Organistablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 6

Organistablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 6
taldi sig í raun og veru að mestu sjálfmenntaðan (autodidakt) í orgellist sinni. Og hjá hverjum hefði hann líka getað lært allt, sem hann kunni. En góða undirstöðu lilýtur hann að hafa fengið hjá Reimann. Slraube gekk hrátt sínar eigin götur. Hann fann sárt til þess í hversu mikla niðurlægingu orgellislin var komin. Bachs verk heyrðust aðeins sjaldan, en Jélegri tónlist og kjarnminni var komin í staðin fyrir list mesta orgelmeistarans, Bach. Ilann tók nú að kynna sér sem bezt verk jíessa meistara, kryfja j>au til mergjar og Jraulæfa j)au. Ilann segist oft liafa æft bókstaflega frá morgni til kvölds, og liann segist enn fremur liafa tileinkað sér sérstaka og hagkvæma aðferð til að æfa, og sem mjög liafi flýtt fyrir sér. Hann brýndi J)að síðar mjög fyrir nemendum sínum að skipuleggja vel æfingatíma sína, en gaf annars ekki ákveðnar reglur, J)ar sem sitt ætti við Jivern, og engin regla í J)eim efnum gilti fyrir alla. Framh. ---------------- 1 9 6 8 ---------------- 25. marz eru liðin 50 ár frá dauða Debussys. 19. apríl eru liðin 100 ár frá fæðingu Max von Sóhillings. 13. nóvember eru liðin 100 ár frá dauða Rossinis. ★ 21. júní eru liðin 100 ár frá frumflutningi Meistara- söngvaranna. ★ 22. ágúst — Stockhausen fertugur. 10. desember — Messianen sextugur. ORGANIS I A B L A Ð I Ð. Útgefandi: Fclag íslcnzkra organleikara. Ritnefnd: Gunnar Sigurgcirsson, Drápuhlí'ð 34, R., Sími 12626, Páll Ilalldórsson, Drápuhlíð 10, R., Sírni 17007, liagnar Björnsson, Ljósheimurn 12, R., Sími 313o7. Algreiðslumaður: Gunnar Sigurgeirsson. 6 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.