Alþýðublaðið - 16.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.10.1923, Blaðsíða 1
GeiBð ilt af -£U|»ýOufíoklmum ;>* 5923 Þriðjudaginn 16 október. 242. tölublað. Erlend símskeyíL . Khpfn, 15. okt. Uinbrotia í j'ýskalandi. Dýrtíðaróeirðir eru-um alt Þyzka- land, en einkum í herteknu hér- uðunum. Yið óstjórnlegt ofvæni voru umhoðslögin samþykt með 316 atkvæðum. 24 voru á móti, en 7 greiddu ekki atkvæði, Hefir þýska stjórnin nú einrseðisvdld, [Með þessu er geið undanþága frá stjórnskipunarlögum ííkisins/ enda er haft eftir Stresemann, að stjórn hans yrði hin síðasta, er skipuð yrði samkvæmt þeim.J J Skotfærasprenging. Frá Varsjá er.BÍmað: Skotfæra- smiðja í útjaðri borgarinnar með ,2000 smálestum af púðri er ' sprungin í loft upp, og biðu 150 manns bana, en 200 særðust. Er sprengingin talin glæpur, fraœinn af stjórnmálaástæðum. Tollmæradeila. Frá París er símað: Deila er upp komin milli Frakka og Syiss lendinga út af tollmærunum milli Frakklands og Svissar, er Frakkar vilja hafa um Frisöner, Gex og Upp-Savoyen. 'Mótmæla Svisslend- ingar og vísa málinu til alþjóða- dómstólsins í, Haag. Stjórnmáiamenn rændir. Frá Liindúnum er símað: Énskir, ítalskir og pólskir stjórnmálamenn hafa verið rændir í Vaisjár-hrað- lestinni. Eotsehiid fyrirfer sór. Frá Moskva er símað: Nathanael Rotschild lávarður hefir framið sjálfsmorð. Framlelðslatækin rera þjóðareign. elga að Haustpöntun. Me3 Gullfossi og næstu skipsferð þar á eftir fáum við töluvert af algengum nauðsynjavörum: Korn- vörum, kaffi, sykri, þurkuðum ávöxtum, þvottasápum o. fl.f sem vlð getum félagsmönnum og oðrum við- sklítavinum okkar kost á að panta nú þegar og kaupa með heild80luvei>ði. Náoari upplýsingar um pöntuniua verða gernar í bjiðum félagsins á Bræðraborgarstíg 1, HóJabrekku, Pósthússtræti 9, Baldursgötu 10, Lnugavegi 43 og 7.6. Þetta verða óefað beztu matvörukaupin á haustínu, og ættu því heiðraðir bæjarbáar að veita athygli þessari fyrstu tilraun félagsins til að útvega mönnum vörur beint frá útlöndum án venjulegrar smásöiu- verðsáiagningan Sendið pantanír yðar yið fyrstá færi. Virðingarfylst. Kau pf élagið. 0 Góiar vBror. Gott verð. © Ný' kæ(a -i.oo'/j kg. Nýtt fsleoz'it smjor 2,10 V2 kcg"- Skyr, ágætt, °45 Va Hjg. Kornvörur. Ftestar teguudir af hreinlættsvörum. Kex og kökur frá'1,25 a/a ^g. Sveskjur 0,75 ^/a kg. Rúsínur 0,80 !/a kg. í>urkuð epli 1,50 */a kg. Ferskjur 2.00 x/2 kg. Kaffi 2,00 ^/if kg. Cakao 2,00 ^/a kg. Coasum-súkkulaði 2,50 //2 kg, Freyju-súkkulaði 200 */a kg. Kandís. Kryddvörur. Saltpétur. Blásteinn. Kerti. SpH, Vas3hn(far. Strausykur. Saoðskinn. Molasykur. . Verzlun Theödörs N. Sigurgeirssonar, Sími 951. Baldorsgötu 11. Sími 951. O Goiar vðrnr, Gott verð. Gutlkála frá úrfestl hefir táp- ast.. Skiliat gegr fundarlaunum á Grettisgotii ii» Föt eru hreinsuð og pressuð fyrir 3 krónur á Laufásvegi 20 (kjallara).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.