Organistablaðið - 01.11.1970, Blaðsíða 20

Organistablaðið - 01.11.1970, Blaðsíða 20
DÆGURMAL SíðastliSna 12 inánuBi hafa staBiB yjir samningaviSrœBur milli julltrúa sókn- arncfndu Rcykjavíkurprófastsdœmis og sumningancjndar F.I.O. um kjör og störf organleikura i prófaslsdæminu. Ekki er þeim umrœSum fyllilaga loki'S, þegar þetta er skrifaS og því ekki úmabærl aS rœSu niBurstöSur l>eirra viSrœSna. En sú spurning hlýlur uS koma upp í hugu manns, þegur F.l.O. stendur í samningaviSræ'ðum, hvers vegna aS- cins er veriS aS scmja fyrir organ- leikara í Reykjavíkurprófastsdœmi, hvcrs vcgna samningar nái ekki til ncinna orgunlcikara utun prófusts- d-œmisins? Pví er vitanlcga flfót svar- aS: Samciginlegur viSræSandi jyrir sóknarnefndir utun Reykjavíkur virS- ist ekki veru fyrir hcndi, cSa a. m. k. kcmur ckki í lcitirnnr. Nú mun svo vcra, aS þeir samningur, scm gcrSir cru í Reykjuvík gildu aS einhverju leyti viS einstaku kirkjur utan h'ófu'B- borgarinnar, cn slikl cr nokkrum til- viljunum háS og aB mczlu komiS undir velviifa og skilningi viBkomandi sókn- arnefnda og c. t. v. sumningshæfni organleikarans, og er því uugljóst, aS slíkt ástand er ekki til frambúBar. — Eitl er þó þaS, sem cldra er cn árs- gumalt og ætti þvi uS vera óhœtt a'B nejnu, en þaS cr skilningsleysi siiniru sóknurncfnda á þv't, hvaS sumningar viB organlcikara cru í raun og veru. En sumir virSust ckki sjá annaS en kaupkröfur í þeim. Slik viBhorf eru jullyrBi cg, þckkingarlcysi á slarji og viSlcitni organleikarans. Ej hinn raun- vcrulegi tilgungur samningaviBræBna cr rétt skilinn, er fyrst og fremst um þunn t'dgang aB ræBu aB vcita kirkj- unni bclri lónlistarlcga þjónustu. Þetta þý'Bir vitanlega auknar kröiur á hend,- ur orgunleikurum og cinnig nokkurt mat ú hœfni og uBslæBum hvcrs ein- staks organleikara, scm þcir munu ekki hikn viB aS mæta og haja raun- ar gcrt, me'8 skiptingu félagsins í A-, B- og C-deildir. En hér rcynir einnig á skilning sóknarncjnda og prcsta og skulum viS vona aB hann sc ekki langl undan, því án skilnings ver'Sur hvorki predikaS né „musi- seraS" «3 neinu gagni. I lok þcssa ófullkomna pistils, lang- ar mig til aB segja órslulta sögu frá Danmörku í trausti þess, aS cnginn firlisl. Prófastur nokkur í Danmórku kom uB máli vi'B formann kirkjukórs- ins, tulaBi hunn um mikil útgjöld kirkj- unnar og þar mcB, hvorl ekki mætli fella niBur greiBslur til kirkjukórsins, því tœplega væri vi'Bcigandi, áS kór- inn tœki greiSslu jyrir aS syngja GuSi lof og dýr'S. KórformaBur lojaBi aB alhuga máliS. Fundur var haldinn um máli'S í kórnum og eftirjarandi sam- þykkt flutl prófasti: Fundurinn sam- þykkir uB laka engar grciBslur fyrir aS syngja GuBi loj og dýrS, ej pró- faslur gcrir slikl hiB sama. Ragnar Björnsson. 20 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.