Organistablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 24

Organistablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 24
Orgel Kópavogskirkju er byggt hjá orgelverksmlðju Davies-Northamton í Englandi. Orgelsmiður írá verksmiðjunni setti orgelið upp. — Orgelið var vígt við guðsþjönustu 26. april 1964. Prestur: Sr. Gunnar Árnason. Organleikari: Guðmundur Matthiasson. — Dr. Páll Isölfsson lék einleik á orgelið. Orgelið er með tveim hljómborðum og fótspili. Grunnraddir eru 13V4. Tónsvið er CCC—F 30 nótur. Með framiengingu nokkurra radda verður raddskipunln þessi: I. hljómborð: (Stóra C-G 66 nótur) Quintation 16' Principai 8’ Rohrflote 8' Oktave 4' Flote 4’ Nasatquinte 2%’ Oktave 2’ Quinte 1%’ Mixtur 3ranks Trumpet 4’ Gedackt 8’ Salicionai 8’ Tremulant II. hljómborð: (Swell C-G 56 nótur) Singend Gedackt 8’ Salicional 8' Principal 4' Gedackt 4’ Nasard 2%’ Principal 2’ Terz 1% Sifflote 1%’ Quintatlon 16' Oboe Horn 16' Oboe Horn 8’ Tremulant Fótspil: Resultant (deriv.) 32' Subbas 16' Quintation 16’ Oktavbass 8’ Gedackt 8' Choralbass 4' Mixtur 3’ Ranks Oboe Horn 16’ Oboe Horn 8' Trumpet 4' Cornet 2' Manual II/Manuai I Manuai II/Pedal. Manual I Pedal. — Allar kúpiingar fram- kvæmanlegar bæði með fótum og í borði með þrýstihnöppum. Spilaborð hreyfan- legt. 2 fríkombinasjónir. Amerískt mál á íótspili. Ljós kvlknar fyrir ofan hverja rödd, sem í notkun er. — Allar tengingar háðar rafmagnl.

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.