Saga - 1992, Page 339
Ritfregnir
ÍSLENSKUR SÖGUATLAS. 2. BINDI. FRÁ 18. ÖLD TIL
FULLVELDIS. Ritstjórar: Árni Daníel Júlíusson, Jón Ólaf-
ur ísberg og Helgi Skúli Kjartansson. 230 bls. Iðunn.
Reykjavík 1992. Myndir, kort og skrár.
Á síðasta ári var óvenju mikil gróska í útgáfu glæsilegra sagnfræðirita, þar
sem hvorki var sparað í hönnun útlits, prentun, né í undirbúningi texta. Ber
Þar hæst annars vegar fyrsta bindið í nýrri Reykjavíkursögu, sem kom út hjá
oókaforlaginu Iðunni seint á síðasta ári, og hins vegar annað bindi íslensks
s°gnatlass, gefið út af sama forlagi. Að vissu leyti endurspeglar þessi útgáfu-
siarfsemi smekk íslendinga fyrir íburðarmiklum umbúðum, en um leið ber
hún vott um bjargfasta trú sölumanna á bókamarkaði á söguáhuga lands-
manna, trú sem sagnfræðingar telja stundum sjálfir að heyri sögunni til. Það
Sem meira er, með útgáfu þessara verka sýna bæði höfundar þeirra og útgef-
er|dur að íslensk sagnfræði er ekki steinrunnið fyribæri, læst í viðjar vana
°8 gamalla hefða. Líkt og aðrar fræðigreinar hlýtur söguritun að taka mið af
nyjum tímum, bæði hvað varðar framsetningu efnis og viðfangsefni, ef hún
a ekki að lokast inni í fílabeinsturnum háskólasagnfræðinnar eða daga uppi
Sem sv»fandi skyldunámsgrein í grunn- og framhaldsskólum.
”ugmyndin um íslenskan söguatlas er ekki ný af nálinni, enda eru fá rit
ehrr fallin til að höfða til nýrra söguneytenda. Fjölmiðlar hafa alið fólk upp
^ a sjá sögulega þróun og aðstæður í myndum og kortum ekkert síður en í
® nfuðu máli og hefur mönnum verið þetta lengi ljóst. En þrátt fyrir áhug-
ekk' e^^ert úr framkvæmdinni, sennilega vegna þess að verkið þótti
f árennilegt. En það var svo fyrir frumkvæði tveggja ungra sagnfræðinga,
n?lrra Áfna Daníels Júlíussonar og Jóns Ólafs ísbergs, sem undirbúningi
j 8a*unnar var hleypt af stokkum fyrir einum fimm árum og nú með 2. bindi
ine>lS^a s°8uatlassins erum við komin fram á síðari hluta 2. áratugar 20. aldar-
n?r' ffúningur þessa bindis líkist um flest hinu fyrsta. Efnið er sett fram í
ák° r!.tírnaröð °g er því raðað á um 100 opnur sem hver um sig fjallar um
er k - ^ etn'ssv’ð- Framsetningin er margbrotin líkt og áður. Á hverri opnu
ýringartexti í meginmáli, þar sem efninu eru gerð skil í stuttu máli. Text-
rne m ítarefni í neðanmálsklausum, þar sem smærri atriði tengd
ýr pnniálinu eru útskýrð, gefið yfirlit yfir tímasetningar atburða, birtir bútar
kortrUm^eim'^um/ e^a elttúvað í þeim dúr. Síðast en ekki síst eru myndir,
0g/eða myndrit á hverri opnu til frekari útskýringar á hinu ritaða orði.
22.
sAGa