Norðlingur

Útgáva

Norðlingur - 17.10.1929, Síða 4

Norðlingur - 17.10.1929, Síða 4
4 NORÐUNGUR Til í barna- og unglingaskólum eru best og fullkomnust VIKING-TEIKNIUEFTl. Yetrarkápnr, kvenna og barna, Yetrarliaítar og Húíur, Ullarsokkar, Siikisokkar, Isgarns-sokkar, Barnasokkar. ullar, bómull nr. 1-10. Mikið af allskonar Vörum nýkomið. Best verð! Verslun Eirfks Kristjánssonar. Eru viðurkend af sjerfræðing- um og notuð í sænsku ríkis- skólunum, og hafa nú náð út- breiðslu um alt Island. Fást hjá öllum bóksölum. Frá Laidssímanun. er allra vjela best! Til lands og sjávar. Par sem verið er að búa símaskrá 1930 undir prentun, eru þeir sem ætla að fá sjer síma á næstunni beðnir að tilkynna mjer það fyrir 23. þ. m., svo að nöfn þeirra geti komist í skrána. Simastjórinn á Akureyri, 15. okt. 1929. Gunnar Schram. Nýjar Kvöldvökur, Okt.—Des,- heftið, eru nýkomnar út. Það flytur grein um E. H. Kvaran, með myndt eftir ritstjórann; Æfinlýrið í skógin- um, sögu frá Kaupmannahöfn eftir Steindór Sigurðsson, Lausar vísur eftir Jón Jónsson Skagfirðing, sögu hins helga Franz af Ass'si, eftir sjera Frið- rik Rafnar, er henni vitaskuld ekki lokið i þessu hefti. . Bókmentir eltir ritstjórann og ýmislegt fleira, Hvaö aftrar nú? Ekki er J. J. dómsmálaráðherra farinn, svo vitanlegt sje, að gera neinar ráðstafanir til þess að taka á ný upp máiið gegn Jóh. Jóh., eftir að hann kom heim af lög- jafnaðarnefndarfundunum. Var þó svo að sjá i sumar á öllu atferli Jónasar og Bergs sýslumanns, áður en Jóh, fór utan, að ekki mætti dragast, að málið yrði tékið fyrir. En nú virðist ekkert á þvi liggja. Hvað aftrar nú? Nú eru hinar marg-eftirspurðu 7 Hk. vjelar loks komnar. Tómas Björnsson, Akureyri. Taugaveiki? Síðústu dagana hef- ur hjeraðslæknir haft til meðferðar sjúkling einn í húsi í Oddeyrargötu, sem hann telur að ef til vill muni hafa taugaveiki. En fullrannsakað er það þó ekki enn. Sjúklingnum er Björgvin Vigfússon, maðurinn, sem slasaðist á Dalvík fyrir nokkru og flúttur var hingað á spítalann, er nú sagður úr allri hættu. Hefur þar > i'l Lu .. < \..l dlífí ! lO''' tarið betur en á horfðist, því hartn var afarilla farinni' Björmnn fór hjeðan í nótt áleiðis til Stykkishólms. Tekur hann frosna til beitu við 'Breiða- fjörð. Er þar sagður góður fiskafii nú. haldið einangruðum og með haun farið eins og hefði hann taugaveiki, og er þvi lítil hætta á að veikin , breiðist út, þó urn hana væri að U.Jt ræða. Á Siglufiröi fétigu bátar sæmileg- an afla í gær. En undáhfarið hefur vérið þar afar allálítið. Flestir bátar hiúnu 'nú vera að hætta veiðískap, þeirj sériÍ^ar'Ííkfá'jsstfárá 'tih vantar nú þegar, sem unnið gæti að hjúkrunarstöifam á ágætu heimili á Austurlandí. Lærð hjúkrunarkona og læknir á heimilmu. Geysi-hátt kaup í boði, Komið gæti til mála framtíðar- atvinna. Nánari upplýsingar gefur Sigríðnr Baldvlnsdóttlr, Strandgötu 1. OrgebKöhlers — 3 föld og 6’/s íöld — fyrirliggjandi. Verslun E. Kristjánssonar. mikið úrvat nýkomið.

x

Norðlingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.