Alþýðublaðið - 13.10.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 13.10.1923, Side 1
 »923 Laugardaginn 13, október. 238. tölublað. p»«>«»(:}»»oe(KK)KS)a<)n»fp | Lucaoa beztl H ð @»»es$»{»«»(}Oí»(}est»o«»<B A1 spar a. At því ég- þurfti að leggja af stað til Eyja næsta díg, brá ég vana mínum og íór af Al- þýðuflokksfundinum 1. þ. m. áður en hann var úti. En mér hefir verið sagt eftir hr. Jóni Þorlákssyni á iundinum, að hann hafi herœt það upp á mig úr bæjarstjórh, að ég viidi ekkert spara. En þetta híýtur að vera mis- minni hjá hr. Jóni Þorlákssyni, því eí hann hugsar sig vel um þá híýtur hann að muna, að við Aiþýðufiokksfulitrúarnir höfum viljað spara ýmislegt, og skal ég minna hann á nokkur dæíni af mörgum. Auðvaídsliðið í bæjarstjórninni færði útsvar Copelands úr,50 þús. kr. niður í 15 þús. kr. Þær 35 þúsundir, sem Copeland var gefið þarna, vildu alþýðufulltrú- arnir spara. Auðvaídsliðið í bæjarstjórn gaf Pétri Gunnarssyni 4400 krónur ©ða færði útsvar hans úr 4500 kr. niður í eitt hundrað krónur, Þessar 4400 kr. áttu íyrir iöngu að vera innborgaðar í bæjarsjóð, og við alþýðufulitrúarnir sáum enga ástæðu tii þess að geta Pétri Gunnarssyni þessa gjöf, þó hann standi sig eitthvað iakara nú en áður; við vildum spara haná. Það þótti of dýrt að halda bæjarverkfræðing fyrir 14 þús. kr., en vatnsnefnd bæjarins, sem eingöngu er skipuð auðvaldslið- um, íanst það sparnaður' að fá hr. Jón Þoriáksson tii þess að vinna eitt einasta af þeim mörgu verkum, sem bæjarverkfræðingur á að vinoa, að gera uppdrátt og hafa umsjón með vatnsveit- uoni, og borga honum fyrir þetta eitthvað 12 þúsund krónur! Þetta er nú sparnaður! Vestmannaeyjum, 3. okt. 1923. Ólafur Iriðriksson. Erleni síinskejU. Khöfn, 12. okt. Frakkar og þýzka stjórnin. Frá París er símað: Poíncaré neitar að semja við þýzku stjórn- ina um endui upptöku vinnunnar í herteknu hóruðunum, en kýs heidur að semja við iðnaðarfor- kólfana. Umbrotin í Þýzkalandi. Frá Berlin er símað: Nokkur hluti hægri jafnaðarmanna hefir skyndilega neitað að greiða at- kvæði með umboðslögunum Strese- manna hefir í gærkveldi fengib umboð Eberts ríkisforseta til að rjúfa ríkisbingið. Dollar jafngildir nú 5 »/2 milljarði marka. í fjár- málamannahópi er búist við fulln- aðargjaldþroti Pýzkalands á hverri stundu. Hitler (hvítliðaforkólfur) hefir sagt af sér formannsstarfl í >Reichsflage«. >RoteFahne< (>Rauði fánintrt, blað sameignarmanna) hefir verið sett í útkomubann. Flnmei •l Frá Hamborg er símað: Menn eru hræddir um, að ítalir hertaki Fiurne. Giordino hershöiðingi hefir sett herlið i eyjar þær, er næst liggja. Málþóf í ríkigþtnginu þýzka. Frá Berlín er l íma'ð: Við þriðju umræðu undanþagulaganna vom I.O.G.T. Fundir á morgun í unglingastúkunum — Vnnur nr, 38 kl. 10 f. h. — jDíana nr, 54 kl. 1 e. h. niðri — (ekki kl. 2 eins ög áður). — — Æskan nr. 1 kl. 3 e. h. — Börnl Munið eftir stúkufundunum ykkar. Ofnar til sölu á Laugaveg 50 B. Tapast hefir vaðstígvél, skilist í Þingholtsstræti 8. allir í ofvæmi í dag í ríkisþinginu þýzka. þjóðernissinnar og sam- eignarmenn koma í veg fyrir sam- þykt þeirra með málþófi, og var atkvæðagreiðslu frestað til laugar- dags. Fjármálin þýzkn. Ríkisforsetinn hefir gefið út til- skipun, og eftir henni eiga skattar að greiðast í gullmörkum. Flýtt er fyrir nýja myntkerfinu. Útiit er gott um stuðning Bandaríkjamanna viö seðlabankaun nýja. Skaðabæturnar. Frá París er símað: Sú fregn. geDgur, að Pjóbvevjar muni bráð- lega leggja nýjar skaðabótatillögur fyrir skaöabótanefndina. Verndartollarnir. Frá New York er símað: Banda- ríkjamenn ætla að taka til nauð- ungarráðstafana gagnvart Bretum, ef úr framkvæmd verndavtolla- stefnu þeirra verður.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.