Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1936, Blaðsíða 3

Skólablaðið - 01.03.1936, Blaðsíða 3
ar, sem nú er sð deyja út, Þangað til sð Þið og niðjar ykksr lendið í klóm brezka ljónsins, fyrirlitnir af öllum, eða viljið Þið taka höndum saman og vera Islendingar fyrst og fremst, afma Þann smánarblett, sem vesalingar hafa saurgað hreinan skjöld Þjóðarinnar með, berjast fyrir sjalfstæði landsins, siðferðislegu og andlegu, og fá sigur eða bane? Hörður ÞórhellBSon. Atb. - H.3?. hefir leyft að birt sé svar í Þessu blaði. Það fer hér á eftir. ÞJðÐERHISFYRIRLITHING? ÞRÆLSLEGHR HUGSUNARHÁTTHR ? H. Þ. kemur fram með í grein sinni hug- leiðingar m Það, hvaða stjómmálaflokkar hér beri velferð íslands og algert sjalf- stæðd Þess, andlegt og fjárhagslegt, fyrir brjósti, Hann kemst að Þeirri niðurstöðu, að enginn Þeirra geri Það. Pyrst tekur hann fyrir tvo flokka, sem hann kallar erlenda öfgaflokka, Þjóðemis- sinnaflokkinn eða nazista og Kommúnista- flokkinn. Það ma skjóta Þvx hér inn í að Það er afar hæpið að kalla einhvem sérstak- an flokk eða stefnu erlenda, Því Það má kalla hvaða flokk hér sem væri og benda a annan flokk erlendis, hvar sem væri, sem hefir sömu stefnu x aðalatriðum. Þá neetti alveg eins kalla alla flokka hér erlenda. H.Þ. kemst 8ð Þeirri heilbryggðu niðurstöðu að á nazistum sé ekkert að byggja, Þeir muni frekar bera hag Þjóðverja fyrir brjósti en Islendinga. Þetta er nú gott svo langt sem Það nær, en hann fer harkalega út af línunni Þegar hann kemur að kommúnista- flokknum. Hvað honum viðkemur tekur hann upp allar firrur, hringavitleysur og lygsr nazistanna, sem hann er búinn að fordæma ■ nokkrum lxnum ofar. H.Þ. finnst Það voða- legt að Kommúnistaflokkurinn vilji móta hugsunarhátt og lífsskoðanir manna. Hann segir eklcert um hvemig hugsunarhátt og lífsskoðanir kommúnistaflokkurinn vill að menn hafi. Hann segir að Kommúnistaflokkur- inn fyrirlíti Þjóðemið, og hann segir enn að évextir Þessa flokks séu "Þessir svoköll- uðu rithöfundar og sorprit Þeirra, leirskáld- i in og svo urmull af slæpingjxim og Þjóðleys- ingjum" og enn að í kommúnismanum birtist Þrælslegur hugsunerháttur fram úr öllu hófi. Ekki munu Þessi ummæli H.Þ. um Kommúnista- flokkinn stafa af heimsku, heldur munu Þau stafa af megnri vsnÞekkingu á kommúnismanum. Hann sækir "rökin" til erkifjanda kommúnism- ans, íhalds og nazista. En nú skulum við taka Þessi ummæli til nánari athugunar. Við vitum að lífsskoðanir manna og hugsun- arhéttm- mótast mjög a.f Því umhverfi, sem Þeir lifa í. Þannig mótar Það Þjóðskipulag, sem við eigum nú við að búa, skiljanlega mjög hugsunarhétt okkar. Það elur á Þann hugsunarhatt að vera sjllfum sér nógur að hugsa ekkert um náungann, við eigum að keppa miskunnarlaust við hann og nota Þar öll brögð, og er Þar Því miður aðeins um að ræða miður heiðarleg brögð, sem sagt, við eigum að "slá okkur upp" á kostnað náungans. Spillingin í auðvaldsÞjóðfélaginu hefur og geigvænleg éhrif á hugsunarhltt okkar,og svo mætti lengi telja. Slíkum lífsskoðunum og hugsunarhætti vilja kommúnistar breyta meö Því að afnema orsökina, auðvaldsskipulagið, og byggja annað nýtt Þjóðfélag, sem ekki byggist á einkaeignarétti og arðráni, Þjóð- félag socialismans, sem byggist á bræðralogi og sameign. Slíkt Þjóðfélag mun móta Þann hugsunarhátt og Þo lífsskoðun, sem er sannri menningu samboðin. Að k'ommúnistar fyrirlíti Þjóðernið er hin furðulegasta firra, sem fljótlega skal af- sönnuð. Við skulum líta til Rússa, foringja allra kommúnista. Pyrirlíta Þeir Þjóðemið? Kei, öðru nær. Þeir gera allt, sem í Þeirra valdi stendur til Þess að vemda Þjóðerni og frelsi Þeirra hundraða. Þjóða, sem eru innan Sovétlýðveldanna. Rúsaar, einir allra stórveldanna, fordæma alla landránapólitík. - En kommúnistar allsstaðar í heiminum fordaana einnig allan Þjóðemisgorgeir, en viljo bræðralag allra Þjóða, sem Þýðir afnám auð- valdsskipulagsins og afnám allra styrjalda. Þé kemur H.Þ. að ávöxtum Kommúnistafloklcs- ins. Mér feætti vaaat um ef H.Þ. við tækifTsri vildi upplýsa mig um Það hverjir "hinir svo- kölluðu rithöfundar", sorprit, leirskáld, slæpingjar og Þjóðleysingjar, séu, sem hann talar um, að séu ávextir Kommúnistaflokksin.':.. Þá komum við að hinum Þrælslega hugsunsr- hætti kommúnismans. E]cki nefnir H.Þ. nein dami um Þennan Þrælslega hugsunarhátt, Þoð er út í loftið eins og ðnnað í grein hans,

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.