Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.05.1936, Page 1

Skólablaðið - 01.05.1936, Page 1
"RAKARINN í SEVILIA". Fyrirsögnin er nafnið á leikriti því, sem leáknefnd. skólans kefir valið til sýningar á þessum vetri. Er þetta gaman- leikur eftir Beaumarch.ais. Hefir hann aldrei áður sézt á íslenzku leiksviði og er það í fyrsta skipti í mörg ár, að menntaskolanemendur ráðast í að sýna leikrit, sem eigi kefir verið sýnt h.ér áður. Leikritið er til í íslenzkri þýðingu eftir Bjarna Guðmundsson, og stóð upph.af- lega til að Leikfélag stúdenta sýndi leikinn, en það lognaðist út af í þá mund, og birtist það því h.ér í fyrsta sinn. Lar eð saga þessa gamanleiks höf- undar h.ans virðist töluvert æf intýrarík. astla ég að lofa lesendum Skólablaðsins og væntanlegum áh.orfendum leiksins að kynnast h.vorttveggju dálítið nánar. Beaumarchais er fæddur 14. janúar 1732 í Barís. Hann var sonur úrsmiðs nokkurs þar í borg _og var fyrst framan af lærlingur h.já föður sínum. Hann var h.eimsmaður mikill og kunni vel að koma fyrir s.ig orði ug sökum þessara og ann- ara hæfileika sinna, tókst h.onum að kom- ast í h.irð konungsins LÚðvíks XV. Snemma mun hafa borið á tónlistargáfu h.ans, enda varð h.ann brátt kennari dætra kon\xngs í slaghörpuleik. Beaumarch.ais var metnaðargjarn mjög og duglegur, enda lagði h.ann árið 1754 niður h.ið borgara— lega nafn sitt og kallaði sig de Beaum- arch.ais. Hann iaafði mikinn ah.uga á kaupsýslu- störfum og komst bratt í samband við ýmsa kaupsýslumenn og kagnaðist hann mjög á viðskiptum s'ínum við þá. Er hann kafði þannig komið vel undir sig fótunum f járhagslega, snéri h.ann sér af alHug að uppáhaldsviðfangsefnum sínum, leikritagerð og tonsmíðum. Á þessum tímum varð "Rakarinn í Sevilla" til (Le Barbier de Seville). d*í Eeaum- arcHais le.t rakarann fyrst fra ser fara sem óperu og sýndi h.ana í París. LÖgin Hafði Hann einnig samið sjálfur. Þessi sýning varð de BeaumarsHais mikil von— brigði. Hinir vandlátu Parísarbúar létu sem sé í ljósi - ekki Hrifningu sína - Heldur vanþóknun á óperunnij de BeaumarcHais dó samt ekki ráðalaus, Hann breytti sem se operunni í gamanleik og sýndi Hann síðan aftur 1775 í ParisJ Leikurinn vakti mikla Hrifningu og for síðan sigurför um Höfuðborgir álfunnar. 1778 lauk de BeaumarcHais svo við fram- Hald leiksins, gamanleiksi ns "Brúðkaup Figaros (le Mariage de Figaro), en Figaro og "Rakarinn í_.£evilla" eru einn og sami maðurinn. Seinna Hafa síðan tvö af frægustu tón- skáldum Heimsins, Mozart og*Rozzini brey/tt báðum þessum leikj-um í óperur, sem síðan Hafa Hlotið Heimsfrsegð. (Rozzini: "Rakar- inn í Sevilla og Hozart "Brúðkaup Figoros") Með þessum tveim gamanleikjum Hefir

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.