Organistablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 12

Organistablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 12
Ávallt íyrirliggjandi allar fáanlegar íslenzkar bœkur. Ritíöng og filmur í miklu úrvali. BÓKABÚÐ BÖÐVARS Strandgötu 3 - Hafnarfirði Sími 50515 íslendingasögur með nútímastaísetningu verða alls 9 bindi, þar aí eitt bindi með nafnaskrá og atriðisorðaskrá, en slík skrá er nýmœli í útgáfu Islend- ingasagna. Það finna allir, hve miklu auðveldara er að lesa og njóta Islendingasagna á þeirri stafsetningu, sem menn eru vanastir. — Gerist áskrifendur að þessari vönduðu útgáfu, það er 25% ódýrara en að kaupa bœkurnar stakar í bókaverzlunum. Sendið áskrift yðar til útgáfunnar hið fyrsta, því þessi kostakjör standa aðeins takmarkaðan tíma. SKUGGSJA — BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS Strandgötu 31 - HafnarfirSi

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.