Alþýðublaðið - 15.10.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.10.1923, Blaðsíða 2
ÁLÞ^ÐUBLAÐlf) A-iistinn er listi alþýöunnar „Frjáls samkeppai". >Morg'unblaðÍð< og >Víiir< eru b!oð hiunar >frjálsu sarakeppni<. Til skararas tfma haía þau kept um hylli burgeisaJýðsins í Reykja- vík, en þegar þau koraust að niðurstöðu um það, að með því móti myndi hvort tveggja tápa, — en það er talsvert algeng meiasemd meðal sao’k^ppnis- manna —, þá mynduðu þau >hting<, eins og samkeppnis- menn eru líka vanir að gera, þegar þeir hahi rekið sig á ann- marka þessarar uppáhildsstefnu sinnar. Þau eru svo sem inn í því, hvernig eigi að leika hlut- verkið. En þegar svona var komið, þá varð að finna einhverja yfir- borðssamkeppni til að spreyta sig á, líkt og >hring<-myndend- ur eru einnig var.ir að gera, til þess að ekki yrði eins bert und mhaldið frá uppáhaldshug- myndinni, og þess vegna hafa þau lagt íyrir sig >frjá!sa sam- keppnU um það, hvort lengra gæti komist í því að gtra íjar- stæður sennilegar og hégóma mikilvægilegan. G öggleg dæmi þessa er að fiuna í blöðum þassum f gær. Fyrir var það sagt hér í blað- iou fyrir skömrou, að f uodir- búningi væri í herbúðum bur- geisannd árás á forstjóra g akrifstofustjóra Iandsverzlunar- innar fyrir það, að þeir eru”"í kjöri við þessar alþiogiskosning- ar með stuðningi Alþýðuflolcks- ins, og undir yfirskyni umhyggju fyrir þesau þjóðnýta fyrirtæki. í gær hefst nú árás þes?i f >Morg- unblaðinu<, og’má vitanlega bú ast við löngu og leiðinlegu áfram- haldi á henni fram til kosninga með ekki skemtilegra bergmáii í >Vísi<. Við þessum leka, sem búast má við að verði >einn sífeldur leki<, hefir þegar verið séð hér í blaðinu og sett undir hann, og er því óþarfi að rita mdra þar Uin. Eitt atriöi er þó, sem íítt Kosningaskrifstofa Aipýðuflokksins er í Alþýðuhúsinu. Veitir hún kjósendum allar nauðsynlegar 1 upplýsingar áhrærandi alþingiskosniogarnar og aðstoðar þá, • er þurfa að kjósa fýrir kjördag vegna brottfarar eða heima hjá sér vegna vanmættis til að sækja kjörlund, og enn fremur þeim, er kosningarétt eiga í öðrum kjördæmum. AHnfljBbranðgerim framleiöír að allra dómi bezfu brauðln í bænum. Notar að eins bezta mjöl og. hveiti frá þektum erlendum tinylnum og aðrar vörur frá helztu firmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmark^ðinum fást. vjt að vikið, og það er um stört þessara manna, meðan þeir sitja á þingi, ef þeir ná kosningu, sem telja má vfst, ef stjórnmálavit er ekki með öllu þoriið í höfuðstöð- um íslands, Reykjavík og Akur- ey/i. Um þau stöif fer vitanlega eins og um störf annara opin- beira starfsmacna, að þeir fela trúnaðarmönnum með samþykki yfirboðara sinna að gegna störf- uuum á sína ábyrgð og taka við afleiðingunum af þeini ráðstöíun. Hér er því ekki nein hætta á ferðum fyrir neinn eða neitt nema mennina sjáífa, og ef þeir treysta sér til áð á^yrgjast störf sin með þingsetunni, er að eins hótfyndni að amast við þingsetu þeirra, sérstaklega þar sem skýr rök liggja að því, að heppilegt er bæði ríkinu og landsverzlun, að þeir sitji á þingi, eins og áð- ur hefir verið sýot. Hér við má að eins bæta því, að burgeisar hafa 1 boði vfðs vegar menn í opinberum störfum, sem ekki mega missa sig — einmitt sig — úr st&rfinu og engnm er til gagns að á þingi séu nema burgeisa- lýðnum hór í Reykjavík, og mun við tækiiæri bert á sönnun þessa. iMorguDbiaðið< stendur sig þuíiuis fyrst um sinn heldur lé- lega í þessari nýju >samkeppni<. En >Vísir< þá? I>að eru nú sex dagar liðnir, sfðan rekin voru ofan í ritstjóra hans svo stórkostleg ósannindi og vanvirðandi áburður á fjar- staddan, erlendan heiðursmanD, að honum hefir ekki enn alla þessa daga tekist að kyDgja ’ þeim sæmilegs. Þrátt fyrir það, þótt hinn erlendi maður synjaði íyrir það með skýlausu neii, að ritstjóriun færi með rétt mál, hefir ritstjórinn reynt að teygja sönnunina tyri þesssari neitun á ýrnsar Iundir tll þess að reyoa að bjarga einhverri óveru af þeirri nurtu, sem eftir er af blaðamenskuheiðri hans, og þess- ar dauðans teygjur hefir hsnn reynt að Iáta beinast að því að gera rannsókn þá, sem hinn er- lendl maður nefr.di sem sönnun fyrir þjóðnýtingarstetuu sænskra jáfnaðíirmanna, að sönnun gegn henni og þjóðnýtingarstefnu yfir- leitt. Þótt óþarfi sé alment séð að taka alvarlega á þessum >um- þenkingum< þessa undursamlega ritstjóra, þá má þó í eitt skifti hafa svo' mikið við þær að benda á eina hliðstæðu, sem vona mætti að gæti opuað augu haus fyrir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.