Organistablaðið - 01.11.1970, Blaðsíða 22

Organistablaðið - 01.11.1970, Blaðsíða 22
tillögugóður, lipur og samvinnuþýður. 1 kringum hann ríkti œtíð fegurð og friður. Félag íslenzkra organleikara þakkar honum störfin og samveruna. Gunnar andaðist 9. júlí og var jarðsunginn frá Háteigskirkju hinn 15. júlí síðastliðinn. Páll Kr. Púlsson. Kveðja frá ritnefndarmönnum Þegar Félag íslenzkra organleikara hafði ákveSiS aS ge/a úl blaS vorum viS kosnir í rilnefnd ásamt Gunnari Sigurgeirssyni. ViS vor- um harla fákunnandi í blaSamennsku og mjög skorti fé til fram- kvæmdanna. Á fyrsta fundi ritnefndarinnar kusum viS Gunnar for- mann nefndarinnar. Fljólt kom í Ijós úhugi hans fyrir störfunum viS blaSiS — sams konar áhugi og hann hafSi fyrir öllum slörfum sem hann tók aS sér — og svo aSrir eSliskoslir hans, umhyggja og út- sjónarsemi, lœgni og lipurS, fyrirhyggja, dugnaSur og ósérhlífni. Nú þegar bláSiS hefur misst þessa styrku stoS, og viS sjáum á bak góSum vini, viljum viS láta í Ijós þakklœti fyrir samstarfiS og votta konu hans og börnum innilega hluttekningu. Púll Halldórsson. Ragnar Björnsson. JAN MORAVEK Jan Moravek, sem m. a. var söngstjóri Samkórs Kópavogs, lézt 22. maí s.l., 58 ára að aldri. Hann var fæddur í Vínarborg 2. maí 1912. Foreldrar hans voru Tékkar. Hann fékk ágæta og margháttaða tónlistarmenntun í Vinar- borg, var um skeið starfandi við óperuna í Graz, en flutti til Reykja- vikur árið 1948 og kom mjög við sögu í íslenzku tónlistarlifi. Hann var afar fjölhæfur Iistamaður og vel metirin. Dauða hans har brátt að, fáum dögum áður en lagt skyldi af stað í söngför til Færeyja. P. Kr. P. 22 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.