofboðslegt að vita hvað maður: nn hélt að nemendur Menntaskólans væru mikil fifl. Öll hans frammistaða var í líkingu við Þetta. AlÞýðuflokksmennirnir og Kommún.- istarnir stóðu, sem einn maður gegn fas- isfcunum, og vil ég sérstaklega Þalcka AlÞýðu- flokksmönnunum ág^eta frammistöðu og skiln- ing a samfylkunni og vona ég að Þessi sam- fylking megi viðhaldast og eflast x fram- txðinni. Þessir tveir sigrar samfylkingarinnar eru gleðilegfc tákn Þess að hinir upTjvaxandi menntamenn eru nú farnir að sýna skilning á Þjóðfélagsmálunum, og munu Þeir sýna Það með ékveðinni baráttu í Þágu samfylkingar hinna vinnandi stétta. H. J. j M Á L k R I N N. Hann situr á steini við Fjallavatnið. - Sólin er hnígin til viðar, og yfir fjalla- hringnum í vestri er rauð eða rauðgul rözid, sem kastar undurfögrum bjarma á fjöllin og fagurblátt vatnið, - Málaragrind með útÞöndum striga stendur fyrir framan hann og x hend- inni heldur hann á penslum. - En hann málar ekki,- Hann horfir ekki með Þunglyndum, blá- um augunum á fegurð og töfra fjallanna og vatnsilns x kvöld, Því að nú starir hann i ómælisgeiminn. Cg 5. kvöld hugsar hann um liðin ár. ------------- Þá var- hann uigur og nýbyrjaður að mála. Hann elskaði unga skollzærða sbúlku, og hún elskoöi hann. ------- Hann man enn vel kvöidið, er Þau kynntust fyrst. ------- Það var um sumar. - Sólin skein blítt á lygnan sæinn, sem glitraði eins og - - nei, líkiega var veörið ekkert fegurra en venju- lega, Þegar-* sólin skin blxtt á lygnan og glampandi sæinn,----- timinn hefir bara fegraö minnirguna, svo að nú finnst honum, að veðrið hafi hlotið að vera heillandi, já, dásamlega fagurt. — - Hann gengur einn um götune- heim og biístrar, er kátur og blístrar. Hvernxg getar hann lxka verið öðruvxsi, hann, sem er ungur og lisfcainaður ao aukn T - Og hann gengur um gö tuna og blístrer. — Allt i e; nu eins og hrekkur hann við. - Hvað er hann annars að hugsa? Ætlaði hann ekki að mála klettana í dag, klettana, sem eru svo yndisfagr^ x sólslcininu, Þegar lognið fyilir iautir iér Þægilegun gróðurilm? Engir klettar á jörðinni, engir klettar í paradís eru fegurri en Þeir, engir, nei, engir.— Og hsnn snýr heimleiðis hratt, - - Hann var nærri búinn að reka sig á .hana viö húshom. Hún er skolhærð, laglega vaxin, sautján ara stixLka með dreymandi augu, "Nei, sæll vertu' " Röddi.n er mjúk og fögur - giaðleg, "Sælnú. Þú. komst eins og kölluð. Nernirðu að halda fyrir mig á litunum, á meðan ég mala smámynd hér-na sunnan við bæinn?" Þetta kcrn eins og ósjálfrátt. *'Já, hvort ég nenni Því ekki". - Hím segir Þetta meö syngjandi hr-eim - glymjandi glcttni, svo aö bann lítur csjálfrátt upp.- En hvað hún hefir fallega rödd.' Þau tóku óhöldin heima hjá honum og héidu suður fyrir bæinn - - hliö við h.lið,----- Iioks komu Þau á áfangastoðirm. - Hann setur grindina upp Þegjandi, Þer.ur á hana strxgann, en litur svo á klettana -- og af klettunum á hana. "En. hvað Þetta er fallegt'I Það er hrifn- xng x röddinni. "Hvað áttu viö?" Hún f&rir sig nær honum, eins og til að sja Þetta betur. "IG.et.tana Þarna. Sérðu ekki, hvað Þeir o-ru -áásamlega f'agrir? Sérðu ekki samiranið x lin’irrxv. og litrrxx? Sérðu ekki grastóna, sem teygir sig upp kiettinn vinst.ro megin eirs

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.