Organistablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 8

Organistablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 8
NORRÆN SAMVINNA Norrœn samvinna er okkur Islcnd- ingum í mörgu hagstœS og óneilanr lcga hójum viS margvíslcgt gagn af henni, en á hinn bóg'.nn getur veriS býsna crf'.tt aS halda hlut okkar gagnvart hinum NórSurlandaþjóSunum vegna fólksfœSar og einangrunar. — Þetta á ckki sízl viS, þcgar fámenn stcttarfélög, eins og okkar organleik- aranna, eiga í hlut. ÞaS, aS norrœnt kirkfutónlistarmól hér í Reykjavík nú í þessum mánuSi er aS verSa raunverulcgt, ber fyrst og jremst aS þukka bjartsýni okkar manna svo og velvilja og skilningi opinbcrra aS'la, sem haja þegar veitt okkur fjárhagsaSstoS. Sýnilcgt er þó, nú, aS meira fé þarf til þess aS viS komumst sóma- samlega frá þessu fyrirtœki, en okkur hefur veitzt til þessa. Eigi aS síSur höldurn viS ótrauSir áfram undirbún- ingi í trausti þcss, aS úr rœtist, vcgna þess, aS viS teljum íslenzku kirkjuna haja mik'.S gagn af þcirn straumum menninga, sem nú munu berast hingaS t'.l okkar, einnig þaS aS viS, sem organ- leikarar og tónlistarmcnn, munum óefaS fá jerskt andrúmsloft, kynnast ýmsu og lœra af, sem okkur getur orSiS til gagns í okkar slörfum. — ViS vilurn vel aS viS crum langt á eflir nágrannaþjóSum okkar í upp- byggingu og endurnýjun á sviSi kirkjutónlistar og þess vegna er þetta rnót, sem hér skal háS, okkur sér- staklcga kœrkom'3. AstœSa er til aS hvelja alla organ- leikara og starfsmcnn kirkjunnar til aS fjölmenna á mót'S. P. K. P. NÓTUR Otvegum með stuttum fyrirvara allar tegundir af nótum. Hljóðfœraverzlun SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR Vesturveri — Reykjavík S I M I 113 15 8 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.