Norðlingur

Tölublað

Norðlingur - 17.10.1929, Blaðsíða 4

Norðlingur - 17.10.1929, Blaðsíða 4
NORÐL1NGUR í barna- og unglingaskólum eru best og fullkomnust -TEIKIIHfFTI. Eru viðurkend af sjerfræðing- um og notuð í sænsku ríkis- skólunum, og hafa nú náð út- breiðslu um alt Island. Fást hjá öllum bóksölum. \ kvenna og barna, YetrarMtar og Húfur, Ullarsokkar, Silkisókkar, Isgarns-sokkar, Bamasokkar. ullar, bómull nr. 1-10. Mikið af allskOliar Vörum nýkomið. Best verðí Verslun Eiríks Kristjánssonar. Frá B m Þar sem verið er að búa símaskrá 1930 undir prentun, er allra eru þeir sem ætla að fá sjer síma á næstunni beðnir að tilkynna vfela bestl mjer það fyrir 23. þ. m., svo að nöfn þeirra geti komist í ——!-------- skrána. Simastjórinn á Akureyri, 15. okt. 1929. Gunnar Schram. qö sjovar. Nýjar Kvöldvökur, Okt.—Des.- heftið, eru nýkomnar út. Það flytur grein um E. H. Kvaran, með myndi éftir ritstjórann; Æfíntýrið í skógin- um, sögu frá Kaupmannahöfn eftir Steindór Sigurðsson, Lausar vísur eftir Jón Jónsson Skagfirðing, sögu hins helga Franz af Ass'si, eftir sjera Ftið- rik Rafnar, er henni vitaskuld ekki lokið í þessu hefti. . Bókmentir eltir ritstjórann og ýmislegt fleira, Hvaö af'trar nú? Ekki er J. J. dómsmálaráðherra farinn, svo vitanlegt sje, að gera neinar ráðstafanir tif þess að taka á ný urjp málið gegn Jóh. JÖb., eftif að haim kom heim af lög- jafnaðárnefndarfimdunum. Var þó svo að sjá í sumar á öllu. atferli Jónasar ög Bergs sýslumanns, áður en Jóh, fór utan, að ekki mætti dragast, að ' nrálið yrði iékið fyrir. En nú virðist 'ekkert á'pvf liggja. Hvað aftrar nú? ¦ BjorÉfvm Vieíússön, maðurmn, sem slásaðist á Dálvik fyrif nolikru ¦•'•-;;"'; "-. M .<¦-¦ '»¦ : ' JhK og fluttur var hingað a spítalann, er 'ntS sagður ur állrt hættii. Hefur þar fawð betur en Nú eru hinar márg-eftirspurðu ffik: vjélar loks komnar. Tómas Björnsson, Akureyri. Taugaveiki? Síðusfu dágana hef- ur hjeraðslæknir haft til meðferðar , sjúkling einn í húsi í Oddeyráfgotu, . sem hann telur að ef til vill muni hafa taugaveiki. En fullrannsakað er j þaðþóekki enn. Sjúklingnum er „ haldið 'einangruðum 'og með' h'aun , farið eins og hefði hann taugaveiki, • og er því lítil hætta á að veikin , vantar nú þegar, sem unnið gæti að hjúkrunarstöifdm á ágætu heimili á Austurlandi. Lærð hjúkrunarkona og læknir á heimilkiu. Geysi-hátt kaup í boði. Komið gæti til mála framtíðar- atvinna. Nánari upplýsingar gefur Sigríður Baldvinsdóttir, Strandgötu 1. \ 1. rtsii : -,\j :»iiiit. á horfOist, þvf bann breiðist út, þó urri hana •lult • ræða. væri að vftf afarilla fárinni' - 3 föld og 6'/« föld - fyrirliggjandi. Verslun -i E. Kristjánssonar. riiinn fór hjeðan i nótt áleiðis ttl' Stykklshólms. fekur hann' frosna ^á^SígtíifÍrðÍ tíl béitu 'við' 'Breiða- fjðrð. Er þár sagðúr góður fiskafli nú. Á Siglufirði féíigu batár sæmilég- an afla í gær. En undahfarið hefur verið'þarafar "állálítið. 'Flestir bátar . ii fv&Sl v.t' ¦R munu nu vera að hætta veiðiskap, þeir) &M par'náfa^ÍiÍirÍ^filí' mikið urval nýkomið. ¦\r^A •' »> u

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.