Alþýðublaðið - 15.10.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 15.10.1923, Page 1
Gefið út af Alþýðnfloklmnm 1923 Máaudaglnn 15. október. 241. tölublað. Samræmi imrgeisa- listans. Jakob vill enga þjóðnýtingu frarp yfir það, sem er. Jón IÞorl. og Magnús vilja meiri >skynsamlega þjóðpýtingur. Lár- us Iitli viil afnema ríkisrekstur á pósti og síma og yfirleitt öllu nema ef tii vill á áfenginu. Jón og Lárus eru bannfjendur. J^kob og Magnús eru >spænskir«, Jakob kom fyrir bárna- og elli- heimili og setti í staðinn þjóð- leikhús. Magnús og Jón á móti. Lárus? Jón og Magnús svæfðu bæjarlagafrumvörpio, Ja- kob á móti. Lárus? Jón og Lárus vilja ekki veita þeim, sem af sveit þiggja, tull mannrétt- indi. Jakob og Magnús þykjast viíja 'það. Jón, Magnús og Lárus vilja aukna tolla, Jakob vill aukna beina skatta. Jón þykist vilja spara. Jakob og Magnús eru mestu eyðsluklær í þinginu 'næst Bjarna frá Vogi, o. s. frv. o. s. frv. Hvað er burgeísastefoan? Hverju gætu þeir komið fram í sameinÍDgu á alþingi? KvennafEindor. Þagar ég sá, að B-íistamenn boðuðu til þingmálafundar fyrir konur 11. þ. m., og að fundur- inn átti að byrja á mjög heppi- legum tíma, kl, 4 e. h., ákvað ég að fara og fræðast um lands- mál og afstöðu írambjóðendanna til þeirra. Ég hefi ekki tíma til að skrifa langt mál um fundinn, en vil að eins getaþess, sem ég hefi ástæðu til að halda að íram- bjóðendur B-listans ímyndi sér að helzt muni draga athygU Kosninpskrifstofa Aiþjðuflokksins í Hafnarfirði er í Austurgötu 23, opin frá kl. 10 f. m. til kl. 9 e. m. Almennan kvenkjðsendafund heJdur Alþýðuflokkurinn í Bárubúð þriðjudaginn 16. okt. k'. 8 síðd. Framhjóðendur Á-listans tala. jj»a«»o«»0«»a«»a«»(j£ f Lacaua t-ik.a beztg. § rrrr---Reyktar mest « H»»«»<)«»<)et»<)et»»«»<i kvenna að Iistanum. Fyrsti fram- bjóðandi B-listans, J. t>., talaði mikið um að halda ætti lögin (líklega bannlögin). Annar fram- bjóðandi, J. M., sagði, að herða þyrfti sultarbandið á þjóðina. IÞriðji frambjóðandi, guðfræðing- urinn M. J., talaði um biðilsbux- ur og blóðmörsgerð. Gengu þá sumar- kónur af fundi, hafa víst taiið kvonbænarugl guðsmanns- ins sér alveg óviðkomándi. Ekk- ert var talað um þau mál, sem þjóðina varðar mestu, ekki einu sinni bannmálið, sem óhætt má þó fuliyrða að sé aðaláhuga- mál kvenfólksins. E>ær fáu kon- ur, sem sóttu þennan fund, gátu gengið úr skugga um, hvað þessir herrar gera sér háa hug- mynd um andlegan þroska kvenna. Tel ég konum hina mestu óvirðu gerva með slfku fundarhaldi, og í gremju minni strengi ég þess heit að kjósa ekki þessa menn á þing, þótt ég áður hafi fylgt »borgara<-flokkn- um. Iívenréttindalmia<, lshafsfarar. Tvö norsk skip eru nýkomin inn á ísafjörð. Annað þeirra, >Conrad Holmbyec, hafði fyrst farið til Jan Mayen og tekist að koma á lacd þar norskum loft- skeytamönnum, en hélt sfðan tii Mývogs á Grænlandi og átti að skifta um norsku loftskeytamenn- ina þar. Var ís mikill fyrir Græn- Iandi, og sendi skipið því Mývogs- mönnunum loltskeyti að koma á móti sér á skútu, sem þeir höíðu , þar. Skipið frá Noregi festist síðan í ís og var fast í þrjá mánuði, og kom síðast á það leki. Loks kom til hjálpai annað norskt skip, »PoiaruIv«, sem varð ^mterða þeim síðar til ísafjarð- ar. Ekkert hafa þeir heyrt síðan um Mývogsmennina, og búást þeir við, að þeir hafi líka lent í fsnum. Á leiðinni tif ísafjarðar tengu þeir þó loítskeyti >&. 0 S. (save our souls), 70. gráðu< hættumerki, og eru þeir hræddir um, að það háfi verið frá loft- skeytamönnunum frá Mývogi, sem hafi haft með sér lítið Ioft- skeytaáháld, en þeir lent í Iffs- hættu 1 ísnum. Ylnnan er nppspretta allta auðæfa,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.