Organistablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 10

Organistablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 10
Dagskrd 10. kirkjutónlistarmótsins. Fi. 18. júní Gestirnir koma til Reykjavíkur. Fundur Norræna kirkjutónlistarráðsins i Norræna húsinu. Fö. 19. — kl. 09:00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. — 10:00 Setning mótsins i hátiðasal Háskólans. — 11:30 Frindi i Norræna húsinu: „Guðsþjónustan i nútíð og framtíð" Ilelgi Nyman og Axel Rappe. — 13:00 Hádegisverður. — 15:30 Erindi í Norræna húsinu: „Guðsþjónustan i nútið og framtíð“, Ulrich Theubcr og Ilelge Fehn. — 16:30 Ilarald Göransson kynnir miðnæturguðsþjónustu i Norræna húsinu. — 17:30 Kvöldverður. — 20:00 1. kirkjutónleikar i Dómkirkjunni. — 23:30 Miðnæturguðsþjónustu i Háteigskirkju. Lau. 20. — — 10:00 Dönsk guðsþjónusta í Neskirkju. — 11:00 Eeclesia cantans — fundur í Norræna húsinu. — 13:00 Hádcgisvcrður. — 15:00 Sænsk—nortk guðsþjónusta með tónlist eftir Egil Ilovland í I.augarneskirkju. — 16:30 Erindi Gerhard M. Cartford, Seguin, Texas: Tilraunir til sameiningar kirkjudeilda í Vesturheimi. — 17:30 Kvöldverður. — 20:00 2. kirkjutónleikar í Frikirkjunni. Su. 21. — — 09:00 Ferðalag: Hámessa í Skálholti kl. 11:00. — Geysir, Gullfoss, Laugarvatn (hádcgisverður), Þingvellir (kvöldverður). Má. 22. — — 09:00 Finnsk guðsþjónusta í Iláteigskirkju. — 10:30 Umræðuhópar um viðfangsefnið: Guðsþjónustan í nútið og framtíð", í Norræna húsinu. — 13:00 Iládegisverður. — 15:00 Umræðuhópar um viðfangsefnið: Guðsþjónustan i nútið og framtíð", í Norræna húsinu. — 17:30 Kvöldverður. — 20:00 3. kirkjutónleikar í Kristskirkju. — 22:00 Kvöldskattur, kveðjuhóf F.Í.O. 10 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.