Norðlingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Norðlingur - 17.10.1929, Qupperneq 3

Norðlingur - 17.10.1929, Qupperneq 3
NORÐLINGUR 3 stærri og tilkomumeiri en stærsta brú- in á Eyjafjarðará. Hún er ö!l stein- bygð, nema handrið úr járni á milli stólpa. Lengdin er 76 metrar, en breidd að innanmáli 2,6 melrar. Hún hvílir á 4 steinstöplum. Byrj- að var að vinna við hana 7. júlí í sumar, og var steipu allri lokið um miðjan september, en brúin altilbúin um síðustn mánaðamót. Við hana unnu lengst af 23 menn. Hún mun kosta um 45 þús. kr. Með brúnni hafa Svarfdælingar fengið nauðsynlega og lengi þráða samgöngubót. Pó Svarfaðardalsá verði ekki talin neitt skaðræðisvatnsfall, hefur hún verið óþægur þröskuldur innansveitar samgöngum og öllum viðskiftum hreppsbúa við t. d. Akur- eyri. En með byggingu brúarinnar og þeim vegalagningum, sem fyrir liggja, fá Svarfdælingar og eins Ár- skógstrendingar stórum betri aðstöðu til ýmiskonar atvinnureksturs og auk- innar framleiðslu. Systurnar afnelta. '.I Ingunn Eiríksdóttii* sendir Norðl. kveðju — ekki guðs og sína, og er á því nokkur munur — heldur Elísabetar systur sinnar og sína í Vkm. síðásta. Er skylt að taka undir 'hana og virða hana svars, ekki síst vegna þess, að sá misskilningur hafði slæðst inn í grein hjér í blaðinu um uridirL skriftasnatt þeirra jafnaðarmanna, að blandað var saman Ingunni Eiríks- dottur og Ingibjörgu Eiríksdóttur. *•> ,'j r-: f'. f J í« j . - ^ e r [ {•' r; ^Páð er því'skiljánlegt, að Ingúnn þessi risi upp og mótmæli, því eftir því sem Norðlingi var sagt, hafði hijn aldrei átt við smalamenskuna í ba?num. Pað var Ingibjörg barna- kennari og einskonar skjólstæðingur Stiinþ. Guðmundssonar, sem brunaði um bæinn og smalaði, 'þó árángurjtín yrði sorglega lítill. Er Ingunn beðin veívirðingar á því, að nafn hennar var heTnt'í sambandi~“við'þeTíá‘'öffjöVa' og miður ( skynsamlega^ starf. Og hneýítslasÚ erigiiln á þW, þó,áð hún vilji ekki láta bendla sig við það. Annars er nógu gaman að grein þessarar Ingunnar, sem ofýrirsynju og af misskilningi var nefnd á nafn hjer í blaðinu. Hún kveðst t. d. ekki ætla að svara flelri greinum Norðlings. í fyrsta lagi býst þetta blað ekki við að gefa henni tækifæri til þess, því að hún er víst ekki svo hár tindur í bæjarfjelagi Akureyrar, að miklir stormar næði um hana, og mun hún því verða látin í friði. En þó að Norðl. kynni að minnast á hana, og hún ekki svaraði, þá mundi þ a ð sennilegast ekki gera út af við hann. Hann mundi afbera þá þögn! En henni ofbýður »lygahneigðc ritstj. »Norðl.», og ráðleggur honum að fara á hælið í Litla-Hrauni. Ef Ingunn ætlar að gerast fullkominn siðabótafrömuður hjer í bæ, og hreinsa hann af ölfum »Iygahneigðar«- mönnum, þá gleður ritstjóri »Norðl.« sig við það, að verða samferða að L'tla-Hrauni ýmsum vildarvinum Ing- unnar, t. d. þeim Erlingi og Halldóri. Og. ef til vill slægist hún sjálf í förina? Frá Ford. Dansikur blaðámaðun 1'sem verið hefur á 'ferð" í Barjdar'íftiúrium, hefur ip/'( !