Norðlingur

Tölublað

Norðlingur - 17.10.1929, Blaðsíða 3

Norðlingur - 17.10.1929, Blaðsíða 3
NORÐLINGUR stærri og lilkomumeiri en stærsta brú- in á Eyjafjarðará. Hún er öll stein- bygð, nema handrið úr járni á milli stófpa. Lengdin er 76 metrar, erí breidd að innanmáli 2,6 melrar. Hún hvílir á 4 steinstöplum. Byrj- að var að vinna við hana 7. júlí í sumar, og var steipu allri lokið um miðjan september, en brúin altilbúiri um síðustu niánaðamót. Við hana i unnu lengst af 23 menn. Hún mun kosta um 45 þús. kr.. Méð brúnni hafa Svarfdælingar fengið nauðsynlega og lengi þráða samgöngubót. Pó Svarfaðardalsá verði ekki talin neitt skaðræðisvatnsfafl, hefur hún verið óþægur þröskúldur innansveitar samgöngum og öllum viðskiftum hrepþsbúa við t. d, Akur-" eyri. Eri með byggingu bruarínnar og þeim vegalagningum, sem fyrir l'ggiai íá Svarfdælingar og eins ' Ár- skógstrendingar stórum betri aðstöðu til ýmiskonar atvinnureksturs og auk- innar framleiðslu. af misskilningi var nefnd á nafn hjer í blaðinu. Hún kveðst t. d. ekki ætla að svara flelri greinum Norðlings. í fyrsta lagi býst þetta blað ekki við að gefa henni tækifæri til þess, því að hún er vfst ekki svo hár tindur í bæjarfjelagi Akureyrar, að miklir. stormar næði um hana, og mun húri' því verða látin í friði. Eri þó að Norðl. kynni að minnast á hana, og hún ekki svaraði, þá mundi þ a ð sennilegast ekki gera út. af.'við hann. Hann mundi afbera þá þögn! En henni ofbýður »lygahneigð« ritstj. »Norðl.«, og ráðleggur honum að fara á hælið í Litla-Hrauni. Ef Ingunn ætlar að gerast " fullkorríinn siðabótafrömuður bjer í bæ, og hreitjsa harin af ölíúm »lygahneigðar«- mörinum, bá. gleður ritstjóri »Nórðl.« sig við það, að verða samferða að L'tla-Hrauni ýmsum vildarvinum 'Ing- unnar, t. d. þeim Erlingi og Halldóri. Og. ef til vill slægist hún sjálf í förina? [flfliptifliiiii FMFortL Systnrnar afaelta. Ingunn Eiríksdóltii* sendir Norðl. kveðju — ekki guðs og sína, og er á því nqkkur munur — heldur Elísabetar systur sinnár og sína í Vkm. síðásfa. Er' skylt "aff taka úndir 'haría og virða hana svars, ekki síst vegna þess, að sá misskilningur hafði slæðst inri í grein hjérí blaðiriu um'úricíif"-' skriffasnatt þeirra jafnaðarmanna, að blandað var saman Ingunni Eiriks- dottur og Ingibjörgu Eiríksdóttur. Það er' þv'í 'skiljánlégt, að Ingunn þessi rísi upp'og mótmæli, "því eftir þyi sem Norðlirigi var sagt, 'hafði hun aldrei átt við smalamenskuna í W bænum. Pað var Ingibjörg barna- kennari og einskqnar skjólstæðingur Steinþ. Guðtnundssonar, sem brunaði um bæiriri og smalaði, ,'þó "arángurjrtn yrði sorglega Iítill. Er Ingunn beðin veívirðingar á því, að nafn hennar vaí héíríT'í lariíbáhcinvið'þeTuT ofrjðv'a* og miður , skynsamlega starf. Og hneýkslastengittn Já þv], þó^að hún vilji ekki láta bendla sig við það. Annars er nógu gaman að grein þessarar Ingunnar, sem öfyrifsyríju og Danskuf' 'blaðáiríá'ðuf', 'sem verið hefur á 'íefð í Bándáfíkjúrium, hefur i^C' í !'