Organistablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 9

Organistablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 9
Eftirtalin sönglagaheíti eítir JÓNAS TÓMASSON eru enn fáanleg hjá útgáfunni: STRENGJASTEF I. 32 sönglög fyrir samkóra. Verðr kr. 25,00. STRENGJASTEF II. 40 sönglög fyrir einsöng, tvísöng, kennakór og karlakór. Verð kr. 50,00 HELGISTEF 20 sálmalög fyrir samkór og 15 stutt orgelverk. Verð kr. 50,00. STRENGLEIKAR 21 sönglag fyrir einsöng, tvísöng og blandaðan kór, samin við lagaflokk Guðmundar Guðmunds- sonar. Verð kr. 120,00. Otgáfan SUNNUSTEF Sími (94)-3123 - Pósthólf 123 Gunnl. Jónasson - Isafirði FRA RITNEFNDINNI Eins og lesendur munu taka eftii er jjetta hla'ð tileinkað kirkjutónlistar- •nótinu. Við vonum að næsta blað geti komið í júli eða ágúst. Talsvert efni 1 )>að er fyrirliggjandi, — en organ- ístar — sendið blaðinu fréttir og greinar. FÉLAG ÍSL. ORGANLEIKARA STOFNAÐ 17. JÚNÍ 1951 Stjórn: Formaður: Páll Kr. Pálsson, Álfa- skeiði 111, Hafnarfirði. sími 50914. Ritari: liagnar Björnsson, Grundar- landi 19, Rvk, sími 31357. Gjaldkeri: Gústaf Jóhannesson, Skip- holti 45, Rvk, sími 83178. R * ’ A N I S T A B L A Ð I Ð. Útgefandi: Félag íslenzkra organleikara. Ritnefnd: Gunnar Sigurgeirsson, DrápuhlíS 34, R., Simi 12626, Páll llalldórsson, Dfúpuhlífi 10, R., Sími 17007, Ragnar Bjórnsson, Grundarland 19, R., Sími 31337. Aigreiðslumaður: Gunnar Sigurgeirsson. ORGANISTABLAÐIÐ 9

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.