Alþýðublaðið - 13.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1923, Blaðsíða 1
G-e&ö út af ^ipýöufíolíLmum 1923 Laugardaglno 13, október. 23«. tðlublað. iLecaoaLíka beztg I - Reyktar jnest g H •¦.."" g AB spara. Áf- því ég þarfti að íeggj* af stað til Eyja næsta dag, brá ég vana mínum og fór af AI- þýðuflokksíundinum 1. þ. m. áður en hann var úti. En mér hefir verið sagt eftir hr. Jóni Þorlákssyni á fundinum, að hann hafi hermt það upp á mig úr bæjarstjórn, að ég vildi ekkert spara. En þetta hlýtur að vera mis- minni hjá' hr. Jóni Þorlákssyni, þvf ef hann hugsar sig vel um þá hiýtur hanh að muna, að við Aíþýðuflokksfulltruarnir hofurn viljað spara ýmislegt, og skal ég minna hann á nokkur dæíni af mörgum. Auðvaldsliðið í bæjarstjórninni færði útsvar Gopelands úr,50 þús. kr. niður í 15 þús. kr. Þær 35 þúsundir, sem Copeland var gefið þarna, vildu alþýðululltrú- arnir spara. Auðvaldsliðið í bæjarstjórn gaf Pétri Gunnarssyni 4400 krónur ©ða færði útsvar hans úr 4500 kr. niður í eitt hundrað krónur. Þessar 4400 kr, áttu fyrir löngu að vera innborgaðar í bæjarsjóð, og við alþýðuíulitrúarnir sáum enga ástæðu til þess að geta Pétri Gunnarssyni þessa gjöf, þó hann standi sig eitthvað íakara nú en, áður; við vildum spara haná. Það þótti of dýrt að halda bæjarverkfræðing fyrir 14 þús. kr., en vatnsnefnd bæjarins, sem eingöngu er skipuð auðvaldslið- um, tanst- það sparnaðuráð fá hr. Jón Þorláksson til þess að vinoa eitt einasta áf þeim mörgu verkum, sem bæjarverkfræðingur á að vinoa, að gera uppdrátt og hafa umsjón með vatnsveit- uoni, og borga honum fyrir þetta eitthvað 12 þúsund krónur! Þetta er nú sparnaður! Vestmannaeyjum, 3. okt. 1923. Ólafur Iriðriksson. Erlend símskeytL Khöfn, 12. okt. Frukkar úg þýzka stjóritín, Frá París ; er símab: Poíncaré neitar að semja við þýzku stjórn- ina um endurupptöku vinnunnar í herteknu hóruðunum, en kýs heldur að semja við iðnaðarfor- kólfana. Umbrotin í Þýzkalandi. Frá Berlin er símað: Nokkur hluti hægri jafnaðarmanna hefir skyndilega neitað að greiða at- kvæði með umboðslögunum Strese- manna hefir í gærkveldi fengib umboð Eberts ríkisforseta til að rjúfa ríkisþingib. Dollar jafngildir nú 5'f/a milljarði marka. í fjár- málamannahópi er búist við fulln- aðargjaldþroti Þýzkalands á hverri stundu. Hitler (hvítlibaforkólfur) heflr sagt af sér formannsstarfl í >Reichsflage«. >RoteFahne« (>Rauði fáninnt, blað sameignarmanna) hefir verið sett í útkomubann. Finme. Frá Hamborg er símað: Menn eru hræddir um, að ítalir hertaki Fiume. Giordino hershöfðingi hefir sett herlið i eyjar þær, er næst liggja. r Málbóf i ríkieþlnglnu þyzka. Frá Berlín er u'mað: Við þriðju umræðu undanþagulaganna voru I.O.G.T. ®Fundir á morgun í únglingastúkunum — Vnnur nr, 38 kl. 10 f. h. — Dio.no, nr. 54 kl. 1 e. h. niðri — (ekki kl. 2 eins óg áður). — — Æskan nr. 1 kl. 3 e. h. — Börnl Munið eftir stúkufundunum ykkar. Ofnar til sölu á Laugaveg 50 B. Tapast hefir vaðstígvél, skilist í Þingholtsstræti 8. allir í of væmi í dag í ríkisþinginu þýzka. Pjóðernissinnar og sam- eignarmenn koma í veg fyrir sam- þykt þeirra með málþófi, og var atkvæðagreiðslu frestað til laugar- dags. Fjármálin þýzku. Ríkisforsetinn hefir gefið út til- skipun, og eftir heuni eiga skattar að greiðast í gullmöckum. Flýtt er fyrir nýja myntkerfinu. Útlit er gott um stuðning Bandaríkjamanna viö seðlabankann nýja. Skaðabætarnar. Frá París er símað: Bú fregn. gengur, að Þjóðverjar muni bráð- lega leggja nýjar skaðabótatillögur fyrir skaðabótanefndina, Yerndartollarnir. Frá New Yojrk er símað: Banda- ríkjamenn ætla að taka til nauð- ungarráðstafana gagnvart Bretum, ef úr framkvæmd verndartolla- stefnu þeirra verður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.