^r *ct o*"**' r. m. a. heimsoff' Fórd og bíláborg hans. Um þessa" héimsókn sína segit,hann,m. a.^ ^,^ Bílaverksmið'iur Fords eru eins og heil borg ltil''áð' sjá';^enda vinna þar 120 þús. manns. Flykkist þang- að mikill fjöldí' af ge^stuiri 'víðsvegar að, og er, talið, að þangað komi. að jafnaði á surririn 1500 manns á dag. Kippkorn frá bílaborginni er önnur »Fprdborg«, þar sem smíðaðar eru flugvielar.' Þar eru líka rannsókna- stofur Fords, og- þar er nú verið að byggia'safn, sem verður miög merkilegt. I safni þessu vefða deild- ir fyrir hávaðann af þeim uppfinn- r..J i.i» fi. »¦..-. •. ...f!.. i,.„:,Kf:, .„.-, .ingum, er' hlotið hafa heimsfrægð." Heiðursætið þar skipar Edison. Ný - »Fordborg«. í flugvjelaverksmiðjunni eru fuil"' gerðar fjórar flugvjelar á viku. í miðjúm flugvjefabænum"á ¦ að¦.•' reisa hásk^la qg rannsóknarstofu fyrirti verkfræðinga. Hún á að vera full- gerð að ári, og bera nafn Edisons. ?.< 4«ötí>v ,/.fi ,í)!í *-•; * Jsts-.jnam I knngum háskólann reisir Fora ýmsar mef'k\l^fíW&ánÍ^">',m' ^' v Reyktóbak munntó- L Íbak, neftóbak, vindla og sigarettur er best að kaupa í á Nýja söluturniniim. | hefir' hann' fluft' þarigáð' ranns'óknar- stofu þá í New Jersey, þar sem Edisbn fann upp rafmágnslampan'n fyrif 50 ár'um. 50 ára ' afmælið verður hátíðlégt haldið þann' 21! 'okf. Þá ver'ður þessi 50 ára gamla rannsóknarstofa endurreist á grunni Fords. Sjeð verður um, að utan húss og innan verði "alt með nákvæmlWa sörriu3 ummerkjum og áðúf. ;Áhöldum,'glös- um og flöskuni'rað'að nákvæmlega eins úpp og íyégdr Edison vann að því að, sm'íða lampanní En "í ími- hverfi' hússirís" er'u gróðúfsett þaú sömu trje, sém voru í kringum hús- ið, meðan það var á sínum gamla stað." ". Jafrivel 'mtíldin;'' sérri var' á gairílá stáðnumi"ve'rðúf fliitt'a rí);já' " staöirírií_ Héfir For'd tekið 15 bárnVa-'" fuiia/'jáfnbfautárvagriá áf'fnöld'þ'ess'-' ari' til þéss að dreifá hériríi uiri 'hhiíí"' nýja' gaféi.., Þárirí 21.' ökti héfir'' 'Édi-', so'rí lofátT að köriik ög vera' viðstádá-0' ur'á þéssu eirikenríiiega 'affnæli raT-' magríslariipa'rís', t, seirí'" þafna'' ver'ður hálíSlegtJiÁl^iÚ; Er;búist': við, að " þangað korni Héfbert Hoover,'fór- seti og fieira stórmenni. Eri þó Ford géri sjer " mikið far'' um að' varðveifa; endurminninguna' um"vin j sinri "Edison, þá- hefir harin' þóvekkí alveg gleymt sjáljuríi'sjerr " Hann riéfir'm. a, keypt 'bárnaskól- ann, þaf serh haftri lærði, og fjékk" m. "a. undirstöðuþekkingtf í reikn- ingi. Skölinft hefir" ve'rið endur-" reisfúr í þéssari nýju' Fördböfg- méð öJlu'm "söfríu umiftefkium og- hann var, þegar Ford var á beriffsKtlsKeiði.' ' Bófð v bekkir " og stöláf''*— 'alt það"'sania, og -áðtff' váf. BQist'''er viðj "að riygging'áfftatí;" í þéssttrii,v"skólá-" og ;safnábæ'Föfds't' mtiftl"4ktíS'fá utíirtl17' míljðnir'dolláfa"1 og húsbúnaður og " áhold'" aríriað"" eins. • MttrgMÚt?1 B&fafM '«*!***' »»*'»-f k-J' Prentsmiðjal Björns Jónssonar.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.