Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1936, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.03.1936, Blaðsíða 10
-10- KVÖLDVÍSUR. Fyrir löngu sól er setzt í sæverdjúp, Nóttin breiðir yfir sllt sinn undrehjúp. Alveg síðen dagur datt í djúpan sjó, er yfir öllu einhver friður, einhver ró. Úti brosa stjörmor, og allt er undur hljótt. Nú skaltu sofna og sofa lengi sætt og rótt. Hann, sem ávalt vakir og allt og alla sér, mun í nótt með ró og friði rugga Þér. Legðu aftur litlu augun, Ijúfan mín. Ég skal biðja góðan guð að gceta Þín. G. Þ. G. komi fram hjá mér sem a.ulalegur angurgapa- háttur. Líklega á Þetta að vera nokkurskonar samanburðurj ég sé svona, en hann hátt yfir alla Þessa lesti, eins og eflaust alla sAr hafinn. Elías hefir aldrei andlegur angur- gapi verið, að minnsta kosti ekki hér í skóla, hann hefir aðeins verið eitt stóit núll. - Maður, sem aldrei hefir verið tekið eftir og aldrei staðið neinn styrr um. Og svo Þegar ég minnist a loddara og moldvörpustarfsemi, Þá Þýtur hann upp til handa og fóta oghellir yfir mig svívirðing- um x fullum nœli, Ef mannaumingóinn hefði athugað hvað hann fer hrapalega með sjálfan sig, með Því að fletta af sér grímmnni. svona bersýnilega, hefði hann efla.ust aldrei skrif'- að Þessa grein. En búið sem búj.ð er og aum- inginn stendur nú ber og grímulaus fyrir framan ykkur öll hér, og finnur víst varla skjól fyrir næðingunum. Ég ætla ekki frekar að svara hinum per- sónulegu svívirðingum mannsins x minn garð, heldur ætla ég að leggja mig og Þar með um- mæli hans um mig undir nemendur Þessa skólr., í Þeirri von, að Þeir séu ekki allir fallnir eins djúpt í mannvonzku og aulahætti og Elías Þ. Eyvindsson. Gnn-nar Stefánsson. ER ' EINN EG GENG. STUTT SVAR TIL^GÖFUGMENNIS". Eftir áskorun minni í fyrsta tölublaði Skólablaðsins hefir aðeins einn maður farið. Hann heitir Elías Þ. Eyvindsson og er í 6. bekk B. Ég geri varla. ráð fyrir, að mörg ykkar Þekki hann. Þetta er afar rólegur og dagfarsljúfur nemandi skólans, sem aldrei hefir látið til sín taka, hvorki að góðu né illu hér í skólanum, svo ég muni. En auðvitað hefir maðurinn sína veiku punkta, einS og við öll. Og svo óheppilega vildi til að ég minntist einhversstaðar á loddara og sjálfbirginga í grein minni, og Þá Þurfti ekki meira með ; hann óskapast eins og naut í moldarflagi. Hann hamast eins og óður sé og hellir yfir mig ósköpunum öllum af skömmum, og mörgum svo skrítnum að furðu gegnir: Að ég sé ósvífinn, telji vitlaust atkvæði á skólafundum, og sé voðalegur undir gærunni, að ég trani mér fram og Það Er einn ég geng á niðadimmri nóttu, í næturkyrrð, ég yrki kvæðin flest. Og nóttin hlustar, Því nóttin heyrir til mín, og nóttin skilur hugsun mína bezt. Ég segi henni um ástir mínar allar, og ein hún Þekkir hugarí'ylgsni mín. Og myrkrið brosir, Því myrkriö hlustar á mig, og myrkrið flytur kveðjuna til Þín. Það ber Þér hana í breiðum faðmi sínum, Það ber svo hljótt Þér ástarorðin mín. Og kyrrðin hlustar, og kyrrðin við mér brosir, Þvi kyrrðin veit um ást mxna til Þín. G. Þ, G.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.