Norðlingur

Issue

Norðlingur - 17.10.1929, Page 2

Norðlingur - 17.10.1929, Page 2
2 NORÐLINGUR Ríkisbræðslan á Siglufirði. „Sami grautar í sömn ska'l" og Síldar- einkasaian. »Verkam.< flytur á laugardaginn vat grein um síidarbræðsluverk- smiðju ríkisins á Sigiufirði, og legg- ur einskonar starfsáætlun hennar í framtíðinni. Er auðsjeð á þeirri grein, að gæðingar blaðsins telja sjer vís mikil og gsgngerð áhrif á rekstur verksmiðjunnar, og er það ekti undarlegt eftir þeim völdum, sem þeir hafa hjá núverandi stjórn. Blaðið telur »ótrúlega lítið hafa verið §akast um þann drátt,« sem orðinn hafi verið á byggingunni, og má skilja á sVerkam.«, að fremur hef.ði átt að beina ásökunum þeim, sem fallið hafa í garð Síldareinka- söjunnar, til stjórnarvaldanna, fyrir óhæfilegan drátt á byggingu verk- sníiðjunnar. En ástæðan til þess, að ekki var fastar þrýst á byggingu verk- smiðjunnar en raun var á, mun ha,fa verið sú, að menn væntu sjer einskis góðs . um framkvæmd máJsjns undir handarjaðri núver: andi stjórnar. Þeir aðilar, sem þarna eiga fyrst og fremst hlut að máli,' útgerðarmenn og sjómenn, höfðu reynslu fyrir sjer um aðra stofnun, sem Framsóknar- og Alþýðuflokk- urinn höfðu hleypt af stokkunum, Síldareinkasöluna, og hún hefur nú reynst eins og allir vita, til lítils hagræðis fyrir síldarútveginn. Það var því ekkert furðulegt, þó að út- gerðarmenn Ijetu sjer hægt um að knýjá frám byggingu rikísbræðsi- unnar, meðan þeir áttu yfir höfði sjer aðra eiris rnistakamerin i öllu, er að útgerðarmáfiim lýtur, éins og þá, ér nú ráÍa í landiriu. Og það er enginn vafi á því, að á sömu lejð ;fer með. rekstur og stjó.rn, ,. ríkisbraeðslupn^r gg með eitiieasQÍpna, éf,’ núvjemncjí stjörn á að skiþa þa^ stárf^mánrialið og stjórn. Það sjesf be’st 'á því, hverri- ig ætlast er til^cf.ðstjórn verksmiðj- unnar verði skipuð. Diamant Ávena Hafragrjðn hafa meira næringargildi en nokkur önnur hafragrjóna- og hafra.mjöls tegund. Eru í pökk- um, trygð gegn óhreinindum. Fást í öllum vei birgum mat- vöru verslunum. A Akureyri í: ----------------------- NORÐLINGUR (kemur út annan hvorn dag) Ritstj. og ábyrgöarm.: JÓN BJÖRNSSON. Skrifstofa og afgreiðsla i Strandgötu 13. Sími 226. Pósthólf 54. Áskriftargjald kr. 1,00 á mánuði I iausasöíu 10 aura eintakið. {----------------------- Verslun fóhanns Ragúels. Versl. P. H. Lárussonar. Verslun Es/a. Kaupf/elagi Verkamanna. Síldareinkasaian á að kjósa einn mann í sljórn fyrirtækisins, bæjar- stjórn Siglufjarðar annan og at- vinnumálaráðuneytið þann þriðja. Þessir þrír eiga síðan að velja framkvæmdastjóra og annað sfarfs- fólk verksmiðjunnar. Það má nærri geta, hvern Síldar- einkasalan kýs í stjörn. Þar verður settur ejnhver bitlingaþurfinn, mað- ur gerókunnugur þessari framleiðslu, einhver, sem er nógu tiúr og tryggur fylgismaður einkasöluhöfð- ingjanna, en álíka mikið.úti á þekju í þessu efni og þeir, sem nú stjórna einkasölunni eru í sildarvið- hafa á verksmiðjurekstri, ekkert hafa tii brunns að bera í það starf '— en þurfa á »beini« að halda og eru auðsveipir þjónar núverandi stjórnar eða fylgifiska.hennar. Það er því ekkert undarlegt, þó að útgerðarmenn hafi ekki lagst sjerlega þungt á þá sveif, að fá ríkisbræðsluna. Þeir hafa reynslu af bitlingastofnunum, og sú reynsla hræðir. Þeir vita, að meðan núver- andi stjórn fer með völd, , verður ríkisbræðslan »sami grautur í sömu skál« og síldareinkasalan, og þeir hafa fengið nóg af þeim rjetti. skiftum. Um bæjarstjórn Siglufjarðar vifa allir. Þar eru þeir »rauðu« í meiri- hluta, og þeir kjósa vifanlega ein- hvern vin sinn, ekki eftir verðleik- um og þekkingu, heldur eftir ófrá- vikjanlegri reglu byltingasiðfræð- innar. Þá er eftir atvinnumálaráðuneyt- ið. Um það þatf ekki að spyrja. Þar mun ekki verða farið út fyrjr hringinn. Þar verður valinn trúr Framsóknar- eða Jafnaðarmaður, því að sjálfsagt vill Jónas hafa hönd í bagga með. Verður sennilega tekinn eirihver afdalabóndinn, sem aldrei hefur nær;i verksmiðjurekstri komið. Stjórnendur ríkísbræðslunnar verða því á s^ma veg skipaðir og ‘ stjórnendur einkasölunnar, og þó ver, því að þar höfðú útgerðar- menri nokkurn íhlutunarrjeft, þd að ofurliði sjeu bornir. . JJtan um verksmiiðj^a. . verðijr hrúgád^óJiæfijm njöpnurij á^þprb... Hún fór fram i fyrradag eins og getið var um hjer í blaðinu. Skrapp. Eiriár fjármálaráðherra Árnason, út- eftir og vígði brúna fyrir stjórnarinn- ar hönd. En auk hans fór bæjarfó- - geti Steingiímur Jónsson, Bernharð Stefánsson alþingismaður og nokkrir fleiri hjeðan, og voru tæp 400 manns viðstatt athöfnina. Vígsluræðuna flutti fjármálaráðherra, og afhenti brúna og lýsti hana opnh til notkunar og umferðar. Þá talaði ; ;•;\c J V,- >p-Y{ - ■ ;*'«■ Steingrímur bæjarfógeti og þakkaði brúna fyrir höri'd sýslunnar, en Þór- aririn ’hreþpstjóri Eldjárn taláði af hálfu hreppsbua og'Kristján Kristjáns: son áf hendi Árskógsstrendiriga. Eru það þessir tveir hreppar, Svárfaðar- dals- og Ár’skógshreppur, sem fyrst og frenist hafa not brúarinnár, þó vitarilegá sje hún éiriri liður í 'sarri- ' gÖhgubótúm allrar sýslunriar. lii .\ 'v.d n* £,í • Þessi nýja brú er hið myndarleg- asta og fallegasta mannvirkt, allmiklu

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.