Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1936, Blaðsíða 9

Skólablaðið - 01.03.1936, Blaðsíða 9
-9- Þessara peninga. Nemendur söfnudu x fyrra kringum Þúsund krónum til kaupa a Grána, meö fjálsum samskotum ýmsra góðra manna í bænum. Þessa leiö er Því tæpast hægt að fara aftur. Kvemig má Þá afla Þessara penings nú? Stúdentar halda hátíðlegan 1. dez. , dag- inn sem ísland varð fullvalda ríki. Því ætli við gætum ekki líka tekið einhvem dag ársins og haldið hann hátíðlegann? Það gæti t. d. verið einhver merkisdagur í sögu skólans. Helzt ætti Það Þó að vera sunnudag- ur. - Lúðrasveit Reykjavíkur léki kl. 1 fyrir framan skólann. 1 öllum húsakynnum skólans væri svo hlute.velta á einum staó, högglauppboð á öðrum, veitingar á Þriðja o. s. frv. Skemmtun ^eti svo verið í öðru hvoru kvikmyndahúsi bæjarins (eigandi Gamla Bíó lánar stúdentum húsið endurgjaldslaust 1. dez. , Því ekki okkur eins?) Þar ^tu kraftar frá skólanum komið fram, og ef Þeir hrykkju ekki til, Þá einhverjir liðsmenn utan úr bæ. Blað í tilefni dagsins væri selt á götun- um, og auk Þess merki dagsins. Happdrættis- miðar hefðu vexúð seldir nokkrar undanfam- ar vikur, dregið í Því irn kvöldið. Loks mætti svo halda dansleik að Hótel Borg um kvöldið (jafnvel með borðhaldi), Þar sem kæmu saman nýir og gamlir nemendur skólans, auðvitað valið fólk, sem sent væri sérstök boðskort, sem Það sxðan væri látiö leysa út. Þessi dansleikur gæti komið í staðinn fyrir t. d. Pramtíðardansleikinn. Ef til vill væri einnig hægt að koma Því Þannig fyrir, að Skólaleikurinn yrði sýndur sama kvöld, og ágóðinn, minnsta kosti ef Því kvöldi, rinni í skólasjóðinn. Þetta eru aðeins nokkrar uppástungur um hvað mætti gjöra, ef hugur fylgdi méli hjá nemendum. Eflaust mætti gjöra jafnvel fleira en Þetta, meira að segja sama daginn, En hvað sem Því líður, Þa er eitt víst, að Það er enginn vandi að ná Þessum pening- um inn svo að segja á einum degi, ef allir nemendur legðust á eitt um Það að koma Þessu á svo góðan rekspöl, að hagt verði að byrja á byggingu skólans strax í vor. Samtaka nu.' Gunnar Stefánsson. KAFFIKVÖLD. ''Framtíðin'1 og "Fjölnir’1 héldu sameigin- legt kaffikvöld, laugardaginn 8. febr. , hér í skólanum, Lárus Pétursson, forseti "Framtíðarinnar" setti hófið meó snjallri iæðu og kvartaði yfir vöntun skemmtikrafta innan skólans, en kvað hinsvegar hafa náðst í hina beztu skemmtikrafta "utan úr bæ". Gaf hann Þvinæst hinum vinsæla gamanleikara, Friðfinni Guð- jónssyni,orðið, Friðfinnur las upp bráðskemmtilega smá- sögu og veltust menn um af hlátri. Því næst sungu tveir hetjusöngvarar úr 6. bekk nokkra glunta. Tókst Það mætavel. pá var hið ágæta kaffi "portners-hjónanra á borð borið og vakti Það eigi hvað minnstan fögnuð nemenda, Þegar menn voru byrjaðir "að salla á sig", las Vilhjálm\xr Guðmundsscn upp sinásögu eftir Kipling, í ágætri Þýðingu eftir Boga Ólafsson, yfirkennara. Er Vil- hjálmur snjall uppleaari og var Þessi lið\xr skemmtiskrárinnar Því mjög áheyrilegur. Þé söng Ævar Kvaran nokkur lög, aðallega eftir Gylfa Gíslason, og var Þeim béðum fagnað vel, söngvaranum og tónskéldinu. Þær Jóhanna og Jónína léku nokJ.ur lög á píanó með slíkum ágetum, að hjörtu allra í salnum stóðu kyr af hrifningu. Þegar menn voru ennÞá í Þessu hátíðar- skapi, sté Áskell Löwe í pontuna og las upp frumsamda draugasögu. Var Það síðasti liður skemmtiskrárinnar, fyrir utan dansinn, Því að Bjarni Björnsson hafði, eins og svo oft áður, "forfallast". Að lokum var stiginn dans eftir dillandi dansplötum. Fór kaffikvöld Þetta hið bezta fram og var hinum nýju stjórnum beggja félaganna til mikils sóma. A. B.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.