Alþýðublaðið - 13.10.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.10.1923, Blaðsíða 3
ALK>Y&UBL1{)!£) í Kosnlogaskrifstofa Aiþýðuflokksins í Hafnarfirði er í Austurgötu 23, opin frá kl. 10 f. m. til kl. 9 e. m. skuldir? Á hverjum ætii það tenöi að greiða úr þeirri flækju, sem nú ráðandi stjórnmáiamenn ©ru búnir að koma lundinu í? Ætli við, sem erum cú á atdrin- um 21—25, ára fáum ekkibróð- urpart okkar af því? Ég veit, hver er aðafástæðan fyrir því, fið kosningarrétturinn er ekki bundinn við 21 ár. Burgeisarnir segja: Þið eruð ekki nógu þroskaðir til þess; m. ö. o.: Þið hafið ekki vit á stjórnmálum. Það getur verið, að það finu- ist menn á þessum aldri, sem ekki hafa vit á stjórnmálum, en það batnar í fyrsta lagi ekki við það að banna þeim aðgang að fundum, þar sem stjórnmál eru rædd, og í öðru lagi er ekki rétt að banna öllum ungum mönnum að kjósa, þó það finnist menn í þeirra hópi, sem ekki eru færir um að hafa kosningarrétt, eins og það er ekki heldur rétt, að banna gömlum mönnum að kjósa, þó það séu til gamlir menn, sem ekkert vit hafa á stjórnmálum, með því að þeir eru orðnir of gamlir og ganga í barndómi. Á göngunni sting ég hendinni f vasann á frakkanum, sem ég hafði ekki verið í lengi, og rek mig þar á seðil, sem ég hatði saltað niður fyrir löngu. Þegar ég fór að lesa seðilinn, sá ég, að það var aukaútsvarsseðill upp ú 50 kr., sem mér hafði verið gert að greiða fyrir 1. okt.; »annars« — stendur á seðlinum — >verður það tekið lögtakic, sbr. einhver Iög. Ég man nú alt í einu ettir þvf, að ég er ný- búinn að borga eitthvað annað, sem hét »tekjuskattur«, í lands- sjóð, ca. 20 krónur. Já; einmitt það! Ég og jafn- aldrar mínir — við erum nógu »þroskaðir« til að greiða pen- inga í opinbera sjóðl, peninga handa þessum burgeisum til að hata á miili handanna, en at- kvæðið okkar — það var nú aftur verra með það. Finst nú ekki fleirum þetta hróplegt ranglæti en okkur, sem fyrir því verðum? Við erum skyldaðir til að greiða gjöld til hins opinbera — og það verður tekið lögtaki annars —, en við fáum ekki að hafa áhrif á það með atkvæði okkar, hvernig þeim gjöldum er varið. Nei; við fáum ekki einu sinni að koma á þá fundi, sem þjóðmái eru rædd á, og heyra það. Finst mönnum við vera frjálsir menn í frjálsu landi? Mér finst ég vera þræll þessara burgeisa. Kon u rl Siunlð eitir að blðfa um Smáva smföplíkið. Ðæmið sjálfar am gæðin. Hjólhestar teknir til viðgerðar; einaig teknir til geymslu hjá Jakobi Bjarnasyni, þórsgötu 29. Það er nú ekki um nema tvent að gera; annaðhvort hlýtur það að vera rangt sð leyfa ekki þeim að kjósa, sem greiða gjöld til hins opinbera, eða það er rangt að taka peninga af þeim, sem eru ekki eldri en það, að þeir séu ekki færir um að hafa áhrit á opinber mál. Edgar Bioe Burronghs: Sonur Tarzans. \ Hann sagði drengnum alt, sem hann vissi um æö íöður hans í skóginum, og er hann frétti, að drengurinn hefði svo lengi verið dulinn þessa, að honum hefbi verið bannað að koma í dýragarðinn, að hann hefði orðið að binda kennara sinn til þess að geta séð Ajax, gat hann þess til, hvað foreldrarnir óttuðust. Paulvitch hvatti drenginn því til þess að koma oft og sjá apann, og hann sparaði ekki hvers kyns sögur úr skóginum, er hann kunni. Hann skildi hanu oft eftir einan hjá Akút og varð þass brátt vís, að drengurinn gat látið apann skilja sig og var búinn að læra tungutak apans. Tarzan kom alloft til Paulvitch. Hann virtist fyrir hvern mun vilja kaupa Ajax, og loks sagði hann Paulvitch berlega, að hann vildi eigi að eins kaupa apann til þess að senda hann til skógarins, heldur engu síður til þess að koma honum á brott áður en sonur hans kæmist eftir, h 'ar hann væri, en i honum byggi þrá eftir frjálsu Kfi í frumskóg- unum. Rússinn gat varla varist brosi, er hann hlustaði á orð lávarðsins, því að fyrir tæpri hálfri stundu hafði tilvonandi lávarðurinn af Greystoke setið á rúminu hjá apanum og masað við hann eins og fæddur api. Meðan þeir Tarzan og Paulvitch töluðust við, datt þeim síðar nefnda bragð í hug, og vegna þess félst hann á að taka við geysifjárhæð fyrir apann og að koma honum út í skip, er tveim dögum síðar átti að leggja af stað til Afríku frá Dover, jafnskjótt og hann fengi greidda fjárhæðina. Tvær ástæður voru til þess, að hann seldi apann. Pjár- hæðin freistaði hans fyrst og fremst, því að apinn var bættur að sýna sig á sviðinu, síðan hann sá Tarzan. Pað var, eins og dýrið hefði sætt, sig við að vera flutt frá heimkynni sínu og vera haft til sýnis fyrir ótal mönnum til þess eins að leita að félaga sínum og húsbónda, en þegar hann var fúndinn, var ástæðulaust að leika lengur. Hvernig sem þessu var varið, var ómögulegt að fá apann til þess að Býna sig í leikhúsinu, og temjarinn i þöttist góður að sleppa lifandi undan, þegar hann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.