Organistablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 12

Organistablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 12
HINN 17. ALMENNI KIRKJUFUNDUR var haldinn á Akureyrí 24.—26. okt. sl. Voru þar mœttir um 100 fulltrúar, víSsvegar aS af landinu. ASalmál fundarins var: „Störf og verksviS sóknarnefnda". Var máliS rœtt frá ýmsum hliSum og gerSar samþykktir til bóta í hinu margbreytilega safn- aSarstarji. M. a. var lagt til, aS sókn- arnefndir köUuSu saman til fundar, alla þá aSila, sem um safnaSarmál hvers safnaSar fjalla, svo sem safn- aSarjulllrúa, organista, meShjálpara o. fl. einu sinni í mánuSi í þétt- býli, en ársfjórSungslcga í dreifbýli. llerra biskupinn S'gurbjörn Einurs- son tók til máls á fundinum og taldi auSsœtt, aS þeir sem þjóSkirkjan sýndi þann trúnaS, aS gegna þýSing- armiklum störfum á sínum \>egum s. s. organisla- og sóknarnefndarstörf- um œttu aS eiga atkvœSisrétt á hin- um almenna kirkjufundi. Samþykkti fundurinn tillögu bislcups. — Rœtt var um safnaSarsöng og lýsti fundurinn stuSningi sínum viS t'llögu dr. Roberts A. Ottóssoruir söngmálastjóra um efl- ingu hins almenna einraddaSa sálma- og messusöngs og mœltist til aS sókn- arnefndir hvers safnuSar aSstoSuSu presta og organista viS aS ýla undir almcnnan safnaSarsöng í guSsþjón- ustunni. Á fundinum bar á góma erfiSleikar á aS fá organleikara í dreifbýlinu og er þaS mikil nauSsyn, aS taka þaS mál ákveSnum tökum. KomiS hefur fram uppáslunga um aS lengja organ- istastarfiS kennarastarfi og er þaS athyglisvert. Eftir aS ojangreindur jundur hefur opnaS organistum leiS til umræSna um slórf sín, viS sóknarnefndir og aSra starfsmenn kirkjunnar, þyrftu þeir aS slanda betur saman um mál sín. F.I.O. er fclag organista og þyrftu helzt allir organistar á landinu aS samein- ast í þeim félagsskap. Einnig má minna á, aS OrganistablaSiS er vett- vangur til umræSna um organistamál- in, ng vœrí œslcilegt aS organistar, hvar sem er á lundinu, sendu blaSinu stuttar greinar og fundasamþykklir,. ef til féllu. E'tt er hér augljóst, aS organislar meiga ekki lála standa á sér um sam- starfsvilja um kirkjunnar mál og gœta þess aS halda vel á sínum málum. — G. S. •í f Úr bréfi frá organislanum Ingimundi GuSjónssyni, Þorlákshöfn. Sunnudaginn 27. júlí sl. var vígt í Strandarkirkju nýtl og vandaS pípu- orgel. Sóknarprcsturinn, séra Ingþór Indriðason, vígði orgelið og færði þakkir þeim, sem stuðlað höfðu að kaupum þess. Organleikari safnaðarins, Ingimund- ur Guðjónsson, lék á orgelið við guðs- þjónustuna. Orgelið- er keypt fyrir gjafafé, sem ýmsir hafa af hendi látið sem þakk- arfórn, Guði til dýrðar og kirkjunni til eflingar. Orgelið er sett upp söfnuðinum og fjölmörgum gestum til yndis og upp- lyftingar — tif þess að styðja við söng þeirra, er trega og ti) að taka undir lofsöng þeirra, er glaðir eru. Söfnuður og gestir fylltu kirkjuna við> þetta tækifæri. 12 ORGANJSTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.