Organistablaðið - 01.11.1970, Qupperneq 20

Organistablaðið - 01.11.1970, Qupperneq 20
D Æ G U R M Á I SíBastliðna 12 mánuSi haja sta'SiS yjir samningaviSrœSur milli fulltrúa sókn- arnefnda Reykjavíkurprófastsdœmis og samninganejndar F.Í.O. um kjör og störj orgunleikuru í prófastsdœminu. Ekki er þeim umrœSum jyllilaga lokiS, þegar þclla er skrifaS og því ekki tímabœrt uS rœSa niSurstöSur þeirra viSrœSna. En sú spurning hlýtur uS koma upp í huga manns, þegar F.l.O. stendur í samningaviSrœöum, hvers vegna aS- eins er veriS aS semja fyrir organ- leikitra í Reykjuvikurprójastsdœmi, hvcrs vcgna samningar nái ekki til neinna orgunleikara utan prójasts- dœmisins? Því er vitanlega fljót svar- aS: Sameiginlcgur viSræSandi jyrir sóknarncjndir ulan Reykjavíkur virS- ist ekki vcra fyrir hendi, cSa a. m. k. kcmur ekki í leitirnar. Nú mun svo vcra, aS þeir samningar, sem gerSir eru í Reykjavík gildu aS einhverju leyli viS einstaka kirkjur ulan höfuS- borgarinnar, en slikt cr nokkrum til- viljunum háS og aS meztu komiS undir velvilja og skilningi viSkomandi sókn- urncfnda og e. t. v. sumningshœfni organleikarans, og er því augljóst, aS slíkt ástand er ckki til frambúSar. — Eitt er þó þuS, sem cldra er cn árs- gumalt og œtti því aS vera óhœtt oíS nefna, en þaS er skilningsleysi sumra sóknurnefnda á því, hvaS samningar viS organlcikaru cru i raun og vcru. En sumir virSast ckki sjá annaS cn kaupkröfur í þeim. Slík viöhorf eru /ullyrSi cg, þekkingarleysi á starfi og viSleitni organlcikarans. Ef hinn raun- verulegi tilgangur sam ni ngaviSrœSna cr rctt skilinn, cr fyrsl og fremst um þann tilgang aS rœSa aS vcita kirkj- unni betri tónlistarlega þjónustu. Þetta þýSir vitanlega auknar kröfur á hend- ur organleikurum og einnig nokkurt mat á hœfni og aSstæSum hvers ein- staks organleikara, sem þeir munu clcki hika viS aS mreta og hafa raun- ar gcrt, meS skiptingu félagsins í A-, R- og C-deildir. En hér reynir einnig á skilning sðknarnefnda og prcsta og skulum viS vona aS hann sc ekki langt undan, því án skilnings verSur hvorki predikaS né „musi- seraS“ aS neinu gagni. í lok þcssa ófullkomna pistils, lang- ar mig til aS segja örstulta sögu jrá Danmörku í trausti þess, aS cnginn firlist. Prófastur nokkur t Danmórku kom aS máli viS formann kirkjukórs- ins, talaSi hann um mikil útgjöld kirkj- unnar og þar mcS, hvort ckki. mœtti jella niSur greiSslur til kirkjukórsins, því tæplega vœri viSeigandi, aS kór- inn tœki greiSslu fyrir aS syngja GuSi lof og dýrS. KórformaSur lofaSi aS athuga máliS. Fundur var haldinn um máliS í kórnum og eftirfarandi sam- þykkt jlutt prófasti: Fundurinn sam- þykkir aS taka cngar grciSslur fyrir aS syngja GuSi lof og dýrS, cf pró- fastur gcrir slíkl hiS sama. Ragnar Rjörnsson. 20 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.