• 0rr ' J* m. a. heimsoft Fórd ' og bílaborg hans. Um þess‘áEa héimsókn sína segir hann . m. a.,: ■ , Bílaverksmiðjur Fords eru eins og heil borg 'til' áð sja; jenda vinna * þar 120 þús. manns. Flykkist þang- að mikill fjöldi af géstúiri víðsvegar að, og er talið, að þangað komi að jafnaði á sumrin 1500 manns á dag. Kippkorn frá bílaborginni er önnur »Fordborg«, þar sem smíðaðar eru flugvjelar. Þar eru líka rannsókna-, , stofur Fords, og þar er nú verið að byggja'safn, sem verður mjög merkilegt. í safni þessu verða deild- irjyrir hávaðann af þeim uppíinn- ingum, er hlotið hafa heinjsfrægð. Heiðursætið þar skipar Edison. v' Ný - »Fordborg«. í flugvjelaverksmiðjunni eru full"" gerðar fjórar flugvjelar á viku. í miðjúm flugvjelabænúrh ‘á ‘ að reiáa háskó.la og rannsóknarstofu fyrir,, verkfræðingá. Hún á að vera full- » í\ ” *• »V ' uiwioi: inIm í .j u • *é t gerð að ári, og bera nafn Edisons. I krmgum háskólann reisir Ford ýmsar mer'l&t^áf,\}ýggirig$r,‘1ín’ a,’r' I Reyktóbak munntó- í Íbak, neftóbak, vindla og sigarettur er best að kaupa í | Nýja söluturninum. | hefir' hann fluít' þarigað' ranhSóknár- stofu þá í New Jersey, þar sem Edisón fann upp rafmágnslampann fyrii: 50 árum. 50' árá ' afmælið verður liátfðlegt ' lialdið þann' 21! okt. Þá verður þessi 50 ára gamla rannsóknarstófa endurreist á grunni Fords. Sjeð verður um, að utan húss og innan verði alt með nákvæmíéga söiriu" ummerkjum og áðúf. 'Áhöldum, glös- um og flöskurri raðað nákvæmlégá’ eiris upp’ ’og þégári Edison va'nn að því að, smíða lampann. En í úrri- hverfi ‘hússiris erú 1 gróðúfsétt þau sömu trje, sém voru í kringum hús- ið, meðan það var á sínum gamla stað.' " Jafiivél 'moidin;*' sem var á gamlá stáðnum', vérðúr "fliitt' a riýjá"1 stáðiriiri Héfír Ford íekið 15 bárpía'- fulla járnbrautárvagná áf' rnöld þess'- arí' til þéss að'dreifá héririi útri 'hiriri11' nýja garó.. Þáriir 21.‘óktl héfir'Édi- sóri lofári'iið köiria'ög vera' viðsfádcP'"' ur'a þéssú eirikertniiega áfiriæli raí- magrislámþáris, , serri , þarna'1 verður háiiðlegt íialáið. Er 'búíst við, að ” þangað kóirii Herbert Höovér for- seti og fieira stórmenni, En þó Ford géri sjer mikið far " um að varðveifá endurminninguna" um'"vin t sinri Edison, þá- hefir hanri þó ekkí alveg gleymt sjáljum sjer. ' Hann héfir'in. a, keypt barnaskól-' ann, þar seiri harin lærði, og fjékló m.' 'a. undirstöðuþekkingu' í reikn- ingi. Skolinri hefir vérið endur-' reisftir í þéssari nýju' Fördbör'g- méð ölluin 'sömu umirierkjum og - hann var, þegar Ford var á berriSkliklÆiði. ' Borð bekldr og stöláf'"— alí það’ ''saiiia1 ög ■ áðtfr'’' vár. Böisf ér viðj 'áð byggingáfriár í þessúm“skólá-'' og sáfnábri'För'ds ' múhi’‘kori't;i urriul17' míljðriir' dólláfa 'l og húsbúnaður og r áhöld ' arirtað"" eins. Mörgúribló1 ______«_____» , • 'T_____> > • • r ■ , i »■ * af'Jau|IJsá"l Ndfðfínii.'’ Prentsmiðjai Björns Jónssonar.

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.