Organistablaðið - 01.11.1970, Page 16

Organistablaðið - 01.11.1970, Page 16
GUSTAV PETTERSSON 75 ára Gustav Pettersson kantor, við Norra svenska församlingen i Helsinki, og fyrrum formaður Sænsk-finnska organistafélagsins varð 75 ára hinn 30. janúar s.l. Pettersson er okkur íslenzkum organleikurum að góðu kunnur frá undanförnum kirkjutónlistar- mótum, enda einn af forvígis- mönnum þessara móta, ágætur kirkjutónlistarmaður, skynugur félagsmálamaður auk þess, sem •hann er liugljúfur öllum sem honum liafa kynnzt. Minnisstæð er okkur hin góða fyrirgreiðsla, er hann ásamt kollegum sínum, Armas Maasalo og John Sundberg, veitti okkur íslenzkum organ- leikurum er við sóttum þá heim við 7. kirkjutónlistarmótið, er haldið var í Helsinki árið 1957. Okkur, sem munum hann og þekkjum, þótti leitt að hann gat ekki verið með á 10. mótinu hér í Reykjavík á s.l. sumri. Við sendum honum því síðbúnar árnaðaróskir með þökk fyrir marg- ar góðar samverustundir. P. Kr. P. hér hafa komið fram. „Það var hrein rómantík að fá tækifæri til þess að umgangast þessa listamenn“, segir Pálmar, sem enn er síkvik- ur og ungur, þrátt fyrir oft mikil og erfið veikindi, enda segir hann að maður verði að nota ellina til þess að verða ungur, ef maður geri það ekki þá staðni maður bara. Organista'blaðið sendir Pálmari lilýjar afmæliskveðjur og þakkar honum öll störf hans í þágu organisfastétlarinnar. GuSmundur Gilsson. 16 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.