Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1935, Blaðsíða 11

Skólablaðið - 01.12.1935, Blaðsíða 11
-11- B 6 K Á R B 'í T, G N, Nýlegs er komin út bók, sem fjöldi manna hefir beðið eftir með ÓÞreyju. Hún heitir Rauðir pennsr. 50 íslenzk og erlend nútíma- skéld og rithöfundar bers Þar fram fyrir íslenzka lesendur sögur, ljóð og ritgerðir, sem aldrei hafa verið prentuð á íslenzku fyrr, enda allt nýsamið. Þar kemur fram á sjónarsviðið hin nýja skáldakynslóð með Halldór K. Laxness, ÞÓrberg ÞórðarsSn, Jó- hannes úr Kötlum og Halldór Stefánsson fremsta í flokki. Og einnig eru í bókinni Þýðingar á ágætustu erlendum rithöfundum, svo sem: Maxim Gorki, Önnu Seghers, Nordahl Grieg, Emst Toller, Joroslav Hasek ó. fl, Aldarafmælis Pjölnis er eun leið minnz.t með riti Þessu. Allir nemendur Þurfa að eignast Þessa ágætu bók. Útgáfan er framúrskarandi snotur, 320 síður að stærð, með yfir 30 mynd-um. Verðið er 10 kr. heft og 12 kr. bundin. Bókaverzlunin Heimskringla gaf bók- ina út. H. J. BESSASTABA "FRJALSRÆfíl". úður en skóli Þessi fluttist til Reykja- víkur var hann að Bessastöðum é Alftanesi. Þar var harðstjórn hin mesta og höfðu nemendur lítið sem ekkert frjálsraeði. Þegar skóli Þessi hafði verið um nokkurt skeiö hér í Reykjavik, var komiö miklu meira frjalsræði í skólann, og var svo kom- ið að nemendur máttu vel una hag sínum, En Þa kemur é Því herrans ári 1935 kenn- arafundarsamÞykkt, eins og Þruma úr heið- skíru lofti. Hún felur í sér stórkostlega minnkun á frjálsræði nemenda. Nemendur höfðu undanfarið getað gengið að fara fram á sal- erni og annara heiðarlegra og nauðsynlegra erinda sinna. En nú var loku fyrir Það skot- ið. Rektor kom inn í alla bekki einn morgun- inn og tilkynnti nemendum, að nú fengju Þeir ekki framar að fara fram á salerni eða gegna kalli annara nemenda. Auk Þess máttum við ekki tala við fólk, sem hringdi okkur upp í símann, nema Það væri landssíminn. Rektor sagði að hann gæti vel skilið, að okkur "aauðleiddist" að vera hér í skcian- um, en við hefðum nú einu sinni sótt um inn- töku í skólann og Þessvegna yrðum við nú að sitja í tímunum. Þetta er nú að vísu rétt, en rektor má ekki gleyma einu atriði, að Þegar ég t, d. kom í skólonn fyrir 5-| ár.i. Þa giltu enger reglur um Það oð mönnum vasri bannaó ac fara út úr tímum, augnablik, til Þess oð "Ijúka sér af" á salerainu, enda er engin reglu- gerð til fyrir slíku. Og ég veit að bæði rektor og kennarsr hljóta að viðurkenna, að nemendur, sem komn- ir eru upp í 4. , 5. eða 6. bekk, eru orðnir svo Þroskoðir, að Þeir misnoti ekki útgöngu- leyfi sín. Það er að vísu satt, að einstaka óÞroskað- ir gagnfræðadei1danemendur hafa farið oftar út, en Þeii' Þurfa, en lærdómsdeildanemendur eiga ekki að Þurfa að gjalda Þess Þessvegna fer ég Þess á leit við rek'cor cg kennara að Þeir létti Þessum "útflutn- ingshöftum" af leirdómsdeildinni áður en Þau verða orðin óvinsælli heldur en inn- flutningshöftin eru í daglega lífinu. Þetta veit ég að ég get sagt f\TÍr murn allra nemenda. Frjálsræðið lifi.' Alfabetus, VERÐLAUNA-SAMKEFrNIN. Þar eð nemendur Menntaskólans virðast vera slík dauðífli, að Þeir sökum leui ekki hirði um að afla sér peninga á iéttan hátt, framlengir ritnefndin verölaun Þau, sem hún hafði ákveðið að veito fyrir beztu frumsömdu söguna, sem ksani henni i hendur fyrir 15. okt. til 10. jon. 193d. Nemcnduiú NÚ er tækifær. til að afla sér 15 kr. ,10 kr. og 5 kr. á mjög auðveldan hétt. Semjið nú sögur ykkar i jólafriinu, og Þið eigið von á élitlegri fjárupphæð, Þegar skólinn byrjar aftur. Um tilhögun verðlama- samkeppninnar vísast til síöasta Skólabloðs, nema hvað að frumsömd kvæði koma nu eirrnig til greina.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.