Organistablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 15

Organistablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 15
ingarmiklir lærifeður. — Auk óper- unnar „Aniara" samdi hann symfóní- ur, kammermúsík o. fl. Fyrir „í spegla- salnum", sem hann samdi 1951—1952 vann hann fyrstu verSlaun á ISCM- hátíSinni í Osló áriS 1953. — Hann lézt í Stokkhólmi þann 16. júní s.l. P. K. P. FÉLAG ISL. ORGANLEIKARA STOFNAÐ 17. JÚNÍ 1951 Stjórn: FormaSur: Páll Kr. Pálsson, Álfa- skeiði 111, llafnarfirSi, sími 50914. Ritari: Jón G. Þórarinsson, Háaleitis- braut 52, Rvík, sími 34230. Gjaldkeri: Haukur Guólaugsson, Há- teig 16, Akranesi, sími 93-1908. HLJÓMPLÖTUR og aSrar músikvörur Hljóðfærahús Reykjavíkur hf. Laugavegi 96 O. LINDHOLM Harmonium-verksmiðj a Leipzig - Stofnuð 1894 Framleiðir harmonium fyrir: Kirkjur,skóla heimili. Og söguleg hljóðfœri: Clavichord—Spinett—Cembalo Umboðsmaður verksmiðjunnar á Islandi er: GISSUR ELÍASSON Laufásvegi 18, Reykjavík. — Sími 14155. P. O. Box 716.

